Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 47
Vörubílar
Scania 112 húddari búkkabíll, árg. ‘88,
ekinn 210 þ. Bíll sem á mikiö eftir. Verð
1100 þ. + vsk. Sími 894 0856.
Fornbílar
Til sölu Ford Mustang, árg. 1966, vél
289, V8, 4 hólfa, sjálfsk., mikiö endurnýj-
aöur. Innfluttur frá Kaliforníu 1997. Gott
eintak. Verð 1.150 þús. Til sýnis hjá Bíla-
sölu Guöfinns. Uppl í síma 562 1055 eöa
692 0687.
Jetski Kawasaki til sölu. Til sölu Jetski
Kawasaki SX 650, mjög vel meö farið.
ATH. öll skipti. Uppl. í s. 865 6035.
Simmi.________________________________
Til sölu utanborösmótor, Evinrude Super
V4, 100 ha., ca. 10 ára. Verö 235 þús.
Uppl. í síma 4641930 og 6901930 Rún-
ar.___________________________________
26 feta seglbátur til sölu. Uppl. í síma
899 0647._____________________________
Til sölu nýr plastklár flugfiskur. Einnig flug-
fiskmót, nýtt. Sími 896 6278 Gunnar.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síöumúla
33. Sýnishorn úr söluskrá, til sölu
Krókaflamarksbátar.
Gáski 800 110 tonn
Sómi 800 40 tonn
Skel 86 90 tonn
Skel 86 35 tonn
og fleiri bátar.
Dagabátar
Sómi 860 Yanmar 260 ‘99
Sómi 800 Volvo 230 ‘99
Perla Yanmar 440 ‘03
Skel 80 Yanmar 74 ‘90
Knörr 800 Yanmar 350 ‘01
Færeyingur br. Yanmar 200 ‘98
Flugflskur 600 Volvo 200 ‘02
og fleiri bátar.
Úrval af kvótalausum til sölu, t.d
Kleópatra, Sómi, Gáski, Mótun, Víkingur.
Vantar strax kvóta í báöum kerfum til
sölu og leigu. Mikll sala.
Skipamiðlun Bátar og Kvótl,
www.skipasala.com, sími 568 3330, fax
568 3331.
Fellihýsi
Fellihýsi til leigu
Vinnuvélar
Til sölu M. Benz 230c, 2 dyra, árg. ‘78.
Gangfær og í ágætu lagi en á eftir að taka
í gegn aö innan. Hellingur af aukahlutum
fýlgir. Selsttil uppgeröar eöa niöurrifs á 60
þús. Uppl. í s. 868 7700.____________
Tll sölu Dodge Charger, árg. ‘72. Einnig
óskast 9“ Ford. Uppl. í síma 697 6870.
Sendibílar
Man 8-153, árg. ‘98, með 30 rúmm.
kassa og 1,5 tonna lyftu, 3 hliðarhuröir.
Verö 2,1 + skattur. Uppl. ! síma 893
3028.
Hjólhýsi
Hópferðabílar
Húsbílar
LAUGARDAGUR 12.JÚLÍ2003 SMÁAUGLÝSINGARSSO5000 57
*Gítarinn ehf. ********
m Stórhöfða 27
i simi 552-2125 og 895-9376
2 www.gitarinn.is
gitapinn@gitarinn.is
Yamaha XJ 750 ‘83 og Honda CB 250,
árg. ‘81, á góöu verði.
Uppl. í síma 894 7910. Einnig til sölu Tri-
umph Daytona 500 1972 ef viðunandi til-
boö fæst.
Honda CR250 ‘02 til sölu,
sum<
dekk
ekkert notað
Nýleg
erð 580
Yamaha Virago 535, árg.’93, ekiö 15 þ.
Verð 350 þ. stgr. Sími 898 8829.
Vespa til sölu! Pista hightech 50cc vespa
meö kassa. keyrð ca 3000 km yfir 3 sum-
ur. Verö 135 þ.-150 þ. S.823 8362.
Til sölu KTM 360, árg. ‘97, í fínu ásig-
komulagi. Mikið endurnýjað. Verö 280
þús. Uppl. í s. 587 4508 eftir kl. 17.00.
Til sölu Yamaha YZ125 torfæruhjól, árg.
‘02 Verð 500 þús., kostar nýtt 740 þús.
Sími 845 1941 og 894 2097,
Tll sölu vel meö farinn Comanche Atlanta
tjaldvagn, árg. ‘94. Vagninum fylgir for-
tjald, svo og skápur meö vaski ogtvöfaldri
gashellu. Verö kr. 280 þús. Uppl. í s. 690
3524.
Tjaldvagn til sölu, Combl Camp Panda
‘99, vel með farinn tjaldvagn með fortjaldi,
kálfi, grasdúk og kassa. Verö 460 þús.
staðgreitt. Sími 461 2637 og 864 8498.
Beisliskassar. Frábær aukageymsla á
tjaldvagninn. Tvær stæröir. Regn- og ryk-
þéttir. jeppaplast.is
Er ekki einhver aö byggja sumarbústaö
og vantar hjólhýsi sem íverustaö á meðan
í skiptum fyrirtjaldvagn. Sími 898 5404.
Montana tjaldvagn, árg. 2002, meö for-
tjaldi, vask og eldavél. Verö 520 þús.
Uppl. í sima 863 4615.___________________
Trigano Odessey, árg.’02, tjaldvagn til
sölu. Áhvílandi 300 þús. Verð 460 þús.
Sími 896 0717.
Jaröýta til sölu. Til sölu CASE1150 e, árg.
1991, vél í toppstandi, nýr beltagangur og
yfirfarinn mótor. Upplýsingar Sigurþór,
sími 470 1501.
Varahlutir til sölu! Varahlutir I Benz 2435
og 1625, Volvo 6,7,10 og 12 og í Scania
112, 142 og 143. Fjaðrir, vélar, drifsköft,
hásingar og fleira. Uppl. í s. 660 8910.
Dráttarbíll, MAN 26463, árg. ‘97, með
stól og dælu. Ekinn 232 þús. Einnig flat-
vagn, lengd: 13,60. Sími 696 7092.____________ *
Man til sö!u. 6 hjóla lítill Man vörublll til
sölu. Árgerð '90. Einnig starurabor fyrir
mínigröfu, 3 stærðir.Upplýsingar í síma
696 9826.
Honda XR-80, árgerö 2002. Honda XR-
80, árgerð 2002. Til sölu mjög vel meö
farinn og lítið keyröur krossari, Honda XR-
80, árg. 2002 (keyptur nýr af umboði í júní
2002). Kostar nýr 369.000. Verö
270.000. Uppl. í síma 6604000.
Suzuki FZ 50, árg. ‘88, ek. 4700 km, há-
markshraöi 50 km, gott fyrir krakka og
byrjendur. Verð 35 þús. stgr. Uppl. í síma
898 8829.
Til sölu eöa í skiptum fyrir gott hjóihýsi
Viking fellihýsl, árg. 2000, meö fortjaldi,
sólarrafhlöðu, 2 gaskútum, rafgeymi o.fl.
Uppl. í síma 897 1309 eða 555 4957.
11 feta Palomino/Tracker. ársgamalt,
vel með farlð. meö ísskáp og stóru for-
tjaldi. Upplýsingar í sima 693 6659.
Coleman Cheyenne, árg.’99, til sölu meö
miklum aukabúnaöi. Verð 990 þús. Uppl. í
síma 696 2065.
14 FETA HJÓLHÝSI M/16 FM SÓLSKÁLA
í Galtarholti í Borgarf., 90 km frá Rvík, ein-
angraö og panelkiætt inni, parket á gólfi,
sólarorka og íssk. fylgir. Veröur til sýnis frá
föstud.-sunnud. S. 895 7781.
Honda MB 50, árg. ‘85. Nótur fýrir nýjum
hlutum uppá 160 þús. fylgja. Ótrúlegt ein-
tak. Verð 99 þús. stgr. Upplýsingar í síma
898 8829.
Flottur Cruiser tll sölu !!I Gullfallegt mót-
orhjól, Yamaha Virafo 700, árg. ‘85, til
sölu. Sjón er sögu ríkari. Verö 390 þús-
und. Upþlýsingar í sima 899 3022.
Suzuki GS1150 E1985, ek. 16.000 míl-
ur. Eitt ódrepandi til sölu, verö samkomu-
lag, er í upphaflegu ástandi. Innflutt árið
2000. Upplýsingar i sima 898 4288.
Racer skelllnaöra tll sölu. Til sölu er
Racer skellinaðra, Yamaha TZR 50, árg.
'01, ek. 17 þús., ca 7 hp. Kemst i 110+
km/h. Hjóliö er á Eskifiröi. Ásett verð er
250 þús. Uppl. í síma 847 2003, Kristján.
Derbi GPR 50 cc. Til sölu Derbi
skellinaöra, árgerö 2001, nýskoðuö. Verö
kr. 210.000 m.v. staðgreiðslu. Upplýsing-
ar í síma 893 5840.
Til sölu Pel-job hjólbörur í toppstandi.
Keyrðar 409 vinnustundir. Verö áöur 800
þ.+vsk. Yerö nú 590 þ.+vsk. Böövar, s.
824 4193.
Jaröýta til sölu. Caterpillar D 3 B m /fjöl-
virkri tönn. Þyngd 7 tonn. Verö 1200 þús.
Uppl. í síma 894 7313,869 4272 og 463
1422.
Frambyggður rússajeppi, útbúinn sem
húsbíll. Arg. ‘87. Ekinn 27.000. Verð
150.000 kr. Upplýsingar í síma 565
8890.
MAN-vörubíll, árg. 1990, ek. ca 150 þ.,
með krana og lyftu. V. 1.200 þ. Lán ca
500/17 þ. á mán. Ath. ýmis skipti. Uppl. í
síma 897 7345.
Yamaha Virago 250, árg. ‘96, ekiö 5000
km. Eins og nýtt. Aöeins staögreiðsla.
Uppl. í s. 898 3223.
Yamaha Vlrago 535, árg. ‘93, ek. 15 þús.
km, sk. 04. Verö 350 þús. stgr. Uppl. í
síma 898 8829._________________________
Tll sölu Ford Ranger pickup, árg. ‘83, i
góöu standi. Athuga skipti á skellinööru,
krossara eöa flórhjóli, verö 70 þús. Uppl. I
síma 862 2215.
Til sölu Honda Shadow 500cc - 1983.
Hjóliö er skoðaö 2004. Gott eintak sem lít-
ur vel út og fæst á sanngjörnu verði. Upp-
lýsingar i sima 840 4308 og 552 8113.
Kawasakl KX 250, árg. ‘91. Nýr stimpill
og nýjar blöökur. Þarfnast smá lagfæring-
ar. Verö 130 þús. stgr. Uppl. í sima 691
9374._____________________________________
Mótorhjól óskast! Óska eftir Hondu
Shadow 500cc, ekki eldri en ‘85. Aöeins
vel meö farið hjól kemur til greina. Uppl. ?
síma 866 2431.
Mótorhjólafölk. Hjáimar, hanskar, skór.
Leður- og goritexfatnaður. Leöurvesti og
töskur.
Borgarhjól, s. 551 5653.
Ford Transit, árg. ‘90, ek. 127 þús. Með
öllum innréttingum og í mjög góöu standi.
S. 690 1185.
VW Transporter sendlbíll, árg.’94, dísil, í
góöu standi, ekinn 207 þ. km. Verö 380 þ.
meö vsk. Sími 894 0856.
Coleman og Palomino, 9 feta.
Pantið tímanlega.
Pantanir í sima 6600050.
Mlkiö úrval af notuðum
tjaldvögnum og fellihýsum á staönum.
Nánari upplýsingar í síma 511-2203 eöa á
www.seglagerdln.ls.
Innréttuö Scanla tll sölu. Innréttuö meö
svefnaðstööu og ýmsum þægindum.
Uppl. í s. 699 1769 og 865 1980.
Toyota Hlace, árg. 2000, tll sölu, vask-bill
með góöum kæli, ekinn 34.000 km. Er
eins og nýr. Möguleiki á að taka ódýrari
upp i. Til sýnis og sölu á Bilasölunni Plan-
inu, Vatnagörðum, s. 517 0000.
Toyota Hiace, árg. ‘95, til sölu. 4x4, ek-
inn 140 þús. km. Ásett verö 650 þús. /
Góöur staögreiösluaflsáttur. Uppl. I s. 896
6614.
Coleman Cheyenne, árg.'OO, tll sölu meö
öllum aukabúnaöi. Sími 863 3384.
Tll sölu húsbíll VW LT31. Rúmgóöur VW
LT31, nýinnfluttur. Svefnplás fyrir 6. Verð
1650 þús.
Uppl. og myndir á www.islandia.is/ovissu-
ferdir og í s. 892 5219.
Vespa, Jincheng JC50Q, árg. ‘97, verð 45
þús. Uppl. í síma 692 2980.
Tjaldvagnar
Rollsinn í tjaldvögnum og fellihýs! til sölu.
Holtkamper Flyer, árg. 2000, eins og nýr.
Mjög vandaður vagn. (Hægt er að fá 3
ára lán..) Áhugasamlr hafi samb. í síma
824 0692, Þórir.
14 feta hjólhýsi tll sölu.
Uppl. í s. 487 5251 eöa 897 2953.
Kerrur
Óska eftir lltlum, notuöum sturtuvagni.
Uppl. í síma 894 6980.