Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 52
56 TILVERA LAUGARDAGUR 12.JÚLÍ2003
íslendingar
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Netfang: aettir@dv.is
Sími: 550 5826
Fimmtíu ára
Gunnar Snorri Gunnarsson
ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu
Gunnar Snorri Gunnarsson,
ráðuneytisstjóri í utanríkisráðu-
neytinu, Háteigsvegi 12, Reykjavík,
verður fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Gunnar fæddist í Reykjavik og
ólst þar upp á Lynghaganum. Þá
var hann í sveit á sumrin að
Drumboddsstöðum í Biskupstung-
um. Hann lauk stúdentsprófi frá
MR 1972, stundaði nám við St.
Andrews háskóla, lauk MA-prófi í
heimspeki og enskum bókmennt-
um frá Edinborgarháskóla 1977 og
stundaði nám við Universidad
Complutense í Madrid 1978-79.
Gunnar var kennari við MI og
Tónlistarskólann á ísafirði
1977-78. Hann réðst til starfa sem
fulltrúi í utanríkisráðuneytinu
1979, var sendiráðsritari í París
1981 og jafnframt varafastafulltrúi
hjá OECD, UNESCO, sendiráðu-
nautur frá 1984, varafastafulltrúi
hjá fastanefndinni í Brussel 1987,
sendifulltrúi í sendiráðinu í Brussel
1988, sendiherra og skrifstofustjóri
viðskiptaskrifstofu utanríkisráðu-
neytisins 1991, fastafulltrúi í Genf
Jón Sigurðsson tæknifræðingur,
Engjaseli 52, Reykjavík, verður sjö-
tugur á morgun.
Starfsferill
Jón fæddist á Eyrarbakka og ólst
þar upp. Hann lauk prófum frá Iðn-
skólanum á Eyrarbalcka 1953,
sveinsprófi í húsasmíði í Keflavfk
1964 og tæknifræðiprófi frá Köben-
1994, sendiherra í sendiráðinu í
Brussel 1997 og jafnframt sendi-
herra gagnvart Belgíu, Lúxemborg
og Liechtenstein til 2002 og hefur
verið ráðuneytisstjóri utanríkis-
ráðuneytisins frá 2002.
Fjölskylda
Alsystkini Gunnars: Hallgrímur
Gunnarsson, f. 25.9. 1949, verk-
fræðingur og framkvæmdastjóri
Ræsis hf., búsettur í Reykjavík; Páll
Gunnarsson, f. 20.5. 1951, d. 8.10.
1999, líffræðingur; Áslaug Gunn-
arsdóttir, f. 19.8. 1959, píanókenn-
ari í Reykjavík.
Hálfbróðir Gunnars, samfeðra,
er Hjálmar Þóroddur Gunnarsson,
f. 5.9. 1945.
Foreldrar Gunnars: Gunnar Páls-
son, f. 28.12. 1911, d. 13.11. 1976,
skrifstofustjóri Fiskimálasjóðs, og
k.h., Ingileif Bryndís Hallgrímsdótt-
ir, f. 10.11. 1919, stjórnarformaður
Nóa-Síríusar.
Ætt
Meðal systkina Gunnars: Bergur
skipstjóri, Guðrún húsmóðir, Eva
húsmóðir, Hreinn, óperusöngvari
havns Bygningsteknikum 1964.
Jón vann í Kaupmannahöfn í tvö
ár, vann síðan á ýmsum stöðum og
hefur starfað hjá embætti borgar-
verkfræðings frá 1988.
Fjölskylda
Eiginkona Jóns var Málfríður
Mínerva Aðalsteinsdóttir, f. 21.11.
1939, d. 1.3. 1979, húsmóðir. Hún
og forstjóri BP, Gestur, lögfræðing-
ur og leikari, Jörundur, arkitekt og
listmálari, Bjarni vélstjóri, Margrét
húsmóðir og Svavar endurskoð-
andi. Gunnar var sonur Páls, út-
gerðarmanns og kaupmanns í
Hrísey, Bergssonar, b. á Hærings-
stöðum í Svarfaðardal, Þormóðs-
sonar. Móðir Páls var Guðrún Páls-
dóttir.
Móðir Gunnars var Svanhildur,
dóttir Hákarla-Jörundar Jónssonar,
útvegsb. í Hrfsey, og Margrétar
Guðmundsdóttur.
Bræður Ingleifar: Geir forsætis-
ráðherra og Björn forstjóri. Ingileif
er dóttir Hallgríms, stórkaup-
manns, alþm. og borgarfulltrúa,
Benediktssonar, trésmiðs á Refs-
stað, bróður Sólveigar, konu Jóns,
alþm. frá Gautlöndum og móður
ráðherranna Kristjáns og Péturs. Þá
var Sólveig amma Haralds Guð-
mundssonar ráðherra og
langamma Jóns Sigurðssonar,
fyrrv. ráðherra. Önnur systir Bene-
dikts var Guðrún, amma Sigurðar
Jónssonar skálds frá Arnarvatni og
Jóns Stefánssonar, Þorgils gjall-
anda. Benedikt var sonur Jóns, ætt-
var dóttir Aðalsteins H. Þorsteins-
föður Reykjahlíðarættar, Þorsteins-
sonar.
Móðir Ingileifar var Áslaug, dótt-
ir Geirs T. Zoéga rektors, bróður Jó-
hannesar, afa Jóhannesar Zoéga,
fyrrv. hitaveitustjóra. Móðir Ás-
laugar var Bryndís, dóttir Sigurðar
Johnsen, kaupmanns I Flatey, og
sonar og Helgu G. Kristjánsdóttur.
Börn Jóns og Málfríðar eru Sig-
urður, f. 29.9. 1969, húsasmiður I
Hafnarfirði, en dóttir hans og Val-
gerðar Steinarsdóttur er Helga
María, f. 17.7. 1989, en sambýlis-
kona hans er Anna Svafarsdóttir;
Helga, f. 27.12.1971, tæknifræðing-
ur á Egilsstöðum.
Sambýliskona Jóns er Ingunn
Jóna Óskarsdóttir, f. 27.6. 1947,
dóttir Óskars J.B. Jónssonar sem
lést 1997 ogÁstu Sigrúnar Hannes-
dóttur.
Systkini Jóns: Gyðríður Sigurðar-
dóttir, f. 22.9. 1929, búsett á Egils-
stöðum; Ragnheiður Sigurðardótt-
Sigríðar Brynjólfsdóttur, kaup-
manns í Flatey, Bogasonar, fræði-
manns á Staðarfelli, Benediktsson-
ar. Móðir Sigurðar var Guðrún Ara-
dóttir, systir Sigríðar, ömmu
Matthíasar Jochumssonar skálds.
Gunnar tekur á móti gestum að
Kjarvalsstöðum 13.7. frá kl. 18.00.
í
ir, f. 10.2. 1931, búsett í Reykjavík;
Jakob Sigurðsson, f. 14.3. 1935, d.
17.6. 1935; Marta Sigríður Jakobína
Sigurðardóttir, f. 4.8. 1936, búsett í
Reykjavík; Sigrún Óla Sigurðardótt-
ir, f. 4.10. 1937, búsett í Kópavogi;
Guðmunda Sigurðardóttir, f. 11.3.
1941, búsett í Hafnarfirði; Sólveig
Steinunn Sigurðardóttir, f. 10.4.
1945, búsett í Reykjavík.
Foreldrar Jóns voru Sigurður
Jónsson, f. á Eyrarbakka 11.5. 1888,
d. 31.5. 1967, trésmiður I Steinsbæ
á Eyrarbakka, og Regína Jakobs-
dóttir, f. á Eyrarbakka 6.1. 1899, d;'~
19.4. 1986.
Jón Sigurðsson
tæknifræðingur hjá borgarverkfræðingi
Stórofmæli
Laugardagurinn 12. júlí
90 ára
Margrét Guðmundsdóttir,
Stangarholti 3, Reykjavík.
85 ára
Slgrfður Bjarnadóttir,
Bröttuhlíð 11, Hveragerði.
80ára
Valgerður Aðalsteinsdóttir,
Víðilundi 20, Akureyri.
75 ára
Ása Haraldsdóttir,
Lindargötu 57, Reykjavík.
Guðmundur Óskar Guðmundsson,
Heiðarbraut 57, Akranesi.
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Hátúni 4, Reykjavík.
70ára
Edda Björnsdóttlr,
Hábergi 10, Reykjavík.
Sverrir Hinrik Jónsson,
Laugarbraut 18, Akranesi.
60 ára
Björgvin Bæringsson,
Álfhólsvegi 118, Kópavogi.
Grétar Már Garðarsson,
Breiðvangi 53, Hafnarfirði.
Guðríður Þórðardóttir,
Skeggjagötu 19, Reykjavík.
Hafdís Hannesdóttir,
Laufrima 4, Reykjavík.
Ingibjörg Slgurðardóttir,
Bakkaseli 26, Reykjavík.
Rósa Jónsdóttir,
Frostafold 10, Reykjavík.
50 ára
Ársæll Karl Gunnarsson,
Brekkuskógum 1, Bessastaðahreppi.
Egill Jón Kristjánsson,
Silfurbraut 36, Höfn.
Elínborg Pétursdóttir,
Funafold 33, Reykjavík.
Halina Anna Szymanska,
Hryggjarseli 17, Reykjavík.
Hjalti E Hafsteinsson
bifreiðarstjóri,
Neðstutröð 6, Kópavogi. Hann von-
ast til að sjá sem flesta vini og
vandamenn sína í garðinum við
Neðstutröð, þar sem haldin verður
grill- og tjaldveisla á afmælisdaginn
milli kl. 17.00 og 20.00.
Hrafnhildur Hlöðversdóttir,
Fornastekk 13, Reykjavík.
Jón Guðmundsson,
Grenigrund 16, Kópavogi.
Katrln Freysdóttir,
Hásteinsvegi 55, Vestmannaeyjum.
Margrét Jónasdóttir,
Langholtsvegi 171a, Reykjavík.
Stefán Jóhann Baldvinsson,
Hólmgarði 11, Reykjavík.
Sveinslna Erla Jakobsdóttir,
Vallargerði 10, Reyðarfirði.
40 ára
Bjami Jón Jónsson,
Lerkiási 10, Garðabæ.
Björk Hreinsdóttir,
Móbergi 10, Hafnarfirði.
Finnur G. Rósenbergsson,
Berjarima 12, Reykjavík.
Gísllna Guðrún Hinriksdóttir,
Álfaskeiði 98, Hafnarfirði.
Guðbjörn Ármannsson,
Brekastíg 24, Vestmannaeyjum.
Helgl Jónsson,
Þrastarima 16, Selfossi.
Þorvaldur Ársæll Pálsson,
Ránargötu 4, Flateyri.
Sunnudagurinn 13. júlí
95 ára
Jón Hallsson,
Silfrastöðum, Varmahlíð.
90 ára
Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Hjörtur Hafliðason,
Dalbraut 23, Reykjavík.
85 ára
Jónlna Guðjónsdóttir,
Dvalarheimilinu Naust, Þórshöfn.
Ragnheiður S. Þorsteinsdóttir,
Álfheimum 56, Reykjavík.
80 ára
Jón Ámi Haraldsson
bólstrari,
Hringbraut 2b, Hafn-
arfirði.
Eiginkona hans er
Sigurlaug Lindal
Karlsdóttir. Hann
tekur á móti gestum I
Miðgarði, Innri-Akraneshreppi, á
afmælisdaginn frá kl. 16.00.
Halldóra Gunnarsdóttir,
Brekkubraut 4, Akranesi.
Hólmfflður Gestsdóttir,
Logalandi 32, Reykjavík.
75 ára
Ásvaldur Andrésson,
Löngubrekku 28, Kópavogi.
Guttormur Vigfússon,
Álfholti 56b, Hafnarfirði.
70 ára
Bára Sólveig Einarsdóttir,
Kirkjubraut 8, Seltjarnarnesi.
Ellnborg Kristjánsdóttir,
Skarðsbraut 19, Akranesi.
Hörður Kristinsson,
Hunkubökkum, Kirkjubæjarklaustri.
Ingibergur Bjarnason,
Rauðanesi 3, Borgarnesi.
Ulja Sigurðardóttir,
Djúpadal, Hvolsvelli.
60 ára
Ámi Einarsson,
Rekagranda 2, Reykjavík.
Ema Hávarðardóttir,
Holtastíg 20, Bolungarvík.
Nlels Kristinsson,
Karlsbraut 11, Dalvík.
Sigrfður Kristinsdóttir,
Grenimel 31, Reykjavík.
50 ára
Anna Ingvadóttir,
Hringbraut 74, Reykjavík.
Brynjólfur Glslason,
Sigtúni 39, Patreksfirði.
Eggert ísfeld Rannveigarson,
Stífluseli 3, Reykjavík.
Grétar Gústavsson,
Kötlufelli 1, Reykjavík.
Guðrún A. Farestveit
Engimýri 3, Garðabæ.
Heiða Sólrún Ármannsdóttir,
Reynimel 72, Reykjavík.
Jóhann Þorleifsson,
Breiðabólsstað, Kirkjubæjarklaustri.
Karl Óskar Alfreðsson,
Grenigrund 34, Akranesi.
Ólaffa Sigurðardóttir,
Dalbraut 19, Akranesi.
Rúnar Stefánsson,
Skipasundi 75, Reykjavík.
40 ára
Guðrún E. Vilhjálmsdóttir
verslunarmaður, búsett í New Jersey
I Bandaríkjunum, verður fertug á
Jmánudag. Hún heldur
upp á afmælið I
slysavarnasalnum,
Sóltúni 20, ásamt
veimur systrum
sínum, Helgu, sem
varð sextug 28.6., og
Fríðu, sem einnig á afmæli 14.7. Þær
hlakka til að hitta ættingja og vini I
dag,þann 12.7., kl. 17.00.
Bjarni Jóhannsson,
Hjallabyggð 7, Suðureyri.
Dorothee Katrin Lubecki,
Sundstræti 14, (safirði.
Einar Þór Jónsson,
Engihjalla 3, Kópavogi.
Guðbjörg Marla Jónsdóttir,
Lækjarbergi 1, Hafnarfirði.
Hlynur Vlfill Ásgeirsson,
Eskihlíð 6, Reykjavík.
Ingibjörg Matthlasdóttir,
Hrafnabjörgum 5, Akureyri.
Kristján Ragnar Hansson,
Heiðargerði 30,Vogum.
María Björk Gllck Sverrisdóttir,
Skrúðási 12, Garðabæ.
Sigrún Ólafsdóttir,
Bjargarstíg 2, Reykjavík.
Sigrún Sævarsdóttlr,
Borgarhlíð 6b, Akureyri.