Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR IV. IVIAÍ 2003
L1 e / q a rh la ö X>"V"
45
Ég er
Jesús Kristur
Flestir ganga með einhvers konar ranghugmgndir um sjálfan sig og
lífið. Til er fólk sem telur sig vera einhver annar en það er; Napóle-
on, Daffi önd eða Kleópatra drottning, og fræg ersagan um mann-
inn sem hélt að konan hans væri hattur. I gegnum tíðina hafa líka
verið til menn sem telja sig vera Jesúm Krist. Sumir þessara manna
eru samviskulausir sérvitringar en aðrir hafa náð ógnartökum á
fglgendum sínum með hræðilegum afleiðingum eins og Davis Koresh
í Waco og Japaninn Shoko Asahara sem stofnaðu Aum-söfnuðinn og
sleppti saríngasió saklaust fólk á lestarstöð í Tokio.
Áriö 1240 fæddist i Saragossa á Spáni sveinbam sem
fékk nafnið Abraham Abulafia. Ungur lagðist hann í flakk
og ferðaðist víða, m. a. til ísraels. Abulafla sökkti sér í kab-
bala-speki Biblíunnar og sagðist geta tekið á móti skilaboð-
um frá Guði. Hann taldi sig vera hinn nýja Messías og boð-
aöi kenningar sínar á Spáni en eignaðist fáa fylgismenn.
Árið 1280 lagði Abulafia leið sina til Rómar til að snúa
Nikulási 3. páfa til gyðingatrúar. Páfi hafði enga trú á að
Abuiafia væri sendiboði Guðs og fyrirskipaði handtöku
hans og dæmdi hann á báhö. Dauði páfa skömmu síðar
bjargaði lifi Abulafia, hann sat einungis mánuð í fangelsi
en var svo sleppt.
Eftir það hélt Abulafia til Sikileyjar og hélt áfram starfi
sínu. Guð hafði vitrast honum og dýrðartímar voru í nánd.
Á Sikiley eignaðist Abulafia stóran hóp kristinna fylgis-
manna sem trúði að hann væri hinn nýi Messías. Gyöing-
ar héldu því hins vegar fram að Abulafia væri galinn.
Hann svaraði þeim fúllum hálsi og sagði að meðan kristn-
ir menn tryðu orðum hans neituðu gyðingar að kynna sér
kenningar Guðs og vildu frekar telja peninga. Gyðingar
linntu ekki látum fyrr en Abulafia var gerður útlægur frá
Sikiley.
Síðustu árunum sínum eyddi hann á lítilli eyju, skammt
frá Möltu, og skrifaði þykka spádómsdoðranta sem fengu
þó nokkra útbreiðslu. Hann lést árið 1291.
Barði á babtistum
Jan Bockelson fæddist árið 1509 í Hollandi. Hann var
klæðskeri að atvinnu en gekk í lið með hreyfingu sem
hafði það í stefnuskrá sinni að beija á babtistum hvar sem
til þeirra náðist. Bockelsons skipulagði uppþot hreyfingar-
innar gegn veraldlegu og trúarlegu valdi í heimabæ sín-
um, Munster, og reyndi aö ná bænum á sitt vald. Hann
lýsti því yfir að Munster væri hin nýja Jerúsalem.
Bockelson var kurteis og séntilmannlegur í framkomu
og naut mikillar kvenhylli. Hann upplýst fylgismenn
hreyfmgarinnar um að Guð hefði vahð sig sem hinn nýja
Messias og skipaði svo fyrir að borgin yrði gerö að sér-
stöku ríki þar sem orð hans voru lög.
Fyrsta lagabót hans var að karlmenn mættu stunda fjöl-
kvæni og að konur yrðu að lúta vilja þeirra i öhu, annars
yrðu þær teknar af lífi. Bockelson átti sextán eiginkonur
og notaði flókið kerfi th að ákveða hjá hverri hann svæfi
hverju sinni. Hann lét slá mynt sem á voru myndir af hon-
um og lét rífa niður aha kirkjuturna í Munster.
Veldi Bockelson stóð í nokkra mánuði en þá náðu óvin-
ur hans borginni á sitt vald. Hann var handtekinn og
hæddur af andstæðingum sínum fyrir að hafa ekki guðleg-
an mátt til að bjarga sér. Ef hann væri Kristur endurbor-
inn ætti það ekki að vefjast fyrir honum. Eftir stutt réttar-
höld var Bockelson dæmdur th dauða. Hann var hlekkjað-
ur við staur, píndur með logandi töngum, tungan skorin
Kirkja Henrys James Prince i Spaxton
Tæplega þrítugur var Henrv .lames Prince orðinn prest-
ur og það tók hann ekki nema þrjú ár að sannfærast um
eigin guðdómleika. Hann sagði sig úr ensku biskupa-
kirkjunni og stofnaði söfnuð um sjálfan sig.
úr honum svo hann hætti að öskra og að lokum var hjart-
að skorið úr honum.
Lauslæti og nekt boðorð dagsins
Sabbatai Zebi fæddist á Tyrklandi árið 1626 og var son-
ur auðugs kaupmanns. Snemma kom í ljós aö Zebi átti við
geðræn vandamál að stríða, hann þjáðist af geðhvarfasýki.
Skapgerð hans var afar sveiflukennd en hann þótti töfr-
andi og með undurfagra og töfrandi rödd.
í einni uppsveiflunni lýsti Zebi því yfir að hann væri
Messías og fýrir vikið var hann gerður útlægur úr heima-
bæ sínum. Skömmu seinna skhdi hann við tvær fyrstu eig-
inkonur sínar á þeim forsendum að hann væri að bíða eft-
ir að Guð sendi sér brúði. Seinna þóttist hann hafa fundiö
hana í Söru, pólskri vændiskonu, sem lengi hafði haldið
því fram að hún ætti eftir að giftast Messíasi. Þau giftu sig
í Kaíró árið 1664.
Skömmu síðar fór Zebi th Jerúsalem og þar kynntist
hann ungum manni sem hét Nathan Askenazi. Nathan var
sannfærður um að Zebi væri Messías og kynnti borgarbú-
um boðskapinn. Zebi eignaðist fiölda fylgismanna og áhrif
hans teygðu sig aha leið th Evrópu. Þegar Zebi sneri aftur
th Tyrklands tóku þúsundir fylgismanna á móti honum.
Zebi fór ekki hefðbundnar leiðir í boðskap sínum. Hann
hvatti fylgismenn sína th að losa sig við ahar hömlur og
njóta dásemda lífsins. Lauslæti og nekt voru boðorð dags-
ins og töldust th dyggða og þar sem Zebi boðaði kvenfrelsi
naut hreyfing hans mikiis fylgis meðal kvenna en veldi
hans stóð stutt.
Tyrknesk yfirvöld höfðu grun um að Zebi ætlaði að
steypa soldáninum af stóh og létu handtaka hann. Zebi var
færður fyrir soldáninn sem sagöi honum að velja mihi
þess að vera pyntaður th dauða eða gerast múhameðstrú-
ar. Hinn sjáifskapaði Messías kastaði umsvifalaust af sér
gervi Krists og tók múhameðstrú. Hann var gerður að kon-
unglegum dyraverði og lifði góðu lífi um tíma en lauslæti
hans í kynferðismálum og einkennheg hegöun varð th
þess að múslímsk yfirvöld gerðu hann útlægan. Hann lést
í útlegö fimmtugur að aldri.
Kristur sem kona
Það er frekar óvenjulegt að konur telji sig vera Jesú
Krist en það gerði Jenima Wilkenson sem fæddist á Rhode
Island í Bandaríkjunum árið 1752.
Skömmu fyrir þrítugt sagðist Jenima hafa dáið tuttugu
ára gömul. Að eigin sögn reis hún upp sem Jesú Kristur
endurholdgaður áður en fiölskylda hennar gat grafið hana.
Jenima eignaðist um tvö hundruð og fimmtíu ákafa fylgis-
menn sem trúðu henni í einu og öhu. Eitt sinni sagði hún
þeim að eins og Kristur gæti hún gengið á vatni. í þann
mund sem hún ætlaði að sýna þeim kraftaverkið og var á
leið út á vatnið sneri hún sér að fylgismönnum og spurði
hvort þeir tryðu því að hún gæti gengið á vatni. Þegar þeir
hrópuðu ahir, já“ ákvað hún að það væri engin ástæða th
að sanna það fyrir þeim og sneri th lands.
Jenima lést tæplega sjötug. Samkvæmt fyrirmælum
grófu fylgjendur hennar ekki líkið heldur biðu spenntir
eftir að hún risi upp. Þegar líkið tók að rotna fór mesti trú-
arhitinn úr fylgjendunum og hálfri öld síðar var síðasti
stuðningsmaðurinn látinn.
Með billiardborð í líirkjunni
Henry James Prince fæddist áriö 1811 í Bath á Englandi.
Tæplega þrítugur var hann orðinn prestur og það tók
hann ekki nema þijú ár að sannfærast um eigin guðdóm-
leika. Hann sagði sig úr ensku biskupakirkjunni og stofn-
aði söfhuð um sjálfan sig. Prince bjó um sig nálægt Staxton
í Somerset og byggði fahega Kirkju en þótti ganga fuhlangt
þegar hann setti upp bihjarðborð við altarið.
Prince skhdi við fyrstu eiginkonu sína, sem var mun
eldri en hann, th að kvænast unglingsstúlku og sagði að
það væri hluti af trúarskyldu sinni. Söfnuður sem var að
stærstum hluta miðaldra fólk réð sér ekki fyrir hneykslan
þegar unga eiginkona varð ólétt. Fólkið hafði staðið í
þeirri trú að hjónabandið væri andlegs eðlis.
Hjónunum fæddist stúlkubam sem safnaðarmeðlimir
litu á sem afkvæmi djöfúlsins og ólst bamið upp í einangr-
un. Fæðing barnsins og trú manna um að það væri djöfuh
í mannsmynd urðu th þess að kviksögur um kynlífssvah
innan safnaðarins fóru af stað og fékk Prince viðumefnið
klerkur ástarinnar. Sögurnar komust í blöð og ohu miklu
fiaðrafoki og urðu th þess að fiárframlög hættu að berast
th safnaðarins. Að lokum fór þó svo að auðkýfingur nokk-
ur bjargaði Prince og söfnuði hans frá gjaldþroti.
Þrátt fyrir að Prince héldi fram ódauðleika sínum lést
hann árið 1899. Söfnuðurinn starfaði áfram undir stjórn
eftirmanns hans th ársins 1962 en þá vom allir safnaðar-
meðlimur horfnir th feðra sinna og landareignin seld.
Elvis lifir
Mikið fár hefur
skapast í kringum
Elvis Presley heit-
inn. Ekki er vitað
hvort hann hefur
talið sig guðlega
veru en suinir að-
dáendur hans vilja
að páfi viðurkcnni
hann sem dýrð-
ling.
Kínverskur Kristur
Hung Chuan, sem fæddist í Kína árið 1812, átti sér enga
ósk heitari en að verða opinber starfsmaður. Hann féh á
öhum hæfnisprófúm og fékk taugaáfah.
Sex árum seinna gaf frændi hans honum bækling um
kristna trú. Eftir aö hafa lesið bæklinginn fannst Hung
hann loksins skhja ofskynjanirnar sem hann hafði fengið
reglulega í kjölfar taugáfahsins. Hann var yngri bróðir
Jesús Krists, sendur af Guði th að bjarga Kína. Hann fór í
nám hjá bandarískum trúboða í Kína og fór fljótlega að
þróa eigin trúarkenningu sem byggði á Gamla testament-
inu og trúnni á hefnigjaman Guð.
Hung eignaðist gífúrlegan fiölda fylgismanna sem varð
að her sem barðist gegn stjóminni og hertók hundmð
borga. Hung skipaði að öh heiöin hof skyldu eyðhögð og
beitti sér fyrir auknum réttindum kvenna. Hann tók hart
á hórdómi, eiturlyfianeyslu, drykkju, reykingum og fiár-
hættusphi en með tímanum veiktist hreyfingin, vegna
spillingar og óeiningar. Fyrri valdhafar bmtu hreyfinguna
á bak aftur og í júní 1864 þegar stefndi í fúllan ósigur, tók
Hung inn eitur.
Jólin í ágúst
Oric Bovar fæddist árið 1917. Hann hafði mikið áhuga á
stjömuspeki og þótti naskur við að lesa úr stjömukortum.
Bovar boðaði hugleiöslu, bindindi og talaði gegn kynlífi
utan hjónabands. Meðal þefrra sem fylgdu kenningum
hans vom leikkonumar Carole Burnett og Bemadetta Pet-
ers. Bovar flæmdi hins vegar frá sér marga fylgismenn
þegar hann upplýsti að hann væri Jesú Kristur og tók að
halda jólin á afmælisdegi símum, 29. ágúst. Vinsældir hans
jukst þó jafnt og þétt og í stað fylgismanna sem fóm komu
aðrir sem höfðu trú á guðlegum mætti Bovars.
Bovar var sagður hafa dáleiðandi persónuleika og
stundum kynnti hann ókunnugt fólk hvað fyrir öðra með
oröunum: „Þetta er maðurinn sem þú átt að giftast" - og
farið var eftir oröum hans. Hann bannaði fylgjendum sín-
um að leita læknishjálpar og fór í auknum mæh að stjóma
lífi þeirra. Fyrri fylgjendur sögðu að breytingin á Bover,
úr vingjamlegum andlegum leiðtoga í geðveikan Messías,
stafaði af taugaáfahi sem hann fékk þegar hann bjó á ítal-
íu um tíma.
Árið 1976 fékk Bovar þrjá af fylgjendum sínum th að
sifia yfir líki manns í söftiuðinum, sem hafði látist úr
krabbameini, í tvo mánuöi. Upplýsingar um máhð láku th
lögreglunnar og hún réðst inn í íbúöina. Bovar sagði lög-
reglunni að hann ætlaði að reisa hinn látna upp frá dauð-
um. Stuttu áður en Bovar átti að mæta fyrir rétt vegna
málsins framdi hann sjálfsmorð með því að stökkva ofan
af tíundu hæð í blokkinni þar sem hann bjó. -KB/Kip