Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR IV. MAÍ 2003 HelQorbloö I>"V" 21 Lopez og Affleck fresta brúökaupi farið í launkofa með þá löngun sína að bindast ævarandi böndum í heilögu hjónabandi. Og ekki eru margar vikur síðan Benni sagði að brúðkaup væri bókað í sumar. En nú hefur annað komið á daginn. „Allir héldu að þau myndu gera alvöru úr áformum sínum í sumar. En það er alltaf verið að breyta vinnuáætlunum hennar. Nú eru engar helgar lausar,“ segir áður- nefnd vinkona og uppljóstrari. Það sem fyrst og fremst stendur í veginum eru upptökur kvikmyndar- innar Shall We Dance þar sem Jennifer leikur á móti hjartaknús- aranum gráa, Richard Gere. Upp- tökurnar fara fram í Montréal í Kanada og hafa gengið hægar en ætlað var. Af þeim sökum fær Jennifer ekki fríið sem hún hafði reiknað með. Ekki þar fyrir að þau Jennifer og Ben eru vön því að þurfa að fresta brúðkaupi sínu. Þau ætluðu að gifta sig í febrúar þegar endanlega var gengið frá skOnaði hennar og gógódansarans Chris Judds. Þá var athöfninni aflýst af því að Ben lenti í útistöðum við besta vin sinn, leik- arann Matt Damon, sem barði brúð- gumann tilvonandi og sagði honum að hugsa sig nú tvisvar um þar sem Jennifer væri lítið annað en „rað- brúður". Ekkert verður af því að turtildúf- urnar Jennifer Lopez og Ben Afíleck gangi í það heilaga í sumar, eins og til stóð. Vígslunni hefur verið aflýst af því að latínubomban Jennifer hefur svo mikið að gera. „Hún er upptekin hvem einasta dag í sumar," segir ein vinkvenna söng- og leikkonunnar frægu. Þau Jennifer og Ben hafa ekkert Affleck og Lopez Enn veröur biö á því aö turtildúfurnar bjóöi til brúökaupsveislu. REUTERSMYND ÓFUGUGGAHÁTTUR Á LEIKSVIÐINU Bandaríski leikarinn Matthew Perry og breska leikkonan Kelly Reilly leika saman í hinu gamla góöa stykki Davids Mamets, Kynferöisöfuguggaháttur í Chicago, í The Comedy Theatre-leikhúsinu í London um þessar mundir. Hurley æsir sig enn og aftir Breska of- urskvísan og ein- stæða móðirin, Liz Hurley, hefur enn á ný látið skapið og frægðina hlaupa með sig í gönur. Aðeins örfáum vikum eftir að ung- frúin var með uppistand á Heat- hrow-flugvelli við London af því að kærastinn hennar, indverski auðkýf- ingurinn, gat ekki fengið að sitja viö hliðina á henni á fyrsta farrými þar sem hann keypti sér miða með pupulnum hefur leikurinn nú verið endurtekinn. Já, þau Hurley og kærastinn voru á heimleið úr fríinu á Barbados þeg- ar upp kom sama staða og fyrr. Skötuhjúin keyptu ekki miða sína á sama tíma. Sem fyrr fékk hún sér miða á fyrsta farrými en hann á al- mennu farrými. Hún krafðist þess að fá ástmanninn fluttan og það tókst á endanum, en þó ekki fyrr en annar farþegi, sem átti bókað í sæt- ið við hlið hennar, hafði verið flutt- ur til og fékk endurgreiddan mis- muninn á fyrsta klassa og öðrum. Og hann var víst ekki hrifmn af framferði leikkonunnar. (£sso) Olíufélagið hf — Veitingastaður*Verslun* Hraðbanki*Umferðamiðstöð fáðu þér bita í Hyrnunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.