Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 12
72 FRÉTTIR LAUGARDAGUR 12.JÚLÍ2003 Útiönd Heimurinn í hnotskurn Umsjón: Guðlaugur Bergmundsson og Erlingur Kristensson Netfang: gube@dv.is / erlingur@dv.is Sími: 550 5829 Díönu-sjóður GÓEX5ERÐARMÁL Starfsemi góðgerðarstofnana, sem hafa notið stuðnings minningar- sjóðs Díönu heitinnar prinsessu, kann að raskast mik- ið vegna málshöfðunar banda- rísks fyrirtækis á hendur sjóðn- um. Af þeim sökum hefur sjóð- urinn fryst allar greiðslur til skjólstæðinga. Minningarsjóðurinn höfðaði illa staddur mál árið 2000 gegn fyrirtækinu Franklin Mint sem framleiðir minjagripi um Díönu og krafð- ist bóta. Bandarískur dómstóll vísaði málinu frá og nú hefur Franklin Mint höfðað mál á hendur sjóðnum og vill fá um tvo milljarða króna í bætur. Minningarsjóðurinn hefur meðal annars stutt baráttuna gegn jarðsprengjum. Laxeldisvandi FÆREYJAR: Yfirdýralæknir Fær- eyja, Bjorn Harlou, telur ekki ólík- legt að Evrópusambandið banni innflutning á færeyskum eldislaxi komi í Ijós að tvær eldisstöðvar hafi flutt út lax sem varð sjálfdauð- ur vegna laxapestar. Færeyska útvarpið segir að Harlou telji að útflytjendur annars konar fisks kunni einnig að verða settir í bann hjá ESB. Deilt um írakskafla stefnuræðu Bush forseta: CIA gaf grænt Ijós Bandaríska leyniþjónustan CIA gaf grænt Ijós á stefnuræðu Georges W. Bush forseta áður en hann flutti hana í janúar síðastliðnum. í ræðunni stað- hæfði forsetinn að írakar hefðu reynt að kaupa úran til kjarnorkuvopnaframleiðslu í Afríku, þótt vitað væri að það væri ekki rétt. „Ég flutti ávarp til þjóðarinnar sem íeyniþjónustan gaf grænt ljós á,“ sagði Bush, sem er á ferðalagi um Afríku. Tenet sagði ekki múkk Condoleezza Rice, þjóðaröryggis- ráðgjafi forsetans, sagði í gær að fulltrúar CLA hefðu farið yfir ræð- una og að ef George Tenet, forstjóri CIA, hefði haft einhverjar efasemdir um setninguna þar sem úrankaup- in voru nefnd, hefði hann ekki látið þær í ljós, hvorki við forsetann né starfslið Hvíta hússins. Deilan um réttmæti fullyrðing- anna blossaði upp í fyrradag þegar háttsettir bandarískir embættis- menn sögðu að bæði fyrir og eftir stefnuræðuna, sem Bush flutti 28. janúar, hefðu bandarískir leyni- þjónustumenn verið fullir efa- semda um réttmæti upplýsinga um Condoleezza Rice ít- rekaði aftur á móti að forsetinn hefði ekki „farið með rangt mál vitandi vits". meintar tilraunir íraka til úran- kaupa í Níger sem komu frá bresku leyniþjónustunni. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því á fimmtudag að Hvíta húsið hefði ekki farið að beiðni CIA um að fjarlægja ásakanirnar úr ræðunni, þar sem Bush rökstuddi meðal ann- ars nauðsyn þess að ráðast á frak og afvopna Saddam Hussein vegna hættunnar sem af honum stafaði. Fullyrðingar rangar Fyrr í vikunni viðurkenndu emb- ættismenn í Hvíta húsinu að full- yrðingarnar um að írakar væru að reyna að afla sér úrans í Níger kynnu að vera rangar. Condoleezza Rice ítrekaði aftur á móti að forsetinn hefði ekki „farið með rangt mál vitandi vits“, eins og hún orðaði það við fréttamenn sem fylgdu Bush um Afríku. TalsmaðurTonys Blairs, forsætis- ráðherra Bretlands, sagði í gær að breska leyniþjónustan stæði við fullyrðingar sfnar, enda hefði hún aflað sér annarra upplýsinga en Bandaríkjamenn gerðu. Tveir keppinautar um að verða forsetaefni demókrata á næsta ári, þeir Joseph Lieberman öldunga- deildarþingmaður og Howard Dean, fyrrum ríkisstjóri, kröfðust þess í gær að rannsókn yrði gerð á röngum upplýsingum sem forset- inn fékk um kjarnorkumál fraka. MEÐAL MUNAÐARLEYSINGJA: George W. Bush Bandaríkjaforseti var í Úganda í gær þar sem hann heimsótti meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína úr alnæmi. Sjúkdómurinn hefur verið efst á baugi í viðræðum Bandaríkjaforseta við afríska ráða- menn í fimm daga heimsókninni sem hófst i Senegal og lýkur í Nígeríu, með við- komu í Suður-Afríku, Botswana og Úganda. t www.adalsalan.is Heiðarbrún 36-38, Hveragerði Vönduð íbúð 1 parhúsi í rótgrónun hverfi, ásamt bílskúr, alls um 129 fm. Tilbúið undir tréverk. Frekari uppl. á heimasíðu Kjarrheiði 26, Hveragerði Glæsilegt parhús á góðum stað með innbyggðum bílskúr samtals 149,5 fm. Sjá nánar á heimasíðu. Grænamörk 5, Hveragerði Einbýlishús 119 fm. ásamt 50 fm. bílskúr. Þrjú svefherbergi, stofa, sólskáli. Frekari uppl. á heimasíðu. Þórsstígur 23, Ásgarði Skemmtilegur bústaður í Grímsnesi 63 fm. með stórri verönd. Tilbúinn fljótlega. Sjá nánar á heimasíðu. Bjarkarheiði 16, Hveragerði Raðhús á mjög góðum stað í nýju hverfi miðssvæðis. Ibúðin er 96,3 fm og bíl- skúrinn 22,6 fm. Sjá nánar á heimasíðu Heiðarbrún 54, Hveragerði Endaraðhús á tveimru hæðum samtals 168,5 fm ásamt bílskúr sem er 20,7 fm. Sjá nánar á heimasíðu. Kjarrheiði 5,7 og 9, Hveragerði Vönduð raðhús, 4-5 herb. 161,0 fm. með bílskúr. Hægt er að velja um byggingarstig til afhendingar. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Hesthús á Selfossi Vandað 12 hesta hús, 110 fm. við Vallartröð. Byggt 2002, með hita í gólfum, vélgengt fyrir hreinsun. Hesthús fyrir vandláta. Sjá nánar á heimasiðu. Steinskot 1, Eyrarbakka 92 fm. mikið endurnýjað ásamt hesthúsi og hlöðu f. 6 hesta. Stór lóð og afnotaréttur af 3 ha. landi. Sjá nánar á heimasíðu. I AÐALSALAN I Reikningsskil & ráðgjöf ehf. Breiðumörk 20, Hveragerði Símar: 483 4550 / 893 4073 Netfang: adalsalan@adalsalan.is H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.