Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Page 63

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Page 63
LAUG ARDAGU R 18. JANÚAR 2003 Helgarblað H>V 67 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verölaun: Ideline samlokugrill frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síöumúla 2, aö verömæti 3990 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuöborgarsvæöinu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíö 24. eigi síöar en mánuöi eftir birtingu. Ég hef aldrei heyrt um aö þaö þurfi aö taka einhverjar sérstakar æfingar fyrir sumardvöl í Texas. Svarseöill Nafn:______________________________ Heimili:___________________________ Póstnúmer:----------S veitarfélag: Merkið umslagiö meö lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 701, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Vinningshafi fyrir getraun nr. 700: Jóhannes B. Jóhannesson, Hraunbæ 4, 110 Reykjavík. Lífiö eftir vinnu legustu þátttakenda, byggt á vali áhorf- enda á bestu mynd hvers mánaöar. Þessi viöburöur er tengdur BEDDU-verölaunun- um og bestu myndirnar verða tilnefndar fyrir lokahátíöina. Þrír vinsælustu kvik- myndageröarmennirnir frá síöasta ári voru Lortur-hópurinn úr Reykjavík, Gunnar Knutsen frá Ósló og Gio Shanger frá Toronto. Áhorfendur fá sérstaka kosninga- seöla meö 25 myndum, bæöi íslenskum og erlendum. Daginn eftir, þann 19. janú- ar, veröa þrír þeir sigurstranglegustu í hverjum flokki kynntir. ■Ásatrúarmenn opna dvrnar Opiö hús veröur í félagsheimili ásatrúarmanna milli kl. 14 og 18 laugardag. Þorsteinn Víkingur flytur fyrirlestur um rúnir en einnig stendur yfir á staönum sýningin „Lífsins tré" eftir Júlíus Samúelsson. Allir velkomnir. ■Tónleikar Kammermúsíkklúbbsins Kammermúsíkklúbburlnn er meö tónleika í Bústaöaklrkju á sunnudagskvöld kl. 20. Flytjendur eru EÞOS-kvartettinn. ■Útifundur á Lækiartorgi Kl. 14 á laugardag veröur efnt til útifund- ar á Lækjartorgi, Reykjavík, til aö mót- mæla hótunum Bandaríkjanna um árás- arstríö gegn frak og til aö hafna stríös- stefnu Bandaríkjanna. Fjölmennir mót- mælafundir veröa haldnir þessa helgi í Washington og Lundúnum. Aöstandendur fundarins, einstaklingar úr ýmsum áttum, skora á alla borgarbúa aö fjölmenna á þennan fund og tjá friöarhug sinn. ■Ijlnefningar í Bedduna Klukkan 14 laugardag veröa í MÍR, Vatnsstíg lOa, sýningar á bestu verkum Bíó Reykjavíkur 2002. Átta klukkutíma minl-bíómaraþon á verkum sigurstrang- ■Tónleikar í Hafnarfirói Tónleikar veröa haldnir í Hásölum, safnaö- arheimili Hafnarfjaröarkirkju, kl. 17 laugardag. Flytjendur á tónleikunum eru Kristín R. Slguröardóttir sópran og Anton- ia Hevesi píanóleikarl. Á efnisskránni eru þekkt íslensk sönglög og óperuaríur m.a. eftir: Eyþór Stefánsson, Árna Björnsson, Markús Kristjánsson, Þórarin Guömunds- son, Sigvalda Kaldalóns, Hándel. Mozart, Cilea, Rossini, Puccini, Máscagni og Verdi. ■Ljúflingslög i Salnum í Salnum Kópavogi kl. 16 á laugardag veröa tónleikarnir „Vínarperlur og IJúfHngslög." Flytjendur eru söngvararnir Hanna Dóra Sturludóttlr og Ólafur Kjartan Slguröarson. Blanda af Vínarlögum og vinsælum lögum Jóns Múla Árnasonar. •Uppákomur ■Þórarlnn Eldiárn les upd Þórarinn Eldjárn les úr verkum sínum í Þjóömennlngarhúsinu kl. 14 á sunnudag. Þórarinn les einkum efni sem hentar fjölskyldum, en allir eru velkomnir. Ókeypis aðgangur á sunnudögum. ■Fundur um Kúbu Á sunnudag kl. 14 veröur opinber fundur meö gestum frá Kúbu I Alþjóöahúsinu, Hverfisgötu 18. Fjallaö veröur um Kúbu og spurningum gesta svaraö. Fundurinn er á vegum Vináttufélags Islands og Kúbu. •Tón1eikar ■Tónleikar Hamrahliðakórsins Hamrahlíöarkórinn heldur tónleika í Háteigskirkju kl. 17 á laugardag. Flutt veröur tónlist frá 16. og 17. öld. Aðgöngumiðar viö inngang. Bridge Reykjavíkurmeistaramótið í sveitakeppni 2003: SUBARU-sveitin sigraði Einu mest spennandi Reykjavík- urmeistaramóti seinni ára lauk sl. miðvikudagskvöld með sigri sveit- ar SUBARU. Reyndar var sveitin í efsta sæti þegar tveimur umferð- um var ólokið og átti þá eftir að spila við tvær lökustu sveitir mótsins en helstu keppinautarnir um titilinn áttu eftir að slást inn- byrðis. SUBARU átti hins vegar í mestu vandræðum með þær tvær sveitir en stóð samt uppi sem sig- urvegari þegar keppinautarnir skiptu stigum bróðurlega á milli sín. Röð og stig efstu sveita var ann- ars þessi : 1. SUBARU (Jón Baldursson) 289 stig 2. Guðmundur Sv. Hermanns- son, 286 stig 3. Orkuveitan (Páll Valdimars- son) 286 stig Alls tóku 16 sveitir þátt í mót- inu og öðluöust 15 þeirra rétt til þátttöku í undankeppni Islands- mótsins í bridge. Nýju Reykjavík- urmeistararnir eru Jón Baldurs- son, Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson og Ragnar Hermannsson. Eins og alltaf voru spiluð sömu spil í öllum leikjum og þar með gefst grundvöllur fyrir fjölsveita- útreikningi. Efstur trónir Jón Baldursson með 1,35 impa í hverju spOi, annar Guðmundur Páll Arn- arson með 1,11 og í þriðja sæti makker Jóns, Þorlákur Jónsson, með 1,07. Ef til vill er það engin tilviljun að allir þessir meistarar unnu heimsmeistaratitilinn í bridge í Japan árið 1991. í 13. umferð spilaði SUBARU- sveitin við sveit Skeljungs og ger- sigraði hana en Skeljungssveitin var þá helsti keppinauturinn um titilinn. Þegar litlu munar á stig- Jóu Haldursson. Bandaríkjamaðurinn Cappeletti hefði ráðið fram úr þessu á hvor a- v spilin sem væri en sem kunnugt er er hann frægur fyrir sagnvenj- ur sínar gegn opnun á einu grandi. Aöalsteinn var fljótur að grípa báða tígulslagina en siðan ekki söguna meir. Það voru 150 upp í skaðan og sveit SUBARU græddi 11 impa. Umsjón Stcfán Guðjohnsen um í lokin mætti segja að mótið hefði unnist á spilinu í dag. N/A-V * Á532 753 + ÁKG6 * K5 * - «. ÁKD964 ■ 1082 4> D1083 4 D1096 H G108 * D743 * 76 Á öðru borðinu sátu n-s, Karl Sigurhjartarson og sonur hans, Snorri Karlsson, en a-v, Jón Bald- ursson og Þorlákur Jónsson. Sagn- irnar gengu fljótt og örugglega fyr- ir sig: Norður Austur Suöur Vestur 1 4 14 2 4 2 «4 3 4 pass pass 4 «4 pass pass pass Einhverjum myndi finnast að Karl ætti að opna á einu grandi á norðurspilin en því er til að svara, að feðgarnir spila veikt grand. Þor- lákur metur stöðuna hins vegar vel þegar feðgarnir hafa báðir sagt tígulinn er líklegt að Jón sé stutt- ur. Það kom hins vegar á óvart, að hann væri líka stuttur í trompi! Karl spilaði út tígulás og skipti síð- an i spaðaás. Örfáum sekúndum síðar hafði Þorlákur fengið 12 slagi og 680 í sinn dálk. Á hinu borðinu voru líka feðgar á ferð! Þar sátu n- s, Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson en a-v feðgarnir Hjalti Eliasson og Eiríkur Hjalta- son. Aðalsteinn og Sverrir spila að- eins sterkara grand en Karl og Snorri, eða 13-15 : Noröur Austur Suöur Vestur 1 4 14 2 4 2 * 3 4 pass pass 4 «4 pass pass pass 95 4 ÁG942

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.