Dagblaðið - 09.07.1979, Side 26

Dagblaðið - 09.07.1979, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I I Til sölu i Til sölu kerruvagn, ungbarnavagga, hoppróla og leikgrind. Uppl. ísíma 43885. Til sölu notaðir rafmagnsþilofnar. Hagstætt verð. Sími 92—2271. Tekk skápasamstæður til sölu. Verð 200 þús. Uppl. i sima 73891 eftir kl. 4 á daginn. Til sölu cr lítil sambyggð trésmíðavél. Uppl. í síma 27471 eftirkl. 19. Til sölu er stereo kassettusegulband með innbyggðum 2 x 5 w magnara og tveir 15 w hátalarar. Næstum nýtt. Svampdýna 2 x 1.4 x 0.11 m. Kommóða, lítil hvit með 4 skúffum. Axlastatíf fyrir myndavél. Uppl. í síma 25169, öruggast eftir kl. 4. Til sölu borðstofusett með sex stólum og 2ja hæða skenk. Vel með farið. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 41728 á kvöldin. Til sölu 35 fm sumarbústaður, þarf að fjarlægja fljótlega. Uppl. í síma 66276 eftir kl. 7. Karlmannsrciðhjól til sölu 26", krakkahjól fyrir 5—10 ára, einnig gamalt orgel úr dánarbúi (56 ára). Fótstigið, alltaf í einkaeign. Nánari uppl. í síma 26899 næstu daga. Tvær háþrýslidælur önnur fyrir miðstöð, hin fyrir gufuketil til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 54024 milli kl. 8 og 10 i kvöld og annað kvöld. Viðtæki. Til sölu er viðtæki, Grundig Satellit 2000. Tæki í sérflokki. Uppl. i sima 13838. Tvær vel meðfarnar eikarspóns hurðir með skrám og lömum til sölu. Stærð 70 x 200 cm. Verð 25 þús. kr. hvor. Uppl. í sima 35081 eftir kl. 17. Mjög vandað klassískt plötusafn til sölu. Uppl. í sima 84776. Nýlegt vel með farið borðstofuborð og sex stólar til sölu, einn- ig stórt sófaborð. Hagstætt verð. Uppl. í síma 81641 eftirkl. 17. Til sölu notað baðkar, handlaug, klósett með kassa, hand- sláttuvél, eldhúsborð, húsbóndastóll og 3 raðstólar. Einnig borðstofuborð og 6 stólar. U ppl. I síma 81061. Til sölu er Baliey hjólhýsi árg. 74 með fallegu ogi góðu fortjaldi. Innbyggt útvarp, klósett, tjald og margir góðir fylgihlutir. Húsið er til sýnis og sölu hjá Bílakaup, Skeifunni 5. Suðuvél og rafsuðuvél til sölu. Uppl. i síma 37995 eftir kl. 7. Sem nýr Campturist tjaldvagn til sölu. Uppl. í sima 38093. Á sania stað' til sölu tvigengisvél og 4 gíra kassi í Saab 96. Til sölu 3ja hellna kósangaseldavél. Sími 38455. Kafarabúningur til sölu með öllum fylgihlutum. Uppl. ij síma 92-6022 eftir kl. 19. Hænsnabændur. Til sölu 10 þús. eggja útungunarvél ásamt klekjara. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—419 Af óvenjulegum ástæðum er til sölu stórglæsilegur ítalskur 3ja manna sófi, marmaraborð i stíl Lúðviks 16., antik hægindastóll, einnig í stil Lúðvíks 16. Einnig er til sölu píanó og Dual stereógræjur. Uppl. i síma 20437 milli kl. 6 og 8. Bókasafnaran Til sölu er íslenzkt fornbréfasafn, óinn- bundið með kápum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—770 Philips fsskápur, stærð 1 x50, til sölu, verð kr. 100 þús.,- borðstofusett með sex stólum, verð 120 þús. kr., spegill og kommóða, selt saman, verð 55 þús., sófaborð, verð 10 þús. Uppl. í síma 76488 og 84459. Bflútvarp með kassettutæki (Philips) til sölu. Einnig lítið sófaborð, 2 springdýnur, ruggustóll, lítið saumaborö á hjólum og barnagöngustóll á hjólum. Uppl. í sima 26662 eftir kl. 6 á kvöldin. 1 Bilaútvörp á 19.700, 24.100 og 29.890. Kassettusegulband í bíla 38.070, 58.385, og 62.000. Sambyggð stereótæki i bíla, á 96.860, 131.200 og 144.860. 50 vatta stereómagnari í bíla á 34.600 kr. Einnig mikið úrval af bílahátölurum og loft- netum, önnumst ísetningar samdægurs. Sendum í próstkröfu. Sjónval, Vestur- götu 11, sími 22600. Óskast keypt Garnalt sófasett óskast, ekki yngra en 30 ára, má þarfnast viðgerðar. Einnig óskast raf- magnshella fyrir flatkökubakstur. Uppl. Ísima50137. Golfkylfur eða golfsett óskast til kaups. Uppl. í síma 31344. Vil kaupa gullregn sem farið er að blómstra, æskileg stærð ekki minni en 2.50 til 3 metrar. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—1672. Óska eftir að kaupa barnakojur. Uppl. i síma 44852. Góður hring- eða hornsófi óskast. Uppl. í síma 17313. Óska eftir að kaupa sjóskiði. Uppl. í síma 81189 eftir kl. 8 á kvöldin. K. apum gamalt. Kaupum föt, 20 ára ogeldri, hatta, púða og skartgi ipi. Einnig ýmis box og annað smádót. Uppl. í sima 12880 fyrir hádegi. Verzlun i Föðurlandsvinir. Sumarið okkar er seint á ferðinni að vanda. Þess vegna eru skozku ullarnær- fötin ómissandi í öll ferðalög. Dömur og herrar. Það er vissara að hafa prjóna- brókina og bolinn við hendina. Allar stærðir, lengdir og breiddir. Sendum í póstkröfu um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Verzlunin Höfn auglý-ir 10% afsláttur af aliri vöru, lakaefni. sængurföt, handklæði, diskaþurrkur. þvottapokar. þvottastykki, ungbarna- treyjur. ungharnabuxur, ungbarna- skynu; flauelsbuv.ir. 1—4ra ára. dömunærloi. sokkar. Póstsendum, Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. sími 15859. Garðeigendur ath. Sumarblóm enn í miklu úrvali, einnig trjáplöntur á góðu verði. Opið til 7 alla daga nema sunnudaga. Skrúðgarða- stöðin AkurSuðurlandsbraut. Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli, púðauppsetningar, gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelsdúkar, stórt úrval. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu 74, sími 24570. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla' útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Viö eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. jHollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum 1 póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og en seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Re^nið viöskiptin. Stjömulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Nægbilastæði. I Fatnaður 8 Til sölu tækifærisbuxur stærðir 36—46. Ljósar buxur, stærðir 26 og 31, einnig hvítar buxur fyrir starfs- fólk veitingahúsa. Tækifærisverð. Uppl. í síma 42859. Rýmingarsala á kjólum. Verð 7 þús. Dömublússur, pils og peysur. Einnig barnastærðir. Allt á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 21196. I Fyrir ungbörn 8 Vel með farinn ungbarnaföt til sölu. Uppl. í síma 31583 frá kl. 4 til 9. Til sölu vel með farinn Swallow barnavagn. Verð kr. 55 þús. Uppl. I síma 71419. Svalavagn óskast. Sími 19872. Swithun barnavagn og Silver Cross barnakerra. Uppl. í síma 34572. Kerra frá Fálkanum (þarfnast viðgerðar) til sölu á kr. 18 þús- und, regnhlífarkerra með nælonhlíf á kr. 7 þús., barnabaðborð á kr. 14 þús. og gamalt barnarúm með dýnum á kr. 10 þús. Uppl. í síma 76488 og 84459. Barnafataverzlun. Til sölu er barnafataverzlun, vegna heilsuleysis eigandands, nálægt miðborginni. Fæst með sanngjörnum greiðsluskilmálum. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja vinna upp vel þekkta Og auglýsta verzlun. Fyrirspurnir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudag merkt „Barnafataverzlun”. Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Vandaður borðstofuskenkur, selst mjög ódýrt vegna flutnings. Uppl. í sima 12998. Vegna flutnings er til sölu; hjónarúm með áföstum nátt- borðum, og snyrtiborði, sófasett, 2ja sæta sófi og 2 stólar, með tekkkörmum. Einnig sófaborð, svarthvítt sjónvarp og Nilfisk ryksuga. Uppl. í síma 35518 milli' kl. 5 og 8. Til sölu sófasett með sófaborði. Uppl. í síma 53663 eftir kl.5. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Úppl. í sima 76808 eftirkl. 18. Til sölu sófasett ásamt tekk sófaborði, einnig þvottavél með innbyggðum þurrkara. Uppl. i síma 83308. Bólstrun, kfæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Simi 24118. Til sölu tveir svefnbekkir og ein gamaldags veggklukka, sófaborð, og klæðaskápur, og fl. Simi 37245. i------------------------------------ ISófasett til sölu, eldri gerð. Uppl. í síma 35092 eftir kl. 5 í dag. Svefnbekkir. Eigum eftir nokkra svefnbekki með örm- um og sængurgeymslu í sökkli til sölu á verksmiðjuverði. Stíl-húsgögn h/f Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600. Nýlegt sporöskjulagað eldhúsborð með þykkri plötu til sölu. Uppl. ísíma 82767. Til sölu 4ra sæta sófi og 2 stólar, verð 90 þús., og eins manns svefnbekkur, verð 25 þús. Uppl. í síma 74893 eftir kl. 19. Eldhúsborð og 5 stólar til sölu, verð 60 þús. Uppl. í síma 71383 eftirkl. 19. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 19407. Til sölu tveir svefnbekkir, verð 30 þús. kr. fyrir hvorn. Tekk- kommóða með sex skúffum. Verð kr. 25 þús. Klæðaskápur, tvískiptur, verð 50 þús. og fótstigin saumavél. Tilboð óskast í hana. Uppl. í síma 37726 allan daginn. Klæðningar-bólstrun. Tökum að' okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. -------------------------------A- Njótið velliðunar í nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvildar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. I Heimilisfæki B Til sölu er strauvél og Rafha eldavél af eldri gerð. Uppl. í síma 30164. Nýleg 3 kílóa Candy þvottavé! til sölu. Uppl. í síma 75887. Vegna flutnings er til sölu rafmagnsþvottapottur ásamt þvottavél (ekki sjálfvirk). Uppl. í síma 93—2129. ( , Til sölu af sérstökum ástæðum frábær samstæða. Kenwood magnari (2x40 w) 2 Marantz hátalarar (100 w) Sansui plötuspilari og Marantz kassettusegulband. Selst allt saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. í síma 53419 eftir kl. 18. Til sölu Nordmende útvarpstæki á 60 þús. og Dual plötuspilari á kr. 50—60 þús. Uppl. i síma 53016 í dag og næstu daga. Sansui magnari, Dual plötuspilari, Teac kassettutæki og Pioneer útvarpsmagnari til sölu. Uppl. i síma 92—1734 eftir kl. 8. Viðseljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam-; byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Klarinett óskast. Óska eftir klarinetti, i góðu ástandi. Uppl. ísíma 31151. i Fyrir veiðimenn Maðkar, simi 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn er 31011 eftir kl. 3 á daginn. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70stk.Uppl. i síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. Ánamaðkar til sölu í Hvassaleiti 27, simi 33948, og Njörva- sundi 17. Sími 35995. Stórir skozkir laxaánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 43559 milli kl. 4 og 9. Lími filt á stigvél og skó, set nagla í sóla og hæla eftir ósk. Nota hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háaleitis- braut68. I Ljósmyndun Til sölu er Asahi Pentax ,sportmatic Ijósmyndavél ásamt 'Takumar (35 mm f.3.5.) og Takumar (105 mm f.2.8.) linsum, Melablitz flass, Telecontverter, tösku, filmum og ýms- um fylgihlutum. Selst í einu lagi. Uppl. i síma 14254. Til sölu Vivitar 80—200. Alveg splunkuný, aldrei verið sett á vél. Linsan passar á þessar vélar. Canon, Mamila, Minolta, Konica, Nikon, Pentax og Olympus, o. fi. Uppl. i sima 21369 eftir kl. 17. Til sölu 135 mm aðdráttarlinsa ásamt 250 mm. Uppl. í sima21969eftirkl. 18. iTil sölu linsa af Petri myndavél 1:2,8/135 mm kr. 50.000. Kodak myndavél (EK. 100) kr.- 15.000, Kodak myndavél (instamatic) kr. 12.000. Mamiya myndavél, 135, (með fiassi) fyrir 135 mm filmur, kr. 40.000. Uppl.ísíma 32723. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvaliö fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur, Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fi. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch andThe Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda I fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. ísima 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í Ijt, Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og .Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Canon AEl. Eigum til fáeinar Canon AEl refiex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17, simi 22580._____________________ 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj-- ‘andi, sími 36521 (BB). I Dýrahald Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 92—6065.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.