Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Side 45
LAUGARDAGU R 18. JANÚAR 2003 Helaarblaö JDV Douglas-hjónin í mál við Hello Leikarahjónin Catherine Zeta Jo- nes og Michael Douglas, hafa til- kynnt að þau muni höfða milljónamál fyrir hæstarétti gegn glanstímaritinu Hello fyrir að hirta án leyfis myndir frá brúðkaupi þeirra, sem haldið var í Nevv York í nóvember árið 2000. Hjónakomin höfðu áður selt helsta keppinaut Hello, tímaritinu OK, birt- ingarréttinn fyrir eina milljón punda eftir að Hello hafði hafnað tveggja milljóna punda tilboði þeirra, en þrátt fyrir það hirt myndir frá brúðkaupinu þremur dögum á undan OK. Hjónin tóku þessa ákvörðun eftir að áfrýjunarréttur haíöi úrskurðað að stjömur ættu eins og aðrir rétt á einkalífi en að þeirra áliti skaðaði myndbirtingin þau fjárhagslega auk þess að valda þeim ómældum atvinnulegum óþægindum vegna lélegra myndgæða. Gríska brúðkaup- ið í sjónvarp Fáar kvik- myndir hafa komið jafn mikið á óvart og My Big Fat Greek Wedding sem var sýnd við fádæma vinsældir vestan- hafs á síðasta ári og þénaði marg- falt það sem myndin hafði kostað. Og nú á að reyna að yfirfæra vin- sældimar i sjónvarp. Nia Vardalos, handritshöfundur og aðalleikona myndarinnar, leikur vitanlega aðalhlutverkið í þáttun- um en nafninu hennar verður þó breytt úr Toula í Nia þó svo að persónan sé sú sama. Margir leik- aramir úr myndinni hafa einnig samþykkt að leika í þáttunum, svo sem foreldrar hennar svo einhverj- ir séu nefndir, en aðalleikarinn, John Corbett, er upptekinn annars staðar og mun því annar leikari, Steven Eckholdt, leika eiginmann hennar Niu. Vardalos óttast samt ekki að verða uppiskroppa með efni í þátt- inn. „Eitt samtal við pabba og ég er komin með heila framhalds- mynd.“ Shakira fjárfestir í strandvillu Kólumbíska poppstimið Shakira, sem hefur síðustu átta árin húið í Flórída, fjárfesti nýlega i nýrri tveggja milljóna punda strandglæsivillu við Norður-Strandgötu á Miami og er þar með orðin nágranni þeirra Ricky Martin og Gibb-bræðranna Robin og Barry Gibb, sem þessa dagana syrgja bróður sinn Maurice. Vel ætti að fara um þau Shakiru og argentínska kærastann og fyrr- um forsetasoninn, Antonio de la Rua, í þessari þriggja svefnher- bergja og íjögurra baðherbergja villu, en hún stendur aðeins fáeina metra frá ströndinni umkringd pálmatrjám með tilheyrandi sundlaug og sérstakri bryggju fyrir bátaflotann. ;.v.: ,, V- ; 'V. t Komdu viö hjá B&L og reynsluaktu bíl ársins 2003. Opið 12-16 lau. og sun Öruggastur í sínum flokki Nýr Megane með 5 stjörnur frá Euro NCAP. Einstakur árangur sem staðfestir leiðandi stööu Renault í þróun öruggra bifreiöa. www.euronoap.com RENÍAULT MEGANE Bíll ársins 2003 • NYTT - RAFSTYRI • NÝTT - FJÖÐRUNARKERFI • NÝTT - 16 VENTLA VÉL • NÝTT - BREMSUKERFI Ef aksturinn’veitir þér ekki lengur þessa mögnuðu tilfinningu, reyndu þá eitthvað nýtt. www.renault.is Nýr bíll Magnaður MÉ.CANE æ* ‘ : Nýf'Rífh'áult Méqanö vf B&L: BTI,i - 'rður-wnTtjg.fTums'i 'solúKefiíivikur.B irnðwr hja eftiftdldum tirddQ&sáfljlur ilás Aki.uiesi og Bilasökí Akurcýt; , * , ■ ’’ 4 ‘ : -■■■ '•-• ; . \ Mj •’ 1 ig ;/ -• ;. Griöthála 1, sirrM S7S 120Ó, wvvw.tjl.is dv.is Skaftahiíð 24 550 5000 Við birtum - það ber árangur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.