Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 12.JÚÚ2003 DV HELGARBLAÐ 59
Stjömuspá
Gildirfyrir sunnudaginn 13-júll
Hrollur
\/% Vatnsberinn 120.jan.-i8. febr.)
VV ----------------------------------
Kunningjar hittast og gera
sér glaðan dag. Ekki er ólíklegt að um
sé að ræða nemendamót og þarfnast
það heilmikillar skipylagningar.
LjÓnÍð Í23.júli-22.igúst}
Ekki taka nærri þér þó að
einhver sé með rellu í þinn garð. Það
er hans vandamál en ekki þitt.
Happatölur þínar eru 2, 39 og 47.
M
Fiskarnir (19. febr-20. mars)
115
Meyjan (23.ágúst-22.sept.)
Gerðu þér far um að vanda orð þín og
eins ef þú lætur eitthvað frá þér fara í
rituðu máli. Það verður virkilega tekið
mark á því sem þú hefur fram að færa.
Hrúturinn 121.mars-19.apni)
T
Þér finnst tími til kominn að
breyta til í félagslífinu og gerðir
kannski rétt í að finna þér nýtt tóm-
stundagaman. Kvöldið verður gott.
Einhver biður þig um peningalán en
þú ert ekki viss um að hann muni
borga þér aftur. Þú vilt gera allt
til að halda friðinn.
Vogin (23.sepi-23.oktJ
Þetta verður einstakur dagur
á margan hátt. Þú hittir fleiri en einn
gamlan kunningja á förnum vegi og
þið hafið um heilmikið að spjalla.
Ö
Nautið (20.apnl-20.mai)
Hl
Sporðdrekinn (23.oia.-21.n6v.)
Slest gæti upp á vinskapinn
hjá ástvinum en það jafnar sig ef vilji
ertil þess hjá báðum aðilum. Þú verð-
urfyrirfjárhagslegu happi.
Nú er að hefjast nýtt tímabil
á einhvern hátt. Þú tekur þátt í ein-
hverju nýju verkefni á vinnustað eða
byrjar jafnvel í heilsuræktarátaki.
n
Tvíburarnir r?7. mal-21.júní)
/
Bogmaðurinn 122.n0v.-21.desj
Ekki er ólíklegt að þú skiptir um vinnu
á næstunni og fyllist áhuga á nýjum
verkefnum sem virka vel á þig.
Krabbinn (22.júni-22.júiD
^ ----------------------------------
v“"' Heimilislífið á hug þinn allan.
I mörg horn er að líta á heimilinu og
sennilegt er að eitthvað hafi setið þar
á hakanum hjá þér undanfarið.
Bjartsýni ríkir í kringum þig, mun
meiri en gert hefur undanfarið. Þú
færð fréttir af fjarlægum vini.
£
Steingeitin (22.des.-19.janj
Stjörnuspá
Mundu að ekki er allt gull
sem glóir. Athugaðu vel alla mála-
vexti áður en þú byrjar á einhverju
sem sýnist færa skjótfenginn gróða.
Gildir.fyrir mánudaginn 14. júlí
\A, Vatnsberinn (2o.jan.-is.febrj
vV --------------------------------
Þú færð frábæra hugmynd
og getur varla beðið með að hrinda
henni í framkvæmd. Ekki taka að þér
meiri vinnu en þú ert fær um.
F\Skm\Ul9.febr.-20.mars)
LjÓnÍð (23.júll-22.ágúst)
M
Þér gengur ekki vel í við-
skiptum eða í dag og væri því betra
að láta slíkt bíða betri tíma. Ungum
og öldnum kemurvel saman.
Fólk í þessu merki getur ver-
ið hamhleypa til verka en svo koma
dagar dagdraumanna þar sem það
kemur engu í verk.
H5 Meyjan (23.dg1ist-22.sepi)
T
Hrúturinn (21.mars-19.apnl)
Þú þarft að fara gætilega í
umgengni við erfitt fólk. Þú lendir í
undarlegum kringumstæðum.
Happatölur þínar eru 9,17 og 41.
NaUtíð (20. april-20. mai)
Þú ert algjörlega upptekinn
af einhverju einu máli og sérð ekkert
annað. Farðu varlega í að gefa
yfirlýsingar.
Ivíbmm (2l.mai-21.júni)
Ö
□
Þetta er góður dagur til inn-
kaupa ef þú gefur þér nægan tíma til
að skoða og leita upplýsinga.
Krabbinn (22.júní-2ijúh)
Frétt innan fjölskyldunnar
kemur algerlega á óvart og ekki
munu allir verða hrifnir. Félagslífið er
hins vegar fjörugt og gefandi.
Þú hefur samúð með ein-
hverjum, jafnvel þó að hann sé ekki
tengdur þér á nokkurn hátt. Farðu
varlega með upplýsingar eða skjöl.
Vogin (23.sept.-23.okt.)
Tilhneiging þín til að hlusta
á aðra kemur þér að góðum notum í
dag. Kvöldið færir þér tækifæri
í persónulegum málum.
rn Sporðdrekinn (24.okt.-21.a6ej
Velgengni þín í dag byggist
á því hvernig þú kemur fram við
aðra. Þar tekst þér sérlega vel upp.
Happatölur þínar eru 3,10 og 44.
y Bogmaðurinnr22.ná/.-2í.rfesj
—
Ekki láta vorkenna þér og
ekki leita eftir hjálp nema nauðsyn sé
á. Þú munt eiga rólegt og gott kvöld.
%
Steingeitin (22.des.-19.janj
Smíauglfsingar t
550 5000 y
A
Eyfi
Jamm! Elding er dæmi um
hið fínasta eintak af
færeyekum
rottuterríer
eem til er!
Andrés önd
Margeir
'tirnr-
Bridge
Umsjón: Stefán Guðjohnsen
Heimsmeistaramót yngri spilara 2003:
ísraelar heimsmeistarar
Samvinna skilar árangri í dag
en samt gengur þér eins vel, ef ekki
betur, að vinna í einrúmi. Þú tekur
þátt í skemmtilegum rökræðum.
Heimsmeistaramót í bridge fyrir
yngri spilara var haldið dagana 4.-6.
júlí sl.
Mótið var að þessu sinni haldið í
Ungverjalandi og var opið mót.
Tæplega 200 pör tóku þátt í því og
þegar upp var staöið voru tveir ung-
ir strákar frá ísrael orðnir heims-
meistarar í tvímenningskeppni.
Þeir heita Azizi og Yener og tóku
snemma forystu og héldu henni til
loka þótt vissulega munaði litlu þeg-
ar yfir lauk.
Röð og stig efstu para var annars
þessi:
1. Azizi - Yener, ísrael, 60,44%
2. Grenthe G. - Grenthe J., Frakk-
landi, 60,36%
3. Drijver Bas - Drijver Bob, Hol-
landi, 59,94%
4. Grue - Kranyak, Bandaríkjun-
um, 59,68%
5. Hop - Pagter, Hollandi,
59,48%
Ekkert par frá íslandi var með
þrátt fyrir að Bridgesamband ís-
lands auglýsti eftir mögulegum þátt-
takendum. Ef til vill var ekki við
því að búast þvi átak Bridgesam-
bandsins til að laða að unga
bridgespilara er svo tU nýhafið.
Vonandi fá einhverjir kjarkinn þeg-
ar næsta mót verður haldið.
ísraelskú strákamir höfðu
þriggja toppa forystu lengi vel en í
síðustu spilunum fjaraði undan
þeim. Þeir höfðu þó nauman sigur
og í spUinu í dag fengu þeir algjör-
an topp sem tryggði þeim sigurinn:
S/A-V
* K9
•f AD1074
* 43
* KD107
4 107
V K6S32
♦ 7
4 G9862
N
V A
S
4 6532
V 9
4 KDG1082
4 A4
4 ADG84
4 A965
4 53
* 53
Með Azizi og Yener í sagnir á þessa leið: n-s gengu
Suöur Vestur NorÖur Austur
14 2 w pass 3 4
pass 34 pass 4 4
pass pass 4 «4 pass dobl pass
og suður drap á ásinn og spUaði
meiri spaöa. Sagnhafi drap á kóng-
inn og spUaði litlu trompi á níuna í
blindum. Suður drap á gosann og
spUaði spaðadrottningu. Vestur
trompaði en norður kastaði tígli.
Sagnhafi tók nú hjartaás og fór síð-
an í laufiö.
Hann fékk þrjá slagi á lauf og
einn slag á tromp í viðbót. Það voru
samtals sjö slagir og 800 tU ísrael-
anna sem fengu 186 stig fyrir spUið.
Laglegur toppur það!
500kr.í
fyrirtexta- /
ouglýsingarádv.is ^
Þetta er frekar lánlaus samningur
en athyglisvert hefði verið að spUa
fimm tígla á spUin. Tíu slagir eru
upplagðir í þeim samningi og aldrei
að vita nema sá eUefti hefði komið.
En fjögur hjörtu fengu hroðalega
útreið. Norður spUaði út spaðatíu