Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2003, Qupperneq 57
LAUGARDAGUR IO. MAÍ 2003 Helcjorblctö H>"Vr 61 Keyptu drauma- villu á Rívíerunni Þau Victoria og David Beckham festu nýlega kaup á fimmtán her- bergja draumasumarvillu nálægt frönsku Rívíerunni fyrir litlar 1,5 milljónir punda. Draumavillan er í nítjándu aldar stíl og fylgja henni meðal annars einkasundlaug, einkavatnslind og jafiivel einkakapella. Hún stendur á miðju 250 ekru land- areign uppi í sveit nálægt þorpinu Bargemon í Provence-héraði, miðja vegu milli Mónakós og St Tropez og aðeins í stuttu þyrlufæri við Spán og Ítalíu. Villan er í næsta nágrenni við franska herstöð og er hún umkringd veglegri girðingu og trjágróðri á alla vegu sem veitir íjölskyldunni gott skjól og næði frá umhverfinu. David og Victoria Draumavillan er I nítjándu aldar stjl og fylgja henni meöal annars einkasund- laug, einkavatnslind og kapella. Moore hneig nið- ur á Broadway Hinn 75 ára gamli sjarmur Roger „dýrlingur" Moore er nú á batavegi á sjúkrahúsi á Manhattan í New York eftir að hafa hnigið niður á leiksviði á Broadway á miðviku- daginn en þar fór hann með lítið hlutverk í heiðurssýningu á gam- anieikritinu The Play What I Wrote sem þeir Morecamble og Wise gerðu ódauðlegt í sjónvarps- þáttum á áttunda áratugnum. Bondarinn fyrrverandi var í miðju söng- og dansatriði í öðrum þætti leikritsins þegar hann hneig skyndilega niður og var tjaldið strax dregið fyrir meðan hlúð var að kappanum. More er þekktur fyrir allt annað en að gefast upp og hélt hann áfram leik sínum eftir að hafa jafn- að sig og kláraði sína rullu áður en hann var fluttur með hraði á sjúkrahús með öndunargrímu fyrir vitunum. Sem betur fer reyndist Morre ekki alvarlega veikur og talið að hann hafi ofreynt sig við leikhús- störfin en hann fær nú viðeigandi meðferð við öndunarerfiðleikum. Sir Elton John, góður vinur þeirra hjóna, á einnig hús í nágrenni Bargemon en svæðið er þekkt fyrir sitt tæra vatn og hlýja og góða loftslag en þorpið státar af fallegri kirkubygg- ingu frá tólftu öld, skuggsælum torg- um og hrífandi mjóum strætum auk þess sem olifuakrar og býflugnabú setja svip sinn á umhverfið. Sagt er að íbúar héraðsins séu hæstánægöir með nýju nágrannana og sjálf séu þau í skýjunum yfir því að hafa loksins fundið draumasumarsetr- ið. Verslunín flytur Opnum í Glœsibœ á morgun, föstudag Rómantískur rúmfatnaður í úrvali Gtœslbœ. s. 552 0978 OPN U N ARTILBOÐ Halla Margrét á Ítalíu HUS OG HIBYLI ... ... ómissandí leíðarvísír að nútímalegu heímílí -Ingibjörg Sólrún, Steingrímur Joð, Geir Haarde, Margrét Sverris og Halldór Ásgríms í eldhúsinu með stílhreinum skjólveggjum úr bambus LÆRÐU AÐ SKIPULEGGJA GARÐINN .... «5 1 & wámm? ERTU AÐ FARA AÐ BYGGJA? Handbók húsbyggjenda fylgir með vorblaði Húsa og híbýla og segir þér allt sem þú vildir vita um úthlutun lóða, pípulagnir og húsnæðislón en vissir ekki hvern þú óttir að spyrja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.