Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 35
35 Nafn: Tinna Alavis Fædd: 31. júlí 1985 í NeskaupstaS. Foreldran Guðrún Rögnvarsdóttir og Alavis. Menntun og atvinna: HórgreiSslunemi. Ahugamál: FerSalög, líkamsrækt, skíSi, snjóbretti og söngur. Framtíðaráform: Ætla aS klára hárgreiSsluna samhliSa stúdentsprófi en hef ekki ákveSiS hvort ég hygg á frekari frama. Kærasti: Enginn. Astin er...: ... hunangiS í blómi lífsins. Lífsmottó: AS vera heiSarleg gagnvart sjálfri sér og öðrum og koma fram við aðra eins og ég vil aS aSrir komi fram viS mig. Uppáhaldsmatur: Rjúpur að hætti ömmu. Helqarhlað DV *■ Nafn: Laufey Tinna GuSmundsdóttir. Fædd: 12. febrúar 1982 í Reykjavík. Foreldrar: Bergljót Sigurbjörnsdóttir og GuSmundur GuSmundsson. Menntun og atvinna: Vinn eins og er á félagsheimili fyrir eldri borgara i GarSabæ. Ahugamál: Utivist, dýr og dans, vera með fjölskyldunni og líkamsrækt. Framtíðaráform: Eg ætla aS verða snyrtifræðingur og biS eftir aS komast í skóla. Kærasti: Sigursteinn Stefánsson. Ástin er...: ...eins og íslensk náttúra, margbreytileg. L'fsmottó: AS gera þaS sem ég geri eins vel og ég get. Uppáhaldsmatur: Rjúpur. Nafn: Iris Dögg Einarsdóttir. Fædd: 5. janúar 1984. Foreldrar Einar Vignir Einarsson og SigríSur Ólafsdóttir. Menntun og atvinna: Er að læra margmiðlunarhönnun og vinn i Vero Moda. Anugamál: Ljósmyndun, grafisk hönnun, líkamsrækt og vinirnir. Framtíðaráform: Að læra Ijósmyndun og vinna við tiskuljósmyndun og vera hamingjusöm með fjölskyldunni. Kærasti: Björn Steránsson. Astin er...:... draumur, fsú veist aldrei hvenær þú vaknar. Ufsmottó: Þú þarft að þora til aS skora. AS hika er sama og tapa. Uppáhaldsmatun Vel kæst skata meS kartöllum og hamsatólg. LAUCARDAGUR 17. MAÍ 2003 Nafn: Sylvía Clothier Rúdolfsdóttir. Fædd: 10. september 1985 á Akranesi. Foreldrar Rúdolf Björgvin Jósefsson og Margrét Jakobína Clothier. Menntun og atvinna: Er í námi í FVA. Ahugamái: Hestar og að hafa það notalegt meS vinunum. Framtíðaráform: Klára menntaskólann um jólin og læra arkitektúr á Spáni. Kærasti: Erlendur Þór Ottesen. Astin er...: ... eins og lífið, skiptist á meS skini og skúrum. Lífsmottó: Að gera betur í dag en í gær. Uppáhaldsmatur: Bjúgu með kartöflum og hvítri sósu. Nafn: Regína Diljá Jónsdóttir. Fædd: 20. ágúst 1983 í Reykjavík. Foreldrar: Dalla Rannveig Jónsdóttir og Jón Pétur GuSjónsson. Menntun og atvinna: Stúdent frá FA og vinn hjá Heimaþjónustunni í Kópavogi. Ahugamál: Leiklist, ferSalög, margmiSlun, vinirnir og fjölskyldan. Framtíðaráform: Eg ætla að fara í leiklistar- nám erlendis og verða fræg. Kærasti: Egill Einarsson. Astin er...: ...ómissandi í góSu lífi. Lífsmottó: Að lifa lífinu til fulls og hafa gaman af því í leiðinni. Uppáhaldsmatur: Humar. Nafn: Thelma Ýr Tómasdóttir. Fædd: 19. október 1983 í Vestmanneyjum. Foreldran Tómas Jóhannesson og Fanney Björk Asbjömsdóttir. Menntun og atvinna: Vinn á leikskólanum Sóla í Vestmannaeyjum.. Ahugamál: FerSalög, fjölskyldan og vinirnir. Framtíðaráform: Að klára skóla og læra aS verSa kennari eSa leikskólakennari. Kærasti: Uni Þór Einarsson. Astin er...: ... eins og lífið, kemur alltaf á óvart. Lífsmottó: Sá sem gerir ekki mistök gerir ekki neitt. Uppáhaldsmatur: Nautasnitsel, pitsa. Nafn: Iris Osk Einarsdóttir. Fædd: 30. júlí 1985 á Akranesi. Foreldran Einar Arnason og SigriSur Hjartardóttir. Menntun og atvinna: Stunda nám i Fjölbrautaskóla Vesturlands. Ahugamál: Dans, tónlist, góSir vinir og ferSalög. Framtíðaráform: Stefnir á að læra nudd og nálarstungur og fara svo í sjúkraliSanám. Kærasti: Gísli Kristinn Gíslason. Astin er....: ...ólýsanleg. Lífsmottó: Að taka einn dag í einu og koma fram viS aSra eins og ég vil láta koma fram viS mig. Uppáhaldsmatur: Svínahamborgarhryggur. Nafn: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Fædd: 29. apríl 1981 í Keflavik. Foreldrar. Jón Þór HarSarson og Ragnhildur Steinunn Maríusdóttir. Menntun og atvinna: Er í námi í sjúkrajojálfun viS læknadeild Hi. Ahugamál: dans og tónlist. Framtíðaráform: Klára námiS. AS því loknu kemur í Ijós hvort sérnám eSa vinna verSur fyrir valinu. Kærastí: Haukur Ingi GuSnason. Astín er...:... eins og sinueldur, ástin er segul- stál. Af litlum neista verður oft mikið bál. Lífsmottó: Líta bjartsýnum augum á lífiS. Uppáhaldsmatur: Kjúklingur. Nafn: Soffía Tinna Hjörvarsdóttir. Fædd: 14. júlí 1984 í NeskaupstaS. Foreldrar: Þóra Vilbergsdóttir og Hjörvar Olsen Jensson. Menntun og atvinna: Menntaskólinn á Egils- stöSum og er fimleikaþjálfari hjá Hetti. Ahugamál: Fimleikar og þjálfun þeirra, spænska, hönnun, ferðalög og snjóbretti. Framtíðaráform: Klára mennlaskólann um jólin og læra arkitektúr á Spáni. Kærasti: Enginn. Ástín er...:... eins og fegurðin, verSur ekki skilgreind. Ufsmottó: Lifóu eins og þú deyir á morgun, lærðu eins og þú lifir aS eilífu. Uppáhaldsmatun Svínabógurinn hennar mömmu um jólin. Nafn: Æsa Skeggjadóttir. Fædd: 15. júní 1983 á Höfn í HornafirSi. Foreldrar Olga Þórarinsdóttir og Skeggi Ragnarsson. Menntun og atvinna: Útskrifast úr Kvenna- skólanum í vor af náttúrufræSibraut og vinn í yero Moda. Áhugamál: AS ferðast, njóta lífsins og vera í góðra vina hópi. Framtíðaráform: AS fara í háskólann. Kærasti: Enginn. Ástin er...: ... só máttur sem gefur öllu líf. Ufsmottó: AS brosa framan í lífiS og þá brosir lífið viS manni. Uppáhaldsmatur: Humar. Nafn: Jóhanna Asgeirsdóttir Fædd: 30. mai 1984 á Akranesi en býr á Varma- landi í BorgarfirSi. Foreldrar: Asgeir Rafnsson og Rebekka GuSnadóttir. Menntun og atvinna: Er á 3. ári á félagsfræðibraut í Fjölbrautaskóli Vesturlands. Áhugamál: AS vera með kærastanum, fjölskyldu og vinum og stunda líkamsrækt og útiveru. Framtíðaráform: Eg stefni á háskólanám i sálfræði. Kærasti: Ásgeir Helgi ReykfjörS Gylfason. Ástin er...: ...eins og rauS rós því það þarf að sinna henni svo hún lifi. Ufsmottó: Að koma fram viS aðra eins og ég vil að aðrir komi fram við mig og lifa lífinu lifandi. Uppáhaldsmatur: Maturinn hennar mömmu. Nafn: Sigurbjörg GuSnadóttir. Fædd: 15. apríl 1984 á Selfossi. Foreldrar: GuSni Ágústsson og Margrét Haukdótttir. Menntun og atvinna: Stunda nám við Fjöl- brautaskóla SuSurlands á félagsfræðibraut. Áhugamál: GóS tónlist, ferðalög, útivera, lestur góðra bóka, vinir og fjölskylda. Framtíðaráform: Stefni á aS klára stúdentinn en hef ekki ákveSið hvaS ég ætla aS læra. Kærastí: Arnar Þór Úlfarsson. Ástín er...: ... sólin, hún hitar manni og vermir. Ufsmottó: Að koma fram viS aðra eins og þú vilt aS aðrir komi fram viS þig. Uppáhaldsmatur: Lambakóróna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.