Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ2003 DV HELGARBLAÐ 29 Spáni. Þessi Spánverji lætur sig hafa það að ganga yfir brennandi glóð með konu í þjóðbúningi á bakinu í baenum San Pedro Manrique. Hátíðin er haldin þegar sumar tekur við af vori og segja íbúarnir að fætur þeirra brenni ekki er þeir ganga á heitri glóðinni því að þeir séu verndaðir af sér- stökum dýrlingi. MÓTORHJÓLAMENN HITTAST: Aðdá- endur Harley Davidson hittust nýlega í Barcelona á Spánl til að halda upp á 100 ára afmæli tegundarinnar. GEGNUM ELD OG BRENNISTEIN: Ijúníer árlega haldin víða á Spáni hátíð sem kall- ast Saint John. Þessi mynd er tekin í þorp- inu San Juan de la Canal, norðarlega Spáni. Á umræddri hátíð þar spreytir fólk sig á því að stökkva í gegnum loga. í grænni lautu er bók með gömlum og nýjum söngva- leikjum fyrir böm á öllum aldri. Sumir leikirnir hafa gengið kynslóð fram af kynslóð en aðrir em nýrri. Ómissandi bók hveijum L bamahóp, í skólum, leik- M skólum og heimahúsum. B Ragnheiður Gestsdóttir valdi leikina og myndskreytti. 30% ■■alsfe... Mal og menning www.odda.ls «► BlaðberiíNjarðvík/Umboðsmaður í Njarðvíkog Grindavík! Umboðsmann fyrir DV vantar í Grindavík og Njarðvík frá og með 1. ágúst nk. Upplýsingar gefur Unnur í síma 550-5744. Blaðbera vantar í Innri-Njarðvík. Upplýsingar gefur Sirrý í símum 421-3508 og 862-3508.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.