Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Blaðsíða 49
LAUGARDAQUR 12.JÚLÍ2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 53
Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá veriö
þaö sem þú leitar að. Kíktu á heilsufrett-
ir.is/jol sími 898 2075 eða sendu fyrir-
spurn ájol77@torg.is, Jónína.__________
Hagkaup í Skeifunni óskar eftir starfs-
manni í kjöti. Starfið felst I áfyllingu á
pakkaðri kjötvöru, pöntunum o.fl. Um-
sóknareyðublöö á staðnum (þjónustu-
borð).
KYNNING
Skemmtileg aukavinna.
Vegna aukinna verkefna leitar Fagkynning
aö fólki til starfa fyrir verslunarmanna-
helgi, aöallega miðvikudag, fimmtudag og
föstudag, við vörukynningar í verslunum.
Við bjóðum upp á fjölbreytt og lifandi starf,
starfsþjálfun, góð laun, sveiganlegan
vinnutíma og umbun fyrir góöan árangur.
Ef þú hefur aðlaöandi framkomu og góða
söluhæfileika, hafðu þá samband við Ósk
í síma 5880779 á virkum dögum milli
9.00 og 12.00.______________________
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaða-
mót? Þarftu að ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eða aðalstarf?
Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus
sendu fýrirspurn á bassi@islandia.is
Lárus, s. 898 2075.
Starfsmann vantar í skódeild Hagkaups,
Smáralind. Vinnutími 9-18 virka daga og
10-18 annan hvern laugardag. Æskilegt er
að umsækendur séu eldri en 20 ára. Upp-
lýsingar gefur verslunarstjóri._____
Harðduglegt fólk vantar í ýmis störf í
verslun okkar. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á staðnum, umsóknum ekki svar-
að í síma.
Hagkaup Spönginni.__________________
Kennarar - kennarar, kennarar. Vantar
ykkur aukastarf eða fullt starf? Þetta gæti
verið rétta tækifærið ykkar!
www.heilsufrettir.is/hbl____________
SEX í REYKJAVÍK, ERÓTÍSKT TÍMARIT.
Erótískt tímarit, sem kemur út í ágúst, ósk-
ar eftir módelum, kvk. eöa pörum . Góð
laun í boði. Uppl. í síma 693 7592.
Tekju-tækifæri!
Átt þú tölvu ? Tölvu- eöa tungumálakunn-
átta ekki nauðsynleg. Á allra færi hvar
sem þú býrð. http://cool.as/samvinna
Ertu ánægð/ur með launin? Gríðarlegir
tekjumöguleikarfyrirduglegtfólk. Kíktu inn
á http://onlinemomentum.com_________
Gröfumenn! Óskum eftir að ráða vana
gröfumenn til starfa, mikil vinna, nýjar vél-
ar. Uppl. i sima 847 2181.__________
Rafsuðumaður. Óskum eftir vönum
rafsuðumönnum. Uppl. í síma 693 5454
og 693 5455.___________________._
Óska eftir múrurum. Vantar vana flisalagn-
ingamenn, næg atvinna. Uppl. í síma 897
2681._______________________________
Óskum eftir að ráða menn, vana máln-
ingu eða múrverki. Uppl. í síma 554 5770
og 824 2651. Verk ehf.______________
Rúmfatalagerinn í Holtagöröum óskar eft-
ir deildarstjórum og fólki í almenn af-
greiðslustörf. Eingöngu um framtíðarstörf
aö ræöa. Uppl. á staðnum.
Atvinna óskast
Tvítugur maður óskar eftir vinnu. Er til í
hvað sem er, er meö meirapróf og ýmsu
vanur. Sími 868 6029.
Smáauglýsingar
550 5000
Aukavinna
Mjög há laun í boði. Byrjar með $1680 og
síðan upp. Fyrir mjög auðvelda vinnu, uppl.
v. umsókna I s. 822 7813 eða sendu mér
símanúmeriö þitt á e-mail til -
melanmust@mmedia.is
Barnagæsla
'<1
Dagmóðir. Dagmóðir, með 18 ára starfs-
reynslu, getur bætt viö sig börnum. Uppl. í
s. 557 1646._________________________
SOS: Vantar barnapíu strax!! til að gæta
18 mán. stráks. Þarf aö vera eldri en 15
ára og mikil barnagæla. Uppl. í s. 864
4450.
Sjómennska
v'\
36 ára gamlan fjöldskyldumann bráðvant-
ar pláss sem fyrst, eða ekki seinna en frá
1. sept. Ervanurveiðum með dragnót, net
og troll og er auk þess með stýrimanns-
próf. Er búsettur á Akranesi. S. 555
3530/893 8830 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði
i?l
Iðnaðarhúsnæði til leigu á Ártúnshöfða.
Til leigu 240 fm iðnaðarhúsnæði, góð inn-
keyrsluhurð, 120 fm jarðhæð, 120 fm á
annari hæð/hreinlæti, kaffistofa, skrif-
stofa. S. 587 2330.___________________
Mjög snyrtilegt skrifstofuhúsnæöi 123
fm- 5 herb., kafffistofa og snyrting, til
leigu við Nýbýlaveg/Toyotahús. Sann-
gjöm leiga. Uppl. í s. 692 5105 og 565
4360._________________________________
Tveir 330 fm braggar til sölu. Niðurtekn-
irí gám. Verð 800 þ. stk. Sími 895 8873.
Fasteignir
ÞINGHOLT
Seldu núna - Mikil sala - vantar eignir
Vegna mikillar sölu „vantar eignir til að
selja“.Hringdu í mig. Kem og verðmet
samdægurs þér að kostnaðarlausu. Andri
Björgvin Arnþórsson, s. 8490991.
Sigurbjörn Skarphéðinsson Löggiltur fast-
eignasali.__________________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiölun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Geymsluhúsnæði
Er geymslan full? Er lagerhaldiö dýrt?
Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstak-
lingum upp á fjölbreytta þjónustu í öllu
sem viðkemur geymslu, pökkun og flutn-
ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2,
200 Kópavogi, sími 568-3090._________
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóðafiutningar, búslóðalyfta og píanó-
flutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á
land sem er. S. 822 9500.
Húsnæði í boði
i?l
101. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2 hæöum
m. stórkostlegu útsýni. Fullkomlega inn-
réttuð með húsgögnum Leigist frá 15.
ágúst. Einungis reyklaust og reglusamt
fólk kemur til greina. S. 5510893.
Frá og með 15. júlí nk. er til leigu lítil ný-
stands. 2ja herb. íbúð í kjallara. Staðsett
nálægt Mjóddinni. Leigist aöeins reyklaus-
um og reglus. Rafm. og hiti innif. í leigu.
Leiga 46 þ. á mán. Áhugas. vinsaml.
sendið uppl. um sig á ibudl09@yahoo.dk
Til leigu ca 200 fm raðh. á Nesinu. Frá-
bær staðsetning, stutt í alla þjónustu.
Snyrtilegt hús i lokaðri endagötu. Laust
mjög fljótlega. Uppl. í s. 8960488 eða í
netfangiö:mummih@itn.is. Einungis ábyrg-
ir aðilar koma til greina.______________
Vesturbær meö verönd og útsýni. Björt,
nýuppg. 50 fm risíb. í hjarta borgarinnartil
leigu frá 1. ágúst I eitt ár. Með heimilist.
og smá húsb. Algjör reglusemí, 70 þús. á
mán. Áhugasamir sendi á
gudberguraudunnsson@hotmail.com
Neðri sérhæð til leigu. 3ja herb., ca 100
fm I Mossfellsbænum. Stórt eldhús, gott
baðherb., lítiö þvottahús, svalir út i stóran
garð, gæludýr velkomin. Verð 75 þús.
m/raf. og hita. S. 694 1263.____________
fbúð til leigu. Björt 2ja herb. íbúð í kj. með
sérinngangi til leigu í vesturbæ nálægt HÍ.
Strætó í allar áttir. Leiga 60 þús. Fyrirfr. 3
mán. Uppl. í s. 698 6338._______________
2ja herb. sérbýli, ca 80 fm - 110 Rvík.
Rólegt, reglusamt, reykl. par eða einhl.
kona. 70 þ. Jaröhæð, garðskiki, grillaö-
staða, langtíma. Uppl. í s. 893 9101 eöa
iceeasy@simnet.is_______________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Herbergi til leigu á svæði 101, í göngu-
færi við miðbæinn. Leigist einstaklingi á
aldrinum 20-30 ára. Sameiginlegt eldhús,
baðherbergi og þvottahús. Uppl. i s. 848
4170.___________________________________
Meðleigjandi óskast. Vantar meðleigj-
anda í 3 herbergja risíbúð frá og meö byrj-
un ágúst. 33 þús. á mánuði. Veröur að
koma með gott sjónvarp. Uppl í síma 696
6587.___________________________________
Rúmgóð 3 herb. ris, 104 Rvík, til lelgu frá
1. ágúst í eitt ár. Ósk um skilvíst og reglu-
samt fólk. Leiga 65 þ. á mán. Umsókn á
leigusali@hotmail.com fyrir 16. júlí.___
Til leigu 3ja herb. íbúð í Gullsmára, 201
Kópavogi á 2. hæð i lyftublokk. Leiga kr.
85.000 með hússjóöi og hita innifalið.
Laus strax. Uppl, í síma 893 1819.
Til leigu herbergi í Hafnarfirði með sam-
eiginlegum aðgengi að salernum, eldhúsi,
þvottahúsi og fjölvarpi. Upplýsingar gefur
Ólafur í síma 588 5588._________________
VILTU BREYTA TIL? Til leigu er ný 115 m2
íbúð í Borgarnesi. Stutt í skóla og iþrótta-
hús. Leiga 60 þús. á mánuði. Ibúðin er
laus. Upplýsingar í síma 869 7882.
Á svæöi 101. Laus strax. Einstaklingsí-
búðir til leigu. Allur búnaður innifalinn.
Einnig íbúðarherbergi.
Langtímaleiga. Simi 698 7626.___________
3ja herbergja íbúð með sérinngangi til
leigu á svæðl 112, leigist á 75 þús. kr. á
mán. Uppl. í s. 893 9288._______________
4ra herb. íbúð til lelgu í Grafarvogi frá
15. ágúst. Uppl. í síma 587 3639 eða
snjolaug@ismennt.is_____________________
Borgarnes. Glæsilegar íbúðir tll leigu. 2ja
og 3ja herb. á fallegum staö í Borgarnesi.
Nánari uppl. í síma 892 2175.___________
Herbergi og eldhús til lelgu á Akureyri.
Aðeins reglusamur aðili kemur til greina.
Uppl. í s. 898 7319.____________________
Lítil einstaklingsíbúð nálægt Hlemmi.
Laus strax. Verð 35 þús. + 1 mán fýrir
fram. Simi 697 3077.____________________
Til leigu studíóíbúð meö öllu, á besta stað
í bænum, hverfi 101. Laus strax. Uppl. I
síma 822 5777.__________________________
2 herbergja íbúð til lelgu í Hafnarfiröi.
Laus nú þegar. Upplýsingar í sima 847
4721.___________________________________
Tii leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Simi
694 5378.
Húsnæði óskast
'A
Húsnæði óskast. Reglusamur og ábyrgur
karlmaður í góðri stöðu hjá varnarliöinu
óskar eftir að taka á leigu einbýlishús, rað-
hús eða íbúð á Suðurnesjunum eöa á höf-
uðborgarsvæðinu, fýrir sig og konu sína.
Dvalartími hans hér á landi er 2 eða 5 ár.
Möguleiki er á eins árs fyrirframgreiöslu ef
óskað er. Nánari upplýsingar veitir Matt-
hew í síma 425 9541/ 6540 eöa Runa,
869 3398._______________________________
Ungt par með barn að noröan! Ungt par
með barn aö noröan vantar 2-3 herb. íbúö
á höfuðborgarsvæöinu frá 1. sept.
Greiðslugeta 50-60 þús. Reyklaus, reglu-
söm og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í
síma 869 8473 eða 866 5178._____________
3 herbergja íbúð óskast frá 1. ágúst.
Tvær reglusamar konur meö þrjár blíöar
kisur óska eftir íbúð (helst á jarðhæð) frá
og meö 1. ágúst nk. Langtímaleiga. Há-
marks greiðslugeta er 75 þ. Uppl. í s. 893
9942, 862 1851._________________________
4ra til 5 herb. íbúð óskast fyrir par, rúm-
lega fertugt, með 12 ára strák, í ná-
grenni Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Skilvís-
ar og tryggar greiöslur. Uppl. í síma 661
4105, Þóranna, og Gunnar, 895 8940.
Par óskar eftir íbúð. Erum utan af landi
og vantar Ibúö frá 1. sept. á veröinu
35-55 þús. Erum reglusöm og reyklaus,
erum með hund. Vinsamlegast hafið sam-
band í sima 699 1006, Særún.____________
Vantar ódýrt lelguhúsnæði. Erum ungt
par á leið í Háskóla sem vantar ódýrt hús-
næði fram aö áramótum. Gott ef húsnæö-
ið væri nálægt HÍ. Vilborg.s. 822 5656, og
Bðrkur, s. 820 5656.____________________
3 herbergja íbúð óskast. Óskum eftir 3
herb. íbúö miðsvæðis I Reykjavík. Öruggar
greiöslur og góðri umgengni heitið. Uppl. í
sima 892-1868.__________________________
32 ára verkfræðing vantar 2 herb. íbúð.
Er snyrtileg, áreiðanleg, róleg, ábyrg og
reyklaus. Oruggar greiðslur og góð um-
gengni. Sólveig, s. 555 4952.___________
37 ára reglusamur maður óskar eftir ein-
staklingsíbúð eða stóru herbergi frá og
með næstu mánaðamótum. Uppl. i síma
699 0716._______________________________
Keflavík og nágrenni. Ungt par með tvö
börn óska eftir 3 herb. íbúð í Keflavík eða
nágrenni, sem fyrst. Uppl. I s. 847 1337
eða 848 6593.___________________________
Par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Ungt
par í nqmi meö barn óskar eftir 2ja-3ja
herb. ibúö. Reyklaus og reglusöm, skilvís-
um greiöslum heitið. Sími 862 0181 og
868 9191._______________________________
Stelpa utan af landi óskar eftir íbúð. Hæ!
Ég er 23 ára stelpa utan af landi og vantar
3 herb. Ibúð sem næst KHÍ frá 15. ág.
Reglusemi og skilvísar greiðslur. Erla, s.
868 5660._______________________________
Þroskaþjálfi með táning óskar eftlr 3 her-
bergja íbúð frá og með 1. ágúst á svæði
101-108. Reglusemi og skilvísum greiösl-
um heitiö. Uppl. í síma 6914091 og 588
8202.___________________________________
íbúð óskast. Ungur, reglusamur strákur
utan af landi, sem er á leið í háskóla, ósk-
ar eftir íbúð í Reykjavik eða Kópavogi
næsta vetur. Uppl. í síma 867 9670.
Óska eftir einstaklingsíbúð. Reyklaus og
reglusöm kona óskar eftir einstaklings-
eöa stúdióíbúð í Rvík (gjarnan nálægt HÍ)
frá ágúst eða sept. S. 553 1252 og 692
1352. _______________________________
3ja herb.ibúð óskast frá og með septem-
ber helst í Breiðholtinu en skoöum allt.
Uppl. í sima 868 6793.__________________
Bílskúr óskast til lelgu. Óska eftir að
leigja bílskúr undir lager á höfuöborgar-
svæðinu. Upplýsingar í síma 896 6005.
Hæglátur snyrtilegur maður óskar eftir
einstaklings íbúð á höfuöborgarsvæð-
inu. Uppl. í s. 846 4895.
Smáauglýsingar $
DV 550 5000 £
Sumarbústaðir
ÍA
Áttu þér draum um sumarhús?
Láttu hann rætast strax í sumar!
Hágæöa-heilsárshús af öllum stærðum og
gerðum. Gæðaframleiösla fýrir íslenskar
aðstæöur. Hús og Hönnun ehf. Suður-
landsbraut 16. S. 517 4200 - 822
4200, www.husoghonnun.is
husoghonnun@husoghonnun.is
30 ferm. hús, einangruð meö 6“ steinull
og panilklædd að innan. Baðherb. meö
sturtu, tvö svefnherb. og eldhúskrókur.
Hægt aö fá húsin með hreinlætist. og raf-
lögnum. Stuttur afgreiöslutími. Sýningar-
hús á staðnum. Trévinnustofan ehf..,
Smiðjuvegi lle, Kópavogi. Fax. 554
6164. S. 895 8763.
Fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og ein-
staklingar Hjá okkur færöu frístundahúsið
sem þig vantar. Bjóöum uppá 3040 úlgáf-
ur af húsum. www.borgarhus.is. Uppl. á in-
fo@borgarhus.is eða i s. 868 3592.
Þægilegur ferðafatnaður. Stuttbuxur,
kvartbuxur, vesti og skyrtur. Góöur fatnað-
ur og sloppar í sumarbúst. Sendum í póst-
kröfu. Meyjamar, Háaleitisbraut 68, s.
553 3305.
Sumarhús í Súðavík. 112 fm einbhús +
34 fm bilskúr, árg. ‘73. Selst m. húsg.
Uppl. gefur Bjarni í síma 897 4989 / 893
4989. Myndir og uppl. á: www.dekur-
hus.u.is/tungatall.htm
Til sölu einstaklega falleg bjálkahús, 20
fm, ásamt 6 fm verönd. Kynningarverð
480.000 (ósamansett) og verö 690.000
(samansett). Upplýsingar í síma
8608066.