Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 3 HelgctrJblad H>V http-J/simnet. is/bomedecorl928/ Skoðið heimasíðuna okkar ogkíkið á tilboðin Nýhontnir FUNKIS-stólar í hinum ýmsu dýramynstrum sögunnar Hár er oft talið merkja mikirw kraft og oft yfirnáttúrlegan. Hér á eftir fara nokkrar hársögur. Á homi Laugavegar og Klapparstígs Jesús Kristur Jósepsson er síð- hæröur á öllum altaristöflum. Og þótt altaristöflur séu kannski ekki óskeikul heimild þá þýðir lítið annað en miða við þá ímynd sem sköpuð hefur verið af kirkj- unni og þjónum hennar í gegnum aldirnar. Einhvern tima kom frétt í fjölmiðlum þess efnis að Jesús hefði að öllum líkindum verið stutthærður, dökkur á hör- und og jafnvel með kryppu. Við vorum reiöubúin að breyta heimsmynd okkar og sköpunar- sögu í þá átt að forfeður okkar hefðu verið apar en ekki kom til greina að hár Krists yrði stytt um sentímetra, hvað þá tommu. Fyrstu aldirnar eftir landnám íslands var trendið að vei„_____ sítt hár. Gunnar á Hlíðarenda var sfðhærður og sama má segja um Gísla Súrsson. Kannski að ' skærafæð hafi haft einhver áhrif á tískuna um þetta leyti. Skær- um var fyrst lýst af Arkimedesi um 260 fyrir Krist. Skæri sem voru gerð úr einu járnstykki hafa fundist í egypskum rústum frá 1500 fyrir Krist. Nútímaskær- in voru svo fundin upp í Róma- borg um 100 eftir Krist en al- menn notkun í Evrópu hófst ekki fyrr en á sextándu öld. um hefir þú nú blekkt mig og ekki sagt mér, í hverju hið mikla afl þitt sé fólgið.“ En er hún nauðaði á honum alla daga með orðum sínum og gekk á hann fastlega, þá varð hann dauðleiður á því og sagði henni allt hjarta sitt...““ Þegar þessar upplýsingar lágu fyrir þá tók Dalíla sig til og rak- aði hárið af Samsoni í svefni. Hann vaknaði örmagna og lýkur sögu hans með því að Filistar tóku hann höndum og ætluðu að fórna honum fyrir Dagón, guði sínum. Ekki vildi þó betur til en Guð veitti Samsoni afl til að jafna húsið við jörðu og drepa höfðingja Filista. Hár Samson og Dalíla I trúarbrögðum er hár mikil- vægt. í Biblíunni nær hárpredik- unin hámarki í sögunni af Sam- soni og Dalílu. Sagan af Samsoni hefst með því að sagt er frá því að móðir hans, kona Manóa, hafi verið óbyrja. Guði hafði tekist vel upp hjá Abraham og Söru og því sendi hann engil sinn til jarð- ar: „Engill Drottins birtist kon- unni og sagði við hana: „Sjá, þú ert óbyrja og hefir eigi harn alið, en þú mimt þunguð verða og son ala. Og haf nú gætur á þér, drekk hvorki vín né áfengan drykk, og et ekkert óhreint. Því sjá, þú mimt þunguð verða og ala son, og skal rakhnífur ekki koma á höfuð hans, því að sveinninn skal vera Guði helgaður allt í frá móðurlifi, og hann mim byrja að frelsa ísrael af hendi Filista." Húsið jafnað við jörðu Allt þetta rættist og foreldrar Samsonar fóru samviskusamlega eftir leiðbeiningunum og úr varð vörpulegur piltur. Honum gekk ekki sérlega vel í kvennamálum þótt hann byggi yfir gríðarlegum styrk sem nægði honum til að slíta í sundur fullvaxin ljón eins og um smávaxna kiðlinga væri að ræða. Konur virtu þetta ekki við hann sem skyldi. Hann komst þó á séns annað slagið. Einu sinni gekk tilhugalífið svo langt að hann var kominn með brúðar- sveina og annað slíkt er þurfa þótti f brúðkaupum á þessum tímum. Ekki gekk þó allt eins og vonir stóðu til og endaði ævin- týrið með því að konan giftist brúðarsveini Samsonar. Það var ekki fyrr en hann kynntist Dalílu sem hann varð yfir sig ástfang- inn. Hún var ekki alveg heil í sambandinu og vann leynt og ljóst að því að komast að því hvaðan kraftar Samsonar spruttu og hvernig hann yrði yf- irbugaður. „Þá sagði hún við hann: „Hvernig getur þú sagt: Ég elska þig! þar sem þú ert ekki einlægur við mig? Þrisvar sinn- Frábær eldavél með undir- og yfirhita ásamt grilli. Stór og rúmgóður bökunarofn. Fjórar hellurog þ.á.m. hraðsuðuhella. Rúmgott geymsluhólf fyrir fylgihluti. HxBxD: 85x59,5x60 cm. Aöeins 50 cm breið eldavól með undir- og yfirhita ásamt grilli. Fjórar hellur þ.á.m. hraðsuðuhella. Geymsluhólf fyrir fylgihluti. HxBxD: 85x49,5x60 cm. Innbyggöur veggofn með . keramik helluborði. Fullkoiminn fiölkerfa blástursofn með undir- og yfirhita ásamt grilli og grillmótor. Innbyggður ofn með helluborði. Fullkominn iölkerfa blástursofn með undir- og yfirhita Ssamt grilli og grillmótor. Vönduö eldavél með keramik helluborði, fiölkerfa blástursofni, grilli og grillmótor. Stor og rúmgóður ofn. HxBxD: 85x59,5x60 cm Tveggja hellu eldavél með góðum ofni sem m.a. býður rum uppá grill, undir- og yfirhita. Tlmaklukka ir og Ijós I ofni. Opið viika daga 9.00-18.CX) og laugardaga 10.00-16.00 hraðsuðuhellur. Veggofn meö fjölvirkum blástursofni, undir- og irhita ásamt grilli og grillmótor. Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 I I ~4á > <>[)[) r \ V'1 ' J —* www.design.is O 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.