Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 49
LAUGARDAQUR 12.JÚLÍ2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 53 Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá veriö þaö sem þú leitar að. Kíktu á heilsufrett- ir.is/jol sími 898 2075 eða sendu fyrir- spurn ájol77@torg.is, Jónína.__________ Hagkaup í Skeifunni óskar eftir starfs- manni í kjöti. Starfið felst I áfyllingu á pakkaðri kjötvöru, pöntunum o.fl. Um- sóknareyðublöö á staðnum (þjónustu- borð). KYNNING Skemmtileg aukavinna. Vegna aukinna verkefna leitar Fagkynning aö fólki til starfa fyrir verslunarmanna- helgi, aöallega miðvikudag, fimmtudag og föstudag, við vörukynningar í verslunum. Við bjóðum upp á fjölbreytt og lifandi starf, starfsþjálfun, góð laun, sveiganlegan vinnutíma og umbun fyrir góöan árangur. Ef þú hefur aðlaöandi framkomu og góða söluhæfileika, hafðu þá samband við Ósk í síma 5880779 á virkum dögum milli 9.00 og 12.00.______________________ Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaða- mót? Þarftu að ná endum saman? Vantar þig aukavinnu eða aðalstarf? Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus sendu fýrirspurn á bassi@islandia.is Lárus, s. 898 2075. Starfsmann vantar í skódeild Hagkaups, Smáralind. Vinnutími 9-18 virka daga og 10-18 annan hvern laugardag. Æskilegt er að umsækendur séu eldri en 20 ára. Upp- lýsingar gefur verslunarstjóri._____ Harðduglegt fólk vantar í ýmis störf í verslun okkar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum, umsóknum ekki svar- að í síma. Hagkaup Spönginni.__________________ Kennarar - kennarar, kennarar. Vantar ykkur aukastarf eða fullt starf? Þetta gæti verið rétta tækifærið ykkar! www.heilsufrettir.is/hbl____________ SEX í REYKJAVÍK, ERÓTÍSKT TÍMARIT. Erótískt tímarit, sem kemur út í ágúst, ósk- ar eftir módelum, kvk. eöa pörum . Góð laun í boði. Uppl. í síma 693 7592. Tekju-tækifæri! Átt þú tölvu ? Tölvu- eöa tungumálakunn- átta ekki nauðsynleg. Á allra færi hvar sem þú býrð. http://cool.as/samvinna Ertu ánægð/ur með launin? Gríðarlegir tekjumöguleikarfyrirduglegtfólk. Kíktu inn á http://onlinemomentum.com_________ Gröfumenn! Óskum eftir að ráða vana gröfumenn til starfa, mikil vinna, nýjar vél- ar. Uppl. i sima 847 2181.__________ Rafsuðumaður. Óskum eftir vönum rafsuðumönnum. Uppl. í síma 693 5454 og 693 5455.___________________._ Óska eftir múrurum. Vantar vana flisalagn- ingamenn, næg atvinna. Uppl. í síma 897 2681._______________________________ Óskum eftir að ráða menn, vana máln- ingu eða múrverki. Uppl. í síma 554 5770 og 824 2651. Verk ehf.______________ Rúmfatalagerinn í Holtagöröum óskar eft- ir deildarstjórum og fólki í almenn af- greiðslustörf. Eingöngu um framtíðarstörf aö ræöa. Uppl. á staðnum. Atvinna óskast Tvítugur maður óskar eftir vinnu. Er til í hvað sem er, er meö meirapróf og ýmsu vanur. Sími 868 6029. Smáauglýsingar 550 5000 Aukavinna Mjög há laun í boði. Byrjar með $1680 og síðan upp. Fyrir mjög auðvelda vinnu, uppl. v. umsókna I s. 822 7813 eða sendu mér símanúmeriö þitt á e-mail til - melanmust@mmedia.is Barnagæsla '<1 Dagmóðir. Dagmóðir, með 18 ára starfs- reynslu, getur bætt viö sig börnum. Uppl. í s. 557 1646._________________________ SOS: Vantar barnapíu strax!! til að gæta 18 mán. stráks. Þarf aö vera eldri en 15 ára og mikil barnagæla. Uppl. í s. 864 4450. Sjómennska v'\ 36 ára gamlan fjöldskyldumann bráðvant- ar pláss sem fyrst, eða ekki seinna en frá 1. sept. Ervanurveiðum með dragnót, net og troll og er auk þess með stýrimanns- próf. Er búsettur á Akranesi. S. 555 3530/893 8830 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði i?l Iðnaðarhúsnæði til leigu á Ártúnshöfða. Til leigu 240 fm iðnaðarhúsnæði, góð inn- keyrsluhurð, 120 fm jarðhæð, 120 fm á annari hæð/hreinlæti, kaffistofa, skrif- stofa. S. 587 2330.___________________ Mjög snyrtilegt skrifstofuhúsnæöi 123 fm- 5 herb., kafffistofa og snyrting, til leigu við Nýbýlaveg/Toyotahús. Sann- gjöm leiga. Uppl. í s. 692 5105 og 565 4360._________________________________ Tveir 330 fm braggar til sölu. Niðurtekn- irí gám. Verð 800 þ. stk. Sími 895 8873. Fasteignir ÞINGHOLT Seldu núna - Mikil sala - vantar eignir Vegna mikillar sölu „vantar eignir til að selja“.Hringdu í mig. Kem og verðmet samdægurs þér að kostnaðarlausu. Andri Björgvin Arnþórsson, s. 8490991. Sigurbjörn Skarphéðinsson Löggiltur fast- eignasali.__________________________ Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiölun, Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. Geymsluhúsnæði Er geymslan full? Er lagerhaldiö dýrt? Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstak- lingum upp á fjölbreytta þjónustu í öllu sem viðkemur geymslu, pökkun og flutn- ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2, 200 Kópavogi, sími 568-3090._________ BÚSLÓÐAGEYMSLA Búslóðafiutningar, búslóðalyfta og píanó- flutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á land sem er. S. 822 9500. Húsnæði í boði i?l 101. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2 hæöum m. stórkostlegu útsýni. Fullkomlega inn- réttuð með húsgögnum Leigist frá 15. ágúst. Einungis reyklaust og reglusamt fólk kemur til greina. S. 5510893. Frá og með 15. júlí nk. er til leigu lítil ný- stands. 2ja herb. íbúð í kjallara. Staðsett nálægt Mjóddinni. Leigist aöeins reyklaus- um og reglus. Rafm. og hiti innif. í leigu. Leiga 46 þ. á mán. Áhugas. vinsaml. sendið uppl. um sig á ibudl09@yahoo.dk Til leigu ca 200 fm raðh. á Nesinu. Frá- bær staðsetning, stutt í alla þjónustu. Snyrtilegt hús i lokaðri endagötu. Laust mjög fljótlega. Uppl. í s. 8960488 eða í netfangiö:mummih@itn.is. Einungis ábyrg- ir aðilar koma til greina.______________ Vesturbær meö verönd og útsýni. Björt, nýuppg. 50 fm risíb. í hjarta borgarinnartil leigu frá 1. ágúst I eitt ár. Með heimilist. og smá húsb. Algjör reglusemí, 70 þús. á mán. Áhugasamir sendi á gudberguraudunnsson@hotmail.com Neðri sérhæð til leigu. 3ja herb., ca 100 fm I Mossfellsbænum. Stórt eldhús, gott baðherb., lítiö þvottahús, svalir út i stóran garð, gæludýr velkomin. Verð 75 þús. m/raf. og hita. S. 694 1263.____________ fbúð til leigu. Björt 2ja herb. íbúð í kj. með sérinngangi til leigu í vesturbæ nálægt HÍ. Strætó í allar áttir. Leiga 60 þús. Fyrirfr. 3 mán. Uppl. í s. 698 6338._______________ 2ja herb. sérbýli, ca 80 fm - 110 Rvík. Rólegt, reglusamt, reykl. par eða einhl. kona. 70 þ. Jaröhæð, garðskiki, grillaö- staða, langtíma. Uppl. í s. 893 9101 eöa iceeasy@simnet.is_______________________ Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. Herbergi til leigu á svæði 101, í göngu- færi við miðbæinn. Leigist einstaklingi á aldrinum 20-30 ára. Sameiginlegt eldhús, baðherbergi og þvottahús. Uppl. i s. 848 4170.___________________________________ Meðleigjandi óskast. Vantar meðleigj- anda í 3 herbergja risíbúð frá og meö byrj- un ágúst. 33 þús. á mánuði. Veröur að koma með gott sjónvarp. Uppl í síma 696 6587.___________________________________ Rúmgóð 3 herb. ris, 104 Rvík, til lelgu frá 1. ágúst í eitt ár. Ósk um skilvíst og reglu- samt fólk. Leiga 65 þ. á mán. Umsókn á leigusali@hotmail.com fyrir 16. júlí.___ Til leigu 3ja herb. íbúð í Gullsmára, 201 Kópavogi á 2. hæð i lyftublokk. Leiga kr. 85.000 með hússjóöi og hita innifalið. Laus strax. Uppl, í síma 893 1819. Til leigu herbergi í Hafnarfirði með sam- eiginlegum aðgengi að salernum, eldhúsi, þvottahúsi og fjölvarpi. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 588 5588._________________ VILTU BREYTA TIL? Til leigu er ný 115 m2 íbúð í Borgarnesi. Stutt í skóla og iþrótta- hús. Leiga 60 þús. á mánuði. Ibúðin er laus. Upplýsingar í síma 869 7882. Á svæöi 101. Laus strax. Einstaklingsí- búðir til leigu. Allur búnaður innifalinn. Einnig íbúðarherbergi. Langtímaleiga. Simi 698 7626.___________ 3ja herbergja íbúð með sérinngangi til leigu á svæðl 112, leigist á 75 þús. kr. á mán. Uppl. í s. 893 9288._______________ 4ra herb. íbúð til lelgu í Grafarvogi frá 15. ágúst. Uppl. í síma 587 3639 eða snjolaug@ismennt.is_____________________ Borgarnes. Glæsilegar íbúðir tll leigu. 2ja og 3ja herb. á fallegum staö í Borgarnesi. Nánari uppl. í síma 892 2175.___________ Herbergi og eldhús til lelgu á Akureyri. Aðeins reglusamur aðili kemur til greina. Uppl. í s. 898 7319.____________________ Lítil einstaklingsíbúð nálægt Hlemmi. Laus strax. Verð 35 þús. + 1 mán fýrir fram. Simi 697 3077.____________________ Til leigu studíóíbúð meö öllu, á besta stað í bænum, hverfi 101. Laus strax. Uppl. I síma 822 5777.__________________________ 2 herbergja íbúð til lelgu í Hafnarfiröi. Laus nú þegar. Upplýsingar í sima 847 4721.___________________________________ Tii leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Simi 694 5378. Húsnæði óskast 'A Húsnæði óskast. Reglusamur og ábyrgur karlmaður í góðri stöðu hjá varnarliöinu óskar eftir að taka á leigu einbýlishús, rað- hús eða íbúð á Suðurnesjunum eöa á höf- uðborgarsvæðinu, fýrir sig og konu sína. Dvalartími hans hér á landi er 2 eða 5 ár. Möguleiki er á eins árs fyrirframgreiöslu ef óskað er. Nánari upplýsingar veitir Matt- hew í síma 425 9541/ 6540 eöa Runa, 869 3398._______________________________ Ungt par með barn að noröan! Ungt par með barn aö noröan vantar 2-3 herb. íbúö á höfuðborgarsvæöinu frá 1. sept. Greiðslugeta 50-60 þús. Reyklaus, reglu- söm og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 869 8473 eða 866 5178._____________ 3 herbergja íbúð óskast frá 1. ágúst. Tvær reglusamar konur meö þrjár blíöar kisur óska eftir íbúð (helst á jarðhæð) frá og meö 1. ágúst nk. Langtímaleiga. Há- marks greiðslugeta er 75 þ. Uppl. í s. 893 9942, 862 1851._________________________ 4ra til 5 herb. íbúð óskast fyrir par, rúm- lega fertugt, með 12 ára strák, í ná- grenni Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Skilvís- ar og tryggar greiöslur. Uppl. í síma 661 4105, Þóranna, og Gunnar, 895 8940. Par óskar eftir íbúð. Erum utan af landi og vantar Ibúö frá 1. sept. á veröinu 35-55 þús. Erum reglusöm og reyklaus, erum með hund. Vinsamlegast hafið sam- band í sima 699 1006, Særún.____________ Vantar ódýrt lelguhúsnæði. Erum ungt par á leið í Háskóla sem vantar ódýrt hús- næði fram aö áramótum. Gott ef húsnæö- ið væri nálægt HÍ. Vilborg.s. 822 5656, og Bðrkur, s. 820 5656.____________________ 3 herbergja íbúð óskast. Óskum eftir 3 herb. íbúö miðsvæðis I Reykjavík. Öruggar greiöslur og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 892-1868.__________________________ 32 ára verkfræðing vantar 2 herb. íbúð. Er snyrtileg, áreiðanleg, róleg, ábyrg og reyklaus. Oruggar greiðslur og góð um- gengni. Sólveig, s. 555 4952.___________ 37 ára reglusamur maður óskar eftir ein- staklingsíbúð eða stóru herbergi frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. i síma 699 0716._______________________________ Keflavík og nágrenni. Ungt par með tvö börn óska eftir 3 herb. íbúð í Keflavík eða nágrenni, sem fyrst. Uppl. I s. 847 1337 eða 848 6593.___________________________ Par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Ungt par í nqmi meö barn óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúö. Reyklaus og reglusöm, skilvís- um greiöslum heitið. Sími 862 0181 og 868 9191._______________________________ Stelpa utan af landi óskar eftir íbúð. Hæ! Ég er 23 ára stelpa utan af landi og vantar 3 herb. Ibúð sem næst KHÍ frá 15. ág. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Erla, s. 868 5660._______________________________ Þroskaþjálfi með táning óskar eftlr 3 her- bergja íbúð frá og með 1. ágúst á svæði 101-108. Reglusemi og skilvísum greiösl- um heitiö. Uppl. í síma 6914091 og 588 8202.___________________________________ íbúð óskast. Ungur, reglusamur strákur utan af landi, sem er á leið í háskóla, ósk- ar eftir íbúð í Reykjavik eða Kópavogi næsta vetur. Uppl. í síma 867 9670. Óska eftir einstaklingsíbúð. Reyklaus og reglusöm kona óskar eftir einstaklings- eöa stúdióíbúð í Rvík (gjarnan nálægt HÍ) frá ágúst eða sept. S. 553 1252 og 692 1352. _______________________________ 3ja herb.ibúð óskast frá og með septem- ber helst í Breiðholtinu en skoöum allt. Uppl. í sima 868 6793.__________________ Bílskúr óskast til lelgu. Óska eftir að leigja bílskúr undir lager á höfuöborgar- svæðinu. Upplýsingar í síma 896 6005. Hæglátur snyrtilegur maður óskar eftir einstaklings íbúð á höfuöborgarsvæð- inu. Uppl. í s. 846 4895. Smáauglýsingar $ DV 550 5000 £ Sumarbústaðir ÍA Áttu þér draum um sumarhús? Láttu hann rætast strax í sumar! Hágæöa-heilsárshús af öllum stærðum og gerðum. Gæðaframleiösla fýrir íslenskar aðstæöur. Hús og Hönnun ehf. Suður- landsbraut 16. S. 517 4200 - 822 4200, www.husoghonnun.is husoghonnun@husoghonnun.is 30 ferm. hús, einangruð meö 6“ steinull og panilklædd að innan. Baðherb. meö sturtu, tvö svefnherb. og eldhúskrókur. Hægt aö fá húsin með hreinlætist. og raf- lögnum. Stuttur afgreiöslutími. Sýningar- hús á staðnum. Trévinnustofan ehf.., Smiðjuvegi lle, Kópavogi. Fax. 554 6164. S. 895 8763. Fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og ein- staklingar Hjá okkur færöu frístundahúsið sem þig vantar. Bjóöum uppá 3040 úlgáf- ur af húsum. www.borgarhus.is. Uppl. á in- fo@borgarhus.is eða i s. 868 3592. Þægilegur ferðafatnaður. Stuttbuxur, kvartbuxur, vesti og skyrtur. Góöur fatnað- ur og sloppar í sumarbúst. Sendum í póst- kröfu. Meyjamar, Háaleitisbraut 68, s. 553 3305. Sumarhús í Súðavík. 112 fm einbhús + 34 fm bilskúr, árg. ‘73. Selst m. húsg. Uppl. gefur Bjarni í síma 897 4989 / 893 4989. Myndir og uppl. á: www.dekur- hus.u.is/tungatall.htm Til sölu einstaklega falleg bjálkahús, 20 fm, ásamt 6 fm verönd. Kynningarverð 480.000 (ósamansett) og verö 690.000 (samansett). Upplýsingar í síma 8608066.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.