Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 28
28 DV HELOARBLAÐ LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ2003 Meira en þúsund orð Umsjón: Snæfríður Ingadóttir Netfang: snaeja@dv.is Sími:550 5891 Hátíðir sumarsins Sumarið er tími ýmiss konar hátíðahalda víða um heim. Hér birtast DV-Reuter myndir frá nokkrum þeirra. SVÍNSLEG HÁTto: Um 100 grilluð svín tóku þátt í skrúðgöngu í borginni Manilla á Filippseyjum í lokjúní. Skrúð gangan vartil heiðurs dýrlingnum St. John the Baptist. SPÁNSKT HÓFATAK: Þessi mynd er tekin í Ciutadella á Spáni á San Juan hátíðinni sem var haldin 24.júní síðastliðinn. Spánverjarnir eru greinilega ekki hræddir við kröftuga hesta reiðmannanna sem tóku þátt í hátíðardagskrá fyrir framan ráðhúsið í borginni. HUGREKKI: Árlega flykkist fjöldi fólks á San Fermin- hátíðina í bænum Pamplona á Spáni. I viku er þar mik- ið um að vera en á hverjum degi er sex nautum sleppt út á göturnar og þá er um að gera að hlaupa. Ofur- hugar stökkva líka gjarnan ofan af gosbrunni einum í bænum og stóla á að áhorfendur grípi þá. HÆTTULEGT HLAUP: Alls hafa 23 slasast á San Fermin-hátíðinni á Spáni í ár. Þar af er einn 27 ára Pamplonabúi alvarlega slasaður en hann var stunginn á hol af nauti á fjórða degi hátíðarinnar. Eingöngu karlmenn mega taka þátt í hlaupinu og eiga þeir helst að vera klæddir í rauð og hvít föt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.