Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 17. MAÍ2003 Helgarblacf DV VI HHSKOLRBÍO • HRGRTORGI • S. 530 1919 • ujuuuj.haskolabio.is ÓMEGA 19.30 20.15 21.00 21.05 22.20 22.20 24.00 ÚTVARP 20.30 17.30 NBA (Grslitakeppni NBA) Bein útsending. 20.10 Meistaradeild Hvrópu 21.10 US PGA Tour 2003 22.00 European PGA Tour 2003 22.50 íslensku mörkin 23.20 Spooks / Spies, Lies And Alib 1989. Bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur. 23.20 Spooks / Spies, Lies And Alib Ævintýraleg gamanmynd. Á eyjunni Moressa eru staddir leyniþjónustumenn frá öllum heimshornum. Undir venjuleg- um kringumstæóum eru þeir svarnir óvin- ir en nú eru breyttir tímar og njósnararn- Ir ætla aó vinna saman. Ráóageróin er samt yfirboðurum þeirra örugglega ekki að skapi því í henni flest að skapa glund- roða í heiminum. Hljómar ógnvekjandi og svo er einmitt raunln. Aðalhlutverk. Brl- an Kerwin, Alice Krige, Robert Loggia, Diane Ladd. Leikstjóri. Anthony Thomas. 1989. Bönnuð börnum. 21.00 20. Will & Grace BONUSUIDEO Leigan í þtnu hverft ATH.! The Matrix og Matrix Reloaded sýndar kl. 12 á miðnætti á laugardag. |Tomcats 06.00 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 24.00 02.00 04.05 Rat Race Parenthood Tom Sawyer. Tomcats Rat Race Parenthood Tom Sawyer. Tomcats The Fast and the Furious Chill Factor Thelma and Louise . The Fast and the Furious Gamanmynd um nokkra vinl sem tóku þátt í óvenjulegu veðmáii fyrlr nokkrum árum. Veðmáiið gekk út á það að sá sem síðastur gengi út stæðl upp sem sigur- vegari og hirti alla peningana. Michael og Kyle eru einu piparsveinarnir eftir í hópnum og nú vlll Michael endiiega koma Kyle í hnappheldunni því sjálfan vantar hann peninga eftir ófarir í spilavíti í Las Vegas. Aðalhlutverk: Jerry O'Conn- ell, Shannon Elizabeth, Jake Busey. Leik- stjóri: Gregory Poirier. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. skjArejnn 12.30 Silfur Egils - Lokaþáttur 14.00 Life with Bonnie (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Md’s (e) 16.00 Boston Publlc (e) Boston Public er vel skrifaöur fram- haldsþáttur þar sem fylgst meö lífi og störfum kenn- ara og nemenda í mennta- skóla í Boston. Þátturinn er framleiddur af David Kelly sem til dæmis framleiðir The Practice, Ally Mcbeal og Chicago Hope 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelorette (e) 19.00 Cybemet 19.30 The Drew Carey (e) 20.00 Yes Dear 20.30 Will & Grace 21.00 Practice 21.50 Siifur Eglls Lokaþáttur (e) Silfur Egils hefur fest sig í sessi sem mikils metinn vettvangur pólitískrar og málefnalegrar umræöu og hefur frá upphafi veriö einn umtalaðasti sjónvarpsþátt- ur landsins; fjörmikill, skemmtilegur og óháöur. 23.20 Listin að lifa (e) 00.10 Dagskrárlok Eitt sinn var feimln ung skólastúlka sem hét Grace. Hún fann Wlll inni í skáp í skólan- um þeirra, hjálpaði hon- um út og síð- an hafa þau verið óaðskilj- anleg. Þau búa saman þó þau tali ekkl alltaf saman en þegar þau þegja hjálpa vinlr þeirra Jack sem er ávallt með flírulæti og Karen hin sídrukkna til við að rjúfa þögnina. Practice Bobby Donn- ell stjórnar lög- mannastofu í Boston og er hún smá en kná. Hann og meðeigendur hans grípa til ýmissa ráða, sumra býsna frumlegra tll að koma skjólstæðingum sínum undan krumlu saksóknara, þar á meðal hinnar harðskeyttu Helen Gambie sem er samt mikll vinkona þar og sann- ar þar með enn og aftur að vinna og skemmtun þarf ekki að fara saman (þó hún geti gert það). 09.00 09.01 09.55 10.07 10.15 10.50 11.15 11.30 14.00 14.45 15.10 16.30 17.05 17.50 18.00 18.06 18.22 18.41 19.00 19.35 20.00 20.15 21.05 21.50 22.05 22.20 01.05 01.25 Morgunstundin okkar. Disneystundin. Kobbi (9:13) (KipperV). Risto (2:6). Franklín (3:13). í einum grænum (2:8). e. Vísindi fyrir alla. e. Formúla 1. Bein útsending. Laugardagskvöld með Gísla Marteini. e. Út og suður (1:12). e. Allir hundar fara til himna Teiknimynd frá 1989. Maður er nefndur. Siguröur Valgeirsson ræðir viö Málm- fríði Siguröardóttur. Markaregn. Táknmálsfréttir. Hrefna og Ingvi (17:19) Óli Alexander fílibomm bomm bomm (4:7). Fjallastúlkan Noemi (3:3). Boltinn úr geimnum. e. Fréttir, íþróttir og veðu. Kastljósið. Lögin í söngvakeppninni Lögin frá Rússlandi, Spáni, Israel og Hollandi. Guðni Bergsson - Tár, bros og takkaskór. Nikolaj og Julie (8:8). Helgarsportið. Fótboltakvöld. Guðfaðirinn III Kastljósið. Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Tár, bros og takkaskór Guðni Bergsson er að Ijúka fimmtán ára ferli sínum sem atvinnumaður í knatt- spyrnu. í þættinum kynnumst við lífi knattspymumannsins í landi þar sem allt snýst um fótbolta og fylgjum Guðna þar sem hann endurnýjar kynni sín af ís- lenska landsliðinu. Umsjón. Logi Berg- mann Eiðsson. Dagskrárgerð. Óskar Þór Nikulásson. I Nikolaj og Julia Danskur myndaflokkur. Stefan er ást- fanginn af Julie og vlil fara að búa með henni en hún er efins. Nikolaj verður fyrir merkilegri reynslu með afar sérstakri konu og sér ýmislegt í nýju Ijósi eftir það. Aðalhlutverk: Peter Mygind, Sofie Grábol, Dejan Cukic, Jesper Asholt, Sofie Stougaard og Therese Glahn. iGuðfaðirinn III (The Godfather III). Bandarísk bíó- mynd frá 1990. (lokamyndinni er Mich- ael Corleone tekinn að reskjast og vill gefa umsvifum fjölskyldunnar lögmætari blæ en á í erfiöleikujn með að halda aft- ur af ungu mönnunum. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri. Francis Ford Coppola. Meðal leikenda eru Al Pacino, Diane Keaton, Talia Shire, Andy Garcia, Eli Wallach, Joe Mantegna, George Hamiiton, Bridget Fonda og Sofia Coppola. Monk 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours 14.10 60 mínútur 15.00 The Wizard (Töfrastrákur) Ævintýraleg gamanmynd fyr- ir alla fjölskylduna. Aöalhlut- verk. Luke Edwards, Vincent Leahr, Wendy Phillips. Leik- stjóri. Todd Holland. 1989. 16.40 Að hætti Sigga Hail (11.12) (Danmörk/Kaupmannahöfn) 17.10 The Naked Chef (3.6) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag, íþróttir, veöur 19.30 Monk (1.12) 21.00 Sjálfstætt fólk 21.35 Twenty Four (16.24) (24) Jack lagði upp i sjálfsmorðs- leiðangurinn meö sprengj- una á afskekkt svæöi meö sprengja í síðasta þætti í von um að aftengja hana og Palmer lýsti yfir hættuá- starhdi og gerði viöeigandi ráöstafanir. 22.20 Boomtown (14.22) 123.1060 mínútur 00.00 Band of Brothers (5.10) 00.55 American Idol (23.34) 01.55 Woman on Top Rómantísk gamanmynd. Leikstjóri. Fina Torres. 2000. 03.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. Adrian Monk er rannsóknarlögga sem hefur leyst öll sín mál nema eitt, morðið á eiginkonu hans. Þaö veldur honum sál- arkvölum og að viðbættum sjúklegum ótta vlð bakteríur, lítil rými og mannfjölda ákveða yfirboðarar Monk að senda hann í leyfi. En hversu lengi geta þeir verið án hins snjalla Adrians Monk. I Sjálfstætt fólk (Magnús Magnússon) Hinn ástsæli sjónvarpsmaður Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram að kynna okkur áhugaverða samborgara í skemmtilegum myndaflokki sem er vikulega á dagskrá. Boomtown Að kvöldi aftöku slnnar gefur morðlngl á dauðadeild McNorrls úrsljtakost, bjarga lífi sínu eða hætta á dauða lögreglu- manns sem er í gíslingu. Band of Brothers Winters fer fyrir hættulegri hernarðar- aðgerð í hollensku síki, sem lýkur með algjörum sigri. Sveitin kemst í helgarfrí til Parísar en fær síðan fréttir af stórtæk- um sóknaraðgerðum öxulveldanna í Ardennes-skógi í viðleitni þeirra til að rjúfa sóknarmúr bandamanna. Sveitin er þó ekki vel búln fyrir vetrarkuldann og þau átök sem eru framundan í fremstu víglínu. Bönnuð börnum. @QÐIMIMIlB)Æ®iy)[si í®. IffiM NÓIALBINÓI: Sýndkl. 6. THE PIANIST: Sýndkl.3. THE QUIET AMERICAN: Sýnd kl. S og 10.05. 3,5,6, 8, 9 og 11. B.i. 12 ára. JOHNNY ENGLISH: Sýnd kl. 3, e og 8. Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. AFÍImbyPANNALIN myndu -Variety SAMSAKA Sýnd kl. 3.15, 5.40, 8 og 10.20. 12.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 12.30 Robert Schuller 13.30 Um trúna og tiiveruna Friðrik Schram (e) 14.00 T.J. Jakes 14.30 Joyce Meyer 15.00 Ron Phlllips 15.30 Llfe Today 16.00 Freddie Filmore 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Blandað efni 18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 19.00 Bellevers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Blandaö efni 21.30 Ron Phillips 22.00 Billy Graham 23.00 Robert Schuller 00.00 Næt- ursjónvarp Blönduö Innlend og erlend dagskrá AKSJÓN 07.15 Korter Morgunútsending helgarþáttarins (endursýningar á klukkutíma fresti fram eftir degi. 20.30 Different for Girls Bandarísk bíómynd meö Rupert Graves og Steven Mackintosh POPPTÍVÍ 07.00 Melri músík. 20.00 Trailer. 14.00 X-TV. 21.00 Pepsí-listinn. 15.00 X-strím. 24.00 Lúkkið. 17.00 Geim TV. 00.20 Meiri músik. 19.00 XY TV. STERIO 07:00 - Með Hausverk á morgnana. 10:00 - Gunna Dís. 14:00 - Þór Bærlng. 18:00 - Brynjar 6@6. 19:00 - Með Hausverk á kvöldln. 22:00 - Auður Jóna. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöur- fregnir. 13.00 Fundur i útvarpi. 14.00 Útvarpsleikhúsiö Gróið hverfi. 15.00 Sungið meö hjartanu. 16.00 Fréttlr. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sveltar- stjórnamál. Breytingar og árangur. 17.00 f tón- leikasal. 17.55 Augtýsingar. 18.00 Kvöldfrétt- ir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Skýjað með köfl- um. Fyrstl þáttur af átta. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 íslensk tónskáld: Emil Thoroddsen 19.30 Veöurfregnir. 19.50 Óska- stundln. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Geröur G. Bjarklind. 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. 21.20 Laufskállnn. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 21.55 Orö kvöldslns. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 22.30 Til allra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum tll morguns. 11.00 Fólk og fasteignir. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.20 Hádegis- ftfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif- W andi útvarp á líðandi stundu meö Lísu Pálsdóttur. 15.00 Sunnudags- kaffi. 16.00 Fréttir. 16.0 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Hálftímlnn meö John Mayacc. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- Ijósið. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttlr. 22.10 Hljómallnd. 24.00 Fréttlr. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Há- degisfréttlr. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 íþróttlr eitt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reykjavík síðdegls. 18.30 Að- alkvöldfréttatíml. 19.30 Með ástar- kveöju. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.