Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ2003 DV HELGARBLAÐ 45 4 [mestu halda mig við hönnun slíkra hluta,“ segir Ríkey sem er þessa dagana að koma saumavélinni fyrir i í hinni nýju vinnustofu sinni á hót- f elinu. „Margir liggjameð hálfkláruð verk uppi í skáp. Þetta eru oft stykki sem fólk hefur erft en enginn kann að klára og því er slíku ofthent." TILFINNING: Hér má sjá brot af nærfata- línu Ríkeyjar sem hún kallar Sans. „Sans er gömul dönsk sletta; við (slendingar tölum t.d um að hafa sans fyrir einhverju. Og ég hef trú á því að konur hafi sans fyrir falleg- um naerfötum," segir Ríkey og bætir við: „Við konur borgum ótrúlegar upphæðir fyrir ýmsa hluti sem eru algjört pjatt. Þess vegna held ég að það sé alveg markaður fyrir svona lúxus nærföt." Hún hefur einnig áhuga á að bjóða upp á viðgerðaþjónustu þannig að fólk geti t.d. sent til hennar gamla handavinnu sem þarf að laga eða handavinnu sem er ókláruð. „Það eru margir sem halda t.d. að dúkur sé ónýtur af því að það er kaffiblettur í honum. En það er einfaldlega hægt að sáuma yfir kaffiblettinn og þá er dúkurinn sem nýr,“ segir Ríkey og heldur áfram: „Þannig að svona þjónusta hefur mikið varðveislugildi." Hún bendir þó á það að svona handavinna sé seinleg og þar sem margar klukkustundir fari yfirleitt í hvert stykki myndi slík þjónusta kosta sitt. „En ég er komin með sigg á vísifingur og löngutöng, þannig að ég er vön,“ segir Ríkey og hlær. -snaeja@idv.is PUNTAR: Útsaumurgeturverið mikið punt en ótal gerðir eru til af honum. —!2s2i klefi 4* pm iuinPnillaT ■ Terra Nova-Sól býður nú þriöja haustið í röð upp á sérferð um Karíbahaf með íslenskum fararstjóra. í ár verður siglt til Flórída, Grand Cayman, Mexico og New Orleans með CARNIVALINSPIRATION, rúmlega 70.000 tonna og liðlega 2000 farþega glæsifleyi. vi?narskattar5g!°tinnUoa9iö,d' Itgpp8 SSs TERRA NOVA Stangarhyl3 • 110Reykjavik • Sími: 591 9000 info@terranova.is • Akureyri Sími: 466 1600 25 ARA OC TRAUSTSINS VERO * Ó*U MILLJÓNDOLLARAMÓTIÐ ^ 26 júlí hjá Leikið er þar sem 2 spila saman og betri boltinn telur 3 J-L33J.Fi yjjJjJJjJ3AFJJ gefur ferðavinninga fyrir lengsta upphafshöggið og fyrir holu í höggi er glæsilegur andvirði Tvö gjafabréf frá Tveir farseðlar með Tveir GSM símar frá Tveir farseðlar með frá að samtals að verðmæti Tvær gjafakörfur fr samtals 1 sem innihalda DVD myndir að verðmæti celand Express ennt þátttökugjald er 000 kr. 7.500 kr MasterCard Golfkortshafa Búnaðarbankans . rir •1 'í-;. t í c f í lok móts verður dregið úr skorkortum og fá þeir heppnu að spreyta sig á Þú gætir unnið um Glæsileg í lok móts fyrir þátttakendur á öllum par 3 bre Skráðu veitt lceland Express brimborg öruggur staður til að vera á * {-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.