Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Qupperneq 63
LAUG ARDAGU R 18. JANÚAR 2003 Helgarblað H>V 67 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verölaun: Ideline samlokugrill frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síöumúla 2, aö verömæti 3990 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuöborgarsvæöinu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíö 24. eigi síöar en mánuöi eftir birtingu. Ég hef aldrei heyrt um aö þaö þurfi aö taka einhverjar sérstakar æfingar fyrir sumardvöl í Texas. Svarseöill Nafn:______________________________ Heimili:___________________________ Póstnúmer:----------S veitarfélag: Merkið umslagiö meö lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 701, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Vinningshafi fyrir getraun nr. 700: Jóhannes B. Jóhannesson, Hraunbæ 4, 110 Reykjavík. Lífiö eftir vinnu legustu þátttakenda, byggt á vali áhorf- enda á bestu mynd hvers mánaöar. Þessi viöburöur er tengdur BEDDU-verölaunun- um og bestu myndirnar verða tilnefndar fyrir lokahátíöina. Þrír vinsælustu kvik- myndageröarmennirnir frá síöasta ári voru Lortur-hópurinn úr Reykjavík, Gunnar Knutsen frá Ósló og Gio Shanger frá Toronto. Áhorfendur fá sérstaka kosninga- seöla meö 25 myndum, bæöi íslenskum og erlendum. Daginn eftir, þann 19. janú- ar, veröa þrír þeir sigurstranglegustu í hverjum flokki kynntir. ■Ásatrúarmenn opna dvrnar Opiö hús veröur í félagsheimili ásatrúarmanna milli kl. 14 og 18 laugardag. Þorsteinn Víkingur flytur fyrirlestur um rúnir en einnig stendur yfir á staönum sýningin „Lífsins tré" eftir Júlíus Samúelsson. Allir velkomnir. ■Tónleikar Kammermúsíkklúbbsins Kammermúsíkklúbburlnn er meö tónleika í Bústaöaklrkju á sunnudagskvöld kl. 20. Flytjendur eru EÞOS-kvartettinn. ■Útifundur á Lækiartorgi Kl. 14 á laugardag veröur efnt til útifund- ar á Lækjartorgi, Reykjavík, til aö mót- mæla hótunum Bandaríkjanna um árás- arstríö gegn frak og til aö hafna stríös- stefnu Bandaríkjanna. Fjölmennir mót- mælafundir veröa haldnir þessa helgi í Washington og Lundúnum. Aöstandendur fundarins, einstaklingar úr ýmsum áttum, skora á alla borgarbúa aö fjölmenna á þennan fund og tjá friöarhug sinn. ■Ijlnefningar í Bedduna Klukkan 14 laugardag veröa í MÍR, Vatnsstíg lOa, sýningar á bestu verkum Bíó Reykjavíkur 2002. Átta klukkutíma minl-bíómaraþon á verkum sigurstrang- ■Tónleikar í Hafnarfirói Tónleikar veröa haldnir í Hásölum, safnaö- arheimili Hafnarfjaröarkirkju, kl. 17 laugardag. Flytjendur á tónleikunum eru Kristín R. Slguröardóttir sópran og Anton- ia Hevesi píanóleikarl. Á efnisskránni eru þekkt íslensk sönglög og óperuaríur m.a. eftir: Eyþór Stefánsson, Árna Björnsson, Markús Kristjánsson, Þórarin Guömunds- son, Sigvalda Kaldalóns, Hándel. Mozart, Cilea, Rossini, Puccini, Máscagni og Verdi. ■Ljúflingslög i Salnum í Salnum Kópavogi kl. 16 á laugardag veröa tónleikarnir „Vínarperlur og IJúfHngslög." Flytjendur eru söngvararnir Hanna Dóra Sturludóttlr og Ólafur Kjartan Slguröarson. Blanda af Vínarlögum og vinsælum lögum Jóns Múla Árnasonar. •Uppákomur ■Þórarlnn Eldiárn les upd Þórarinn Eldjárn les úr verkum sínum í Þjóömennlngarhúsinu kl. 14 á sunnudag. Þórarinn les einkum efni sem hentar fjölskyldum, en allir eru velkomnir. Ókeypis aðgangur á sunnudögum. ■Fundur um Kúbu Á sunnudag kl. 14 veröur opinber fundur meö gestum frá Kúbu I Alþjóöahúsinu, Hverfisgötu 18. Fjallaö veröur um Kúbu og spurningum gesta svaraö. Fundurinn er á vegum Vináttufélags Islands og Kúbu. •Tón1eikar ■Tónleikar Hamrahliðakórsins Hamrahlíöarkórinn heldur tónleika í Háteigskirkju kl. 17 á laugardag. Flutt veröur tónlist frá 16. og 17. öld. Aðgöngumiðar viö inngang. Bridge Reykjavíkurmeistaramótið í sveitakeppni 2003: SUBARU-sveitin sigraði Einu mest spennandi Reykjavík- urmeistaramóti seinni ára lauk sl. miðvikudagskvöld með sigri sveit- ar SUBARU. Reyndar var sveitin í efsta sæti þegar tveimur umferð- um var ólokið og átti þá eftir að spila við tvær lökustu sveitir mótsins en helstu keppinautarnir um titilinn áttu eftir að slást inn- byrðis. SUBARU átti hins vegar í mestu vandræðum með þær tvær sveitir en stóð samt uppi sem sig- urvegari þegar keppinautarnir skiptu stigum bróðurlega á milli sín. Röð og stig efstu sveita var ann- ars þessi : 1. SUBARU (Jón Baldursson) 289 stig 2. Guðmundur Sv. Hermanns- son, 286 stig 3. Orkuveitan (Páll Valdimars- son) 286 stig Alls tóku 16 sveitir þátt í mót- inu og öðluöust 15 þeirra rétt til þátttöku í undankeppni Islands- mótsins í bridge. Nýju Reykjavík- urmeistararnir eru Jón Baldurs- son, Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson og Ragnar Hermannsson. Eins og alltaf voru spiluð sömu spil í öllum leikjum og þar með gefst grundvöllur fyrir fjölsveita- útreikningi. Efstur trónir Jón Baldursson með 1,35 impa í hverju spOi, annar Guðmundur Páll Arn- arson með 1,11 og í þriðja sæti makker Jóns, Þorlákur Jónsson, með 1,07. Ef til vill er það engin tilviljun að allir þessir meistarar unnu heimsmeistaratitilinn í bridge í Japan árið 1991. í 13. umferð spilaði SUBARU- sveitin við sveit Skeljungs og ger- sigraði hana en Skeljungssveitin var þá helsti keppinauturinn um titilinn. Þegar litlu munar á stig- Jóu Haldursson. Bandaríkjamaðurinn Cappeletti hefði ráðið fram úr þessu á hvor a- v spilin sem væri en sem kunnugt er er hann frægur fyrir sagnvenj- ur sínar gegn opnun á einu grandi. Aöalsteinn var fljótur að grípa báða tígulslagina en siðan ekki söguna meir. Það voru 150 upp í skaðan og sveit SUBARU græddi 11 impa. Umsjón Stcfán Guðjohnsen um í lokin mætti segja að mótið hefði unnist á spilinu í dag. N/A-V * Á532 753 + ÁKG6 * K5 * - «. ÁKD964 ■ 1082 4> D1083 4 D1096 H G108 * D743 * 76 Á öðru borðinu sátu n-s, Karl Sigurhjartarson og sonur hans, Snorri Karlsson, en a-v, Jón Bald- ursson og Þorlákur Jónsson. Sagn- irnar gengu fljótt og örugglega fyr- ir sig: Norður Austur Suöur Vestur 1 4 14 2 4 2 «4 3 4 pass pass 4 «4 pass pass pass Einhverjum myndi finnast að Karl ætti að opna á einu grandi á norðurspilin en því er til að svara, að feðgarnir spila veikt grand. Þor- lákur metur stöðuna hins vegar vel þegar feðgarnir hafa báðir sagt tígulinn er líklegt að Jón sé stutt- ur. Það kom hins vegar á óvart, að hann væri líka stuttur í trompi! Karl spilaði út tígulás og skipti síð- an i spaðaás. Örfáum sekúndum síðar hafði Þorlákur fengið 12 slagi og 680 í sinn dálk. Á hinu borðinu voru líka feðgar á ferð! Þar sátu n- s, Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson en a-v feðgarnir Hjalti Eliasson og Eiríkur Hjalta- son. Aðalsteinn og Sverrir spila að- eins sterkara grand en Karl og Snorri, eða 13-15 : Noröur Austur Suöur Vestur 1 4 14 2 4 2 * 3 4 pass pass 4 «4 pass pass pass 95 4 ÁG942
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.