Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 23
LAUCARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 Helqarblac'f H>’V 23 ...eitthvað fvrir þig? Glærir vængir Libresse hefur sent frá sér nýja gerð af dömubindum, Libresse invisible með glærum vængjum. Það skiptir sem sagt ekki lengur máli í hvernig litum nærföt- um maður er því vængirnir sjást hvort sem er ekki. Orugglega margar konur sem taka munu þessarri nýjung fegins hendi. Nánari upplýsingar á heimasfð- unni www.libresse.no Satín,. silki og flauei Jólaskórnir eru komnir ! verslunina Flex og gefur þar að líta mikla litadýrð. Hvað mesta athygli vekja spænskir skór, ættaðir frá Menorca, sem kenndir eru við Jaime nokkurn Mascaro. Skórn- ir eru i mörgum litum; svartir, rauðir, mink, gráir og þar fram eftir götunum. Efnin eru satín, flauel og rúskinn sem blandað er saman á mismunandi vegu. Að sögn eiganda Flex er Jaime Mascaro enginn nýgræðingur í brans- anum en fyrirtækið hefur verið við lýði frá því Island varð fullveldi, eða frá ár- inu 1918. Gjöf handa kallinum? Konum finnst oft erfitt að finna góða gjöf handa kallinum sínum. Fyrir hugmyndasnauðar konur í gjafaleit bendum við á Lab serie herralínuna, enda getur körlum líka fundist gaman að fá góðar snyrti- vörur að gjöf eins og okkur konunum. Lab series herralínan er oliufri og ilmefnalus og gerð með þarfir karlmannsins í huga varð- andi rakstur. I línunni er m.a. að finna and- litsvatn sem hreinsar húðopin, eykur blóðrennsli í húðinni og fyrirbyggir bólumyndun. Einnig ætti hvaða karlmaður sem er og rakar sig á annað borð að vera ánægður með að fá „Razor burn relief" sem er andlits- krem sem róar erta húð eftir rakstur og dregur samstundis úr roða. Nærandi næturkrem - róar og dregur úr streitu I Hydra Zen línunni frá Lancome er að finna fallega fjólublátt næturkrem sem losar um streitu og róar húðina. Krem þetta er bor- ið á andlit aö kvöldi fyrir svefn og býr það húðina undir að takast á við áreiti næsta dags. Kremið gefur mikla og endingar- góða rakagjöf og húðin öðlast þægindi, mýkt og þéttleika auk þess að vera fersk eins og morgundögg þegar vaknað er. I kreminu er m.a seyði rósa sem dregur úr roða og bólgu og Acticalm2 sem vinnur að því að draga úr fjölda þeirra boða sem taugaendar senda til húðfrumnanna en þegar húðin verður fyrir streituein- kennum geta taugaendarnir átt það til að senda of mikil boð og þannig komið ójafnvægi á húðina og gert hana rauða, þreytta og strekkta. Kremið er kjörið á náttborð allra kvenna því það passar öllum húðgerðum, og er með róandi ilmi. Farði sem endurkastar Ijósi „lllumination" er nafn á farða frá HR sem endurkastar Ijósi þannig að fínar línur og húðlýti sjást ekki vegna endurkastandi eiginleika farðans. I farðanum eru örkorn af bæði fjólubláum, djúpbláum og appelsfnugulum perlukornum sem gera það að verkum að þegar Ijósið lendir á andlitinu endurkastast það í allar áttir svo litarhátturinn verður lifandi og fallegur. Farði þessi tryggir þreytu- legustu húð lifandi og geislandi útlit og líkist helst því að húðin sé lýst upp innan frá. Aferðin er nátt- úruleg og gegnsæ og húðtóninn jafn. Farði þessi er til bæði i kökuformi sem og fljótandi. A fljótandi farðanum er pumpa sem gerir förðunina auðvelda og fljót- lega en kökufarðinn er eins og létt krem sem auðvelt er að dreifa úr. Báðir farð- arnir eru ilmefnalausir og berist á með strokum frá miðju andlits og út. 4 megapixelO ÓTRÚLEGA iviett MINWLTWtew/ ZDiíyj^GE | ■ ÍI'HI T|j Fjögurra milljóna punkta stafræn myndavél meö 3 x Optical Zoum og 2,5 x DIGITAL zoom, 1,8 LCD skjá, Autofocus, 35 sek. hreyfimyndatöku, USB tengingu, hugbúnaði og fl. 79.990 Sjónvarpsmiðstöðin RAFTÆKJAUERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 5G8 9090 X'T'T.TTTHPnPfr Aðeins vara frá viðurkendustu framleiðendum Tellefsdal - Trygg - OFA Gunnebo- Weed ELLUR.im niðjuvegur 8 - Kóp : Sími: 577 6400 l^pUN • PA^ Gólfþjónustan ^Mqlo . pt^ KOMDU . PARKETIIMU A FYRIR JOL! ...3 gegnheil tilboð á parketi, niður komið og full unnið! Eik 10 mm Gegnheil 5.500 Heitasta búðin í bœnum ! 100% mesta vöruúrval á ferm. Alltfrá magadansbúningum til ektapelsa. Austurlenskt bollastell m/ekta gyllingu, einnigglös ogpottar. Jólagjöfin í ár. Sigurstjaman í bláu húsi við Fákafen, sími 588 4545. Einnig opið um helgar. Heildarlausn í rennismíði! _C. I\1 CI.R ennibekkir og fræsivélar Skápar og hirsltir. Patrónur og bakkar. Skrúfstykki. tessar, hraðskiptihalriarar og stálhaldarar. F r æ s a r, r e n n i s t á I, snitttappar, borar, * inælitæki. kílnalar. Eik 16 mm Gegnheil Yberaro 14 mm Gegnheil - og aö sjálfsögöu gerum viö tilboö þér aö kostnaöarlausu - 847 1481 • 898 8494 2 ■ 3 6.000 m/vsk 6.950 m/vsk num og smíðum t.d. handrið stiga hringstiga skilrúm hillur og fl. og fl. Smíðum einnig eftir þínum hugmyndum . Áratuga reyns/a Erum að taka niður pantanir sem afgreiðast I janúar hJíMnbba cma Miðhrauni 18-210 Garðabæ - Sfmar: 554 2141- 848 3887 Netfang: jobbipals@visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.