Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Qupperneq 45
LAUGARDAGU R 18. JANÚAR 2003 Helaarblaö JDV Douglas-hjónin í mál við Hello Leikarahjónin Catherine Zeta Jo- nes og Michael Douglas, hafa til- kynnt að þau muni höfða milljónamál fyrir hæstarétti gegn glanstímaritinu Hello fyrir að hirta án leyfis myndir frá brúðkaupi þeirra, sem haldið var í Nevv York í nóvember árið 2000. Hjónakomin höfðu áður selt helsta keppinaut Hello, tímaritinu OK, birt- ingarréttinn fyrir eina milljón punda eftir að Hello hafði hafnað tveggja milljóna punda tilboði þeirra, en þrátt fyrir það hirt myndir frá brúðkaupinu þremur dögum á undan OK. Hjónin tóku þessa ákvörðun eftir að áfrýjunarréttur haíöi úrskurðað að stjömur ættu eins og aðrir rétt á einkalífi en að þeirra áliti skaðaði myndbirtingin þau fjárhagslega auk þess að valda þeim ómældum atvinnulegum óþægindum vegna lélegra myndgæða. Gríska brúðkaup- ið í sjónvarp Fáar kvik- myndir hafa komið jafn mikið á óvart og My Big Fat Greek Wedding sem var sýnd við fádæma vinsældir vestan- hafs á síðasta ári og þénaði marg- falt það sem myndin hafði kostað. Og nú á að reyna að yfirfæra vin- sældimar i sjónvarp. Nia Vardalos, handritshöfundur og aðalleikona myndarinnar, leikur vitanlega aðalhlutverkið í þáttun- um en nafninu hennar verður þó breytt úr Toula í Nia þó svo að persónan sé sú sama. Margir leik- aramir úr myndinni hafa einnig samþykkt að leika í þáttunum, svo sem foreldrar hennar svo einhverj- ir séu nefndir, en aðalleikarinn, John Corbett, er upptekinn annars staðar og mun því annar leikari, Steven Eckholdt, leika eiginmann hennar Niu. Vardalos óttast samt ekki að verða uppiskroppa með efni í þátt- inn. „Eitt samtal við pabba og ég er komin með heila framhalds- mynd.“ Shakira fjárfestir í strandvillu Kólumbíska poppstimið Shakira, sem hefur síðustu átta árin húið í Flórída, fjárfesti nýlega i nýrri tveggja milljóna punda strandglæsivillu við Norður-Strandgötu á Miami og er þar með orðin nágranni þeirra Ricky Martin og Gibb-bræðranna Robin og Barry Gibb, sem þessa dagana syrgja bróður sinn Maurice. Vel ætti að fara um þau Shakiru og argentínska kærastann og fyrr- um forsetasoninn, Antonio de la Rua, í þessari þriggja svefnher- bergja og íjögurra baðherbergja villu, en hún stendur aðeins fáeina metra frá ströndinni umkringd pálmatrjám með tilheyrandi sundlaug og sérstakri bryggju fyrir bátaflotann. ;.v.: ,, V- ; 'V. t Komdu viö hjá B&L og reynsluaktu bíl ársins 2003. Opið 12-16 lau. og sun Öruggastur í sínum flokki Nýr Megane með 5 stjörnur frá Euro NCAP. Einstakur árangur sem staðfestir leiðandi stööu Renault í þróun öruggra bifreiöa. www.euronoap.com RENÍAULT MEGANE Bíll ársins 2003 • NYTT - RAFSTYRI • NÝTT - FJÖÐRUNARKERFI • NÝTT - 16 VENTLA VÉL • NÝTT - BREMSUKERFI Ef aksturinn’veitir þér ekki lengur þessa mögnuðu tilfinningu, reyndu þá eitthvað nýtt. www.renault.is Nýr bíll Magnaður MÉ.CANE æ* ‘ : Nýf'Rífh'áult Méqanö vf B&L: BTI,i - 'rður-wnTtjg.fTums'i 'solúKefiíivikur.B irnðwr hja eftiftdldum tirddQ&sáfljlur ilás Aki.uiesi og Bilasökí Akurcýt; , * , ■ ’’ 4 ‘ : -■■■ '•-• ; . \ Mj •’ 1 ig ;/ -• ;. Griöthála 1, sirrM S7S 120Ó, wvvw.tjl.is dv.is Skaftahiíð 24 550 5000 Við birtum - það ber árangur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.