Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2003 Helgarblctð 33V 4 «3 Seaman ekki fyrsta val? Arsene Wenger, framkvæmda- stjóri Arsenal, hefur tilkynnt aö líklega muni David Seaman verða áfram í herbúöum Arsenal en að þaö sé þó ekki víst aö hann verði endilega markvörður númer eitt hjá lið- inu. Wenger gefur í skyn að í sumar verði leitað að nýjum markverði fyrir liðið. Samningur Seamans rennur út eftir að hann leiðir lið sitt í úrslitaleiknum í bikarnum í dag. Wenger segir að honum veröi að öllum líkindum boðinn nýr samningur. „Ég mun hins vegar kaupa markmann og varnarmann. Ég hef náö sam- komulagi við Seaman um að hann muni taka að sér mark- mannsþjálfun þegar ég bið hann um það,“ sagði Wenger. -PS Eftirmaður Taylors? Það hafa nokkrir verið nefnd- ir til sögunnar sem eftirmenn Grahams Taylors hjá Aston Villa sem hætti störfum hjá fé- laginu í vikunni. Það eru helst fimm nöfn sem nefnd eru til sög- unnar um þessar mundir og þar á meðal eru nokkur stór. Fyrstan skal telja David Platt, þjálfara 21 árs liðs Englendinga, en hann var framkvæmdastjóri Nottingham Forest í tvö ár með frekar slökum árangri. Framkvæmdastjóri WBA, Gary Megson, er einnig nefndur en áður en hann tók við WBA stjórnaði hann Stoke. WBA féll undir hans stjórn á dögunum í i. deild. Sá þriðji sem nefndur er til sögunnar er David O'Leary sem ekki hefur komið nálægt knatt- spyrnustjómun síðan hann var rekinn frá Leeds. Hann ku ólm- ur vilja taka við starfi knatt- spyrnustjóra að nýju og hefur meðal annars lýst vilja sínum að taka við Leeds. Fregnir herma að Alan Cur- bishley, framkvæmdastjóri Charlton, hafi lýst áhuga sínum á starfinu og kemur það nokkuð á óvart þar sem hann hefur gert kraftaverk með Charlton-liðið og í gær lýsti Georg Burley yfir áhuga sínum á að taka við starfi Taylors. Burnley var á sínum tíma rekinn frá Ipswich og tók síðan tímabundið við liði Derby. -PS Bakslag í Bellion Eitthvert bakslag virðist vera komið í félagaskipti Davids Bellions frá Sunderland til Man. Utd en sú frétt birtist í enskum fjölmiðlum á fimmtudag að hann væri búinn að semja við Manchesterliðið. Umboðsmaður Bellions harðneitaði þessu í gær og sagði að engir samningar væru í höfn um að leikmaðurinn léki með Man. Utd á næsta leik- tímabili en Bellion er hægri kantmaður og þykir mikið efni. Umboðsmaðurinn sagði að samningur leikmannsins við Sunderland rynni út þann 30. júní og fyrir þann tíma myndi hann ekki ræða við nein félög. Alex Ferguson hefur haft áhuga á leikmanninum um nokkra hríða en eftir að 1,5 milljóna punda tilboði í hann var hafnað í vetur sagði Ferguson að málinu væri lokið hvað sig varðaði. -PS Yfirburðir F erraribfla Um helgina fer fram Formúlu 1 keppni í Austurríki og það virðist ljóst að risi hefur verið vakinn upp aö nýju með tilkomu nýja bilsins hjá Ferrari. Árangur liðsins i síðustu keppni og í Austurríki í fyrstu tímatöku sýnir að yfirburðir bílsins eru talsverðir. Schumacher sigraði i þessari keppni í fyrra, en þá baulaði talsverður fjöldi þeirra á hann, enda var álit marga for- múluáhangenda ekki mikið á Ferrari á þeim tíma, þar sem Barrichello gaf hon- um eftir sigurinn á lokametrunum til að tryggja Schumacher öll stigin. Ástr- alinn Mark Webber fagnaði nýjum samningi sínum í gær með því að ná þriöja besta tímanum. -PS Hinn nýi bíll Michcals Schumachers virðist vera mjög öflugur. SJÁ FLEIRI MYNDIR Á WWW.BILALIF.IS ÁSAMT FJÖLDA ANNARRA GLÆSIVAGNA á www.bilalif.is ^SAL^ Sími 1717 V stað Miklatorgi besta a Dodge Ram 2500 dísil túrbó, 5,91, árg. 2003, nýjasta útlitið, ek. 3 þ. km. Mögnuð útfærsla með öllum búnaði, leður o.fl. V. 4.870 þ. Ford Econoline XLT disil 7,3 Powerstroke, 15 manna, árg. 2002, ek. aðeins 2 þ. km. V. 4.480 þ. Jeep Grand Cherokee Limited, 4,7 I, 8 cyl., leður, lúga o.fl., árg. 1999, ek. 78 þ. km. V. 2.940 þ. Mercedes Benz 420E, 8 cyl., ca 300 hestöfl, árg. 1993, sjálfsk., ek. 157 þ. km. Fallegt eintak. V. 1.570 þ. Jeep Grand Cherokee Limited, 4,7 I, 8 cyi., leður, lúga, fjarstart o.fl., árg. 2000, ek. 49 þ. km. V. 3.580 þ. Chevrolet S-10 4x4 Double-cab, árg. 2002, nýja útlitið, 4,3 I, bensín, ek. aðeins 13 þ. km. V. 3.340 þ. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.