Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 68
68 Helcforhlciö H>V LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2003 * ★ ★★ □□ Dolby /DD/aS Thx SÍIVII 564 0000 - www.smarabio.is smHRH BÍÚ JUST MARRIED: Synd kl. 5.50, 8 og 10.10. ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR: Sýndkl. 2 og 4 m. Isl. tali. Tilboð 400 kr. Búðu þig undir skemmtileg- ustu flugferð ársins! Gsryneth Paltrosr og Mike Myers fara á kostum. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. TÖFRABÚÐINGURINN: Sýnd m. Isl. tali kl. 2, 4 og 6. Tilboð 500 kr. KELLY stmrri eg magnaðri en fyrri myndin. . Issið ekki af þossarilif ★★ ★★! mvndir.com S.V. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40.1 Lúxus kl. 3, 6 og 9. DARKNESS FALLS: Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. MaNAGEMENT Stórhættutegir dópsmyglarar, Nú er honum að mæta. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Forsýnd sun. kl. 8. TÖFRABÚÐINGURINN: Sýnd m. isl. tali kl. 2, 4 og 6. TILBOÐ 500 KR. X-MEN2: Sýndkl.4, 6.30 og 9. SHANGHAIKNIGHTS: Sýnd lau. kl. 8 og 10. Sun. kl. 10.15. ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR: Sýnd m. isl. tali kl. 2 og 4. TILBOÐ 400 KR. KALLIÁ PAKINU: Sýnd kl. 2. TILBOÐ 400 KR. Clæsilegar breytingar á B og C sal. VEÐRIÐ Á MORGUN Norðaustan og austan 5-10 m/s, skýjað með köflum suðvestan- og vestan til á landinu og úrkomulftlð en annars skúrir eða dálítil rigning. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐUR SOLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 22.43 22.19 SÓLARUPPRÁS Á MORQUN RVÍK AK 04.04 03.59 SÍÐOEGISRÖÐ RVÍK AK 19.21 23.54 ÁRDEGISFLÓÐ RVÍK AK 07.44 12.17 VEÐRIÐ KL. 12 I GÆR VEÐRIÐ í DAG Fremur hæg breytileg átt í kvöld, en suðaustan 8-13 m/s við suðvestur- ströndina. Víða léttskýjað. Skúrlr suðaustanlands og einnig suðvestan til á landinu síðdegis, annars skýjað og þurrt að mestu. Hrti 5 til 15 stig, hlýjast vestanlands. AKUREYRI heiöskírt 13 BERGSSTAÐIR heiöskírt 10 BOLUNGARVÍK mistur 10 EGILSSTAÐIR heiöskírt 14 KEFLAVÍK skýjaö 10 KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 9 RAUFARHÖFN þoka 7 REYKJAVÍK léttskýjaö 11 STÓRHÖFÐI skýjað 8 BERGEN léttskýjaö 9 HELSINKI rigning 10 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 10 ÓSLÓ skýjaö 11 STOKKHÓLMUR 14 ÞÓRSHÖFN hálfskýjaö 7 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 7 ALGARVE léttskýjaö 26 AMSTERDAM skýjaö 16 BARCELONA BERLÍN CHICAGO alskýjaö 11 DUBUN skúr 13 HAUFAX skýjað 4 HAMBORG léttskýjað 13 FRANKFURT skýjað 16 JAN MAYEN alskýjað 2 LAS PALMAS léttskýjað 23 LONDON rigning 12 LÚXEMBORG hálfskýjað 15 MALLORCA skýjaö 22 MONTREAL alskýjað 13 NARSSARSSUAQ létfskýjaö 6 NEWYORK skýjað 12 ORLANDO skýjaö 23 PARÍS skýjaö 18 VÍN léttskýjað 15 WASHINGTON þokumóða 16 WINNIPEG heiöskírt 11 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur 4 11 7 15 7 15 VINDUR I VINDUR 1 VINDUR FRA TIL FRA TIL FRA TIL 5 10 3 8 3 8 Skýjað með Hæg breyti- Hæg breyti- köflum suð- leg átt og leg átt og vestan- og viða dálitil víða dálítll vestan til á rigning, eink- rigning, eink- landlnu og um um landið um um landiö úrkomulítið, en annars skúrir eða dálítil rlgn- austanvert. austanvert. Holdafars- dómstóllinn Aöalefni nýrrar Veru hefur yfir- skriftina „Holdafarsdómstóllinn“, og undir henni eru fjórar upp- lýsandi greinar sem taka á líkam- anum, sífelldum áhyggjum okkar af honum og hvemig við lesum per- sónueinkenni fólks út úr þyngd þess. Eina konu þekki ég sem valdi sér alltaf barnfóstru eftir því hvort þyngd samsvaraði hæð. Ekki of létt og ekki of þung, það var reglan - og klikkaði aldrei. Bráðgóð grein Þórunnar Hrefnu Sigurjónsdóttur um baráttuna við ættarspikið minnti mig á það þegar ég fór til St. Pétursborgar fyrir rúmum áratug og álpaðist til að fá mér heimatilbúinn eplasafa á litlu veitingahúsi. Passaði annars vel að drekka ekkert ósoðið. Eftir að heim kom fór ég að hríðhorast - án þess að ég hætti að borða og án þess að ég kenndi mér meins. Einn daginn kom vinkona mín, sem hefur vit á hlutum, í heimsókn, horfði á mig þar sem ég lá vita máttlaus uppi í sófa og sagði: „Þú ert að dragast upp. í rannsókn með þig.“ Út úr sýni náðist þetta fína ex- emplar af pöddunni gardia lambia (ef ég man rétt), og nú var mér gef- ið inn eitur til að drepa systur hennar i innyflum mínum. Þaö gekk skínandi vel og ég fékk þrótt- inn aftur. En rúsínan í sögunni er, að meðan ég var hryggðarmynd við dauðans dyr sögðu aUir: „Rosalega líturðu vel út, svona grönn og fín!“ Þetta er náttúrlega bilun. Merkilegt var að lesa hér í DV um bullið í stóru fréttastöðvunum í Bretlandi og Bandaríkjunum um ís- lensku alþingiskosningarnar. Þó að staðreyndir væru kannski réttar urðu ályktanirnar vitlausar af því að þekkingu vantaði á forsendum. Sjálft BBC sagði að Ingibjörg Sól- rún hefði fallið út af þingi og CNN að stjórnarflokkamir hefðu tapað sjö mönnum í stað fjögurra. Maður veltir fyrir sér hvað sé rétt í frétt- um frá fjarlægari stöðum þegar svona ónákvæmni er í einföldum fréttum frá grannlandi. Vilhelm G. Kristinsson ætti að skipta um plötur í kassanum í hljóðverinu sínu í morgunþætti Rásar 1. Kannski ætti Vilhelm að fá að kikja í kassann hjá Bjarka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.