Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Síða 12
72 FRÉTTIR LAUGARDAGUR 12.JÚLÍ2003
Útiönd
Heimurinn í hnotskurn
Umsjón: Guðlaugur Bergmundsson og Erlingur Kristensson
Netfang: gube@dv.is / erlingur@dv.is
Sími: 550 5829
Díönu-sjóður
GÓEX5ERÐARMÁL Starfsemi
góðgerðarstofnana, sem hafa
notið stuðnings minningar-
sjóðs Díönu heitinnar
prinsessu, kann að raskast mik-
ið vegna málshöfðunar banda-
rísks fyrirtækis á hendur sjóðn-
um. Af þeim sökum hefur sjóð-
urinn fryst allar greiðslur til
skjólstæðinga.
Minningarsjóðurinn höfðaði
illa staddur
mál árið 2000 gegn fyrirtækinu
Franklin Mint sem framleiðir
minjagripi um Díönu og krafð-
ist bóta. Bandarískur dómstóll
vísaði málinu frá og nú hefur
Franklin Mint höfðað mál á
hendur sjóðnum og vill fá um
tvo milljarða króna í bætur.
Minningarsjóðurinn hefur
meðal annars stutt baráttuna
gegn jarðsprengjum.
Laxeldisvandi
FÆREYJAR: Yfirdýralæknir Fær-
eyja, Bjorn Harlou, telur ekki ólík-
legt að Evrópusambandið banni
innflutning á færeyskum eldislaxi
komi í Ijós að tvær eldisstöðvar
hafi flutt út lax sem varð sjálfdauð-
ur vegna laxapestar.
Færeyska útvarpið segir að Harlou
telji að útflytjendur annars konar
fisks kunni einnig að verða settir í
bann hjá ESB.
Deilt um írakskafla stefnuræðu Bush forseta:
CIA gaf grænt Ijós
Bandaríska leyniþjónustan CIA
gaf grænt Ijós á stefnuræðu
Georges W. Bush forseta áður
en hann flutti hana í janúar
síðastliðnum. í ræðunni stað-
hæfði forsetinn að írakar
hefðu reynt að kaupa úran til
kjarnorkuvopnaframleiðslu í
Afríku, þótt vitað væri að það
væri ekki rétt.
„Ég flutti ávarp til þjóðarinnar
sem íeyniþjónustan gaf grænt ljós
á,“ sagði Bush, sem er á ferðalagi
um Afríku.
Tenet sagði ekki múkk
Condoleezza Rice, þjóðaröryggis-
ráðgjafi forsetans, sagði í gær að
fulltrúar CLA hefðu farið yfir ræð-
una og að ef George Tenet, forstjóri
CIA, hefði haft einhverjar efasemdir
um setninguna þar sem úrankaup-
in voru nefnd, hefði hann ekki látið
þær í ljós, hvorki við forsetann né
starfslið Hvíta hússins.
Deilan um réttmæti fullyrðing-
anna blossaði upp í fyrradag þegar
háttsettir bandarískir embættis-
menn sögðu að bæði fyrir og eftir
stefnuræðuna, sem Bush flutti 28.
janúar, hefðu bandarískir leyni-
þjónustumenn verið fullir efa-
semda um réttmæti upplýsinga um
Condoleezza Rice ít-
rekaði aftur á móti að
forsetinn hefði ekki
„farið með rangt mál
vitandi vits".
meintar tilraunir íraka til úran-
kaupa í Níger sem komu frá bresku
leyniþjónustunni.
Bandarískir fjölmiðlar greindu frá
því á fimmtudag að Hvíta húsið
hefði ekki farið að beiðni CIA um að
fjarlægja ásakanirnar úr ræðunni,
þar sem Bush rökstuddi meðal ann-
ars nauðsyn þess að ráðast á frak og
afvopna Saddam Hussein vegna
hættunnar sem af honum stafaði.
Fullyrðingar rangar
Fyrr í vikunni viðurkenndu emb-
ættismenn í Hvíta húsinu að full-
yrðingarnar um að írakar væru að
reyna að afla sér úrans í Níger
kynnu að vera rangar.
Condoleezza Rice ítrekaði aftur á
móti að forsetinn hefði ekki „farið
með rangt mál vitandi vits“, eins og
hún orðaði það við fréttamenn sem
fylgdu Bush um Afríku.
TalsmaðurTonys Blairs, forsætis-
ráðherra Bretlands, sagði í gær að
breska leyniþjónustan stæði við
fullyrðingar sfnar, enda hefði hún
aflað sér annarra upplýsinga en
Bandaríkjamenn gerðu.
Tveir keppinautar um að verða
forsetaefni demókrata á næsta ári,
þeir Joseph Lieberman öldunga-
deildarþingmaður og Howard
Dean, fyrrum ríkisstjóri, kröfðust
þess í gær að rannsókn yrði gerð á
röngum upplýsingum sem forset-
inn fékk um kjarnorkumál fraka.
MEÐAL MUNAÐARLEYSINGJA: George W. Bush Bandaríkjaforseti var í Úganda í gær
þar sem hann heimsótti meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína úr alnæmi.
Sjúkdómurinn hefur verið efst á baugi í viðræðum Bandaríkjaforseta við afríska ráða-
menn í fimm daga heimsókninni sem hófst i Senegal og lýkur í Nígeríu, með við-
komu í Suður-Afríku, Botswana og Úganda.
t
www.adalsalan.is
Heiðarbrún 36-38, Hveragerði
Vönduð íbúð 1 parhúsi í rótgrónun hverfi,
ásamt bílskúr, alls um 129 fm. Tilbúið
undir tréverk. Frekari uppl. á heimasíðu
Kjarrheiði 26, Hveragerði
Glæsilegt parhús á góðum stað með
innbyggðum bílskúr samtals 149,5 fm.
Sjá nánar á heimasíðu.
Grænamörk 5, Hveragerði
Einbýlishús 119 fm. ásamt 50 fm.
bílskúr. Þrjú svefherbergi, stofa, sólskáli.
Frekari uppl. á heimasíðu.
Þórsstígur 23, Ásgarði
Skemmtilegur bústaður í Grímsnesi 63
fm. með stórri verönd. Tilbúinn fljótlega.
Sjá nánar á heimasíðu.
Bjarkarheiði 16, Hveragerði
Raðhús á mjög góðum stað í nýju hverfi
miðssvæðis. Ibúðin er 96,3 fm og bíl-
skúrinn 22,6 fm. Sjá nánar á heimasíðu
Heiðarbrún 54, Hveragerði
Endaraðhús á tveimru hæðum samtals
168,5 fm ásamt bílskúr sem er 20,7 fm.
Sjá nánar á heimasíðu.
Kjarrheiði 5,7 og 9, Hveragerði
Vönduð raðhús, 4-5 herb. 161,0 fm. með bílskúr. Hægt er að velja um byggingarstig
til afhendingar.
Frekari upplýsingar á skrifstofunni.
Hesthús á Selfossi
Vandað 12 hesta hús, 110 fm. við
Vallartröð. Byggt 2002, með hita í gólfum,
vélgengt fyrir hreinsun. Hesthús fyrir
vandláta. Sjá nánar á heimasiðu.
Steinskot 1, Eyrarbakka
92 fm. mikið endurnýjað ásamt hesthúsi
og hlöðu f. 6 hesta. Stór lóð og
afnotaréttur af 3 ha. landi.
Sjá nánar á heimasíðu.
I AÐALSALAN I
Reikningsskil & ráðgjöf ehf.
Breiðumörk 20, Hveragerði
Símar: 483 4550 / 893 4073
Netfang: adalsalan@adalsalan.is
H