Dagblaðið - 09.07.1979, Síða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1979.
29
Hjón utan af landi
óska eftir 4—5 herb. íbúð til leigu í
Hlíðunura eða nágrenni. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 24067
eftir kl. 4.
Óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð á leigu. Uppl. á auglþj. DB i síma
27022.
H—6308.
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr eða litið iðnaðarhúsnæði, helzt í
Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í sím-
um 44003 og 52225 um helgar og eftir
kl. 6 virka daga.
Já og það er verulega erfitt að kosta hana í beztu
skóla landsins. Það er hreint ekki fyrir óbreyttan
dyravörð að borga reiðskóla og
2 skólapiltar utan af landi
óska eftir íbúð á leigu. Helzt i Vogum
eða austurbæ. Fyrirframgreiðsla og
meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
44736.
Kona óskar eftir 2ja herb.
íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. í simum 20465,
15333 og 83095.
19 ára reglusamur ungJjflRYfl tyrirtæki i
síiáfetlí, öskar eftir herb. frá 1. ágúst
næstkomandi til lengri eða skemmri
tíma. Helzt i Breiðholti. Uppl. i síma
76258 eftir kl. 7 í kvöld.
Volvol44árg. "74.
Til sölu glæsilegt eintak af Volvo árg.
’74. Bifreiðin er mjög falleg, rauð að lit,
skoðuð 79, á nýjum dekkjum, ekin 79
þús. km. Verð 3,8 millj. Uppl. í síma
34295.
Skoda Amigo.
Til sölu árg. ’ 78, rauður að lit, ekinn 25
þús. km. Verð 1500 þús., útborgun eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 29493.
Til sölu Bucik Sport Wagon
árg. ’68, skoðaður 79. Verð 1400 þús.,
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92—
2435.
Ath. Volkswagenvél. Til sölu
Volkswagen 1600 vél, ekin ca 10 þús.
km. Vélarlaus Volkswagen 1600 árg.
’68. Gott útlit. Einnig varahlutir í
Volkswagen 1600 árg. 70. Uppl. í síma
40152.
Fiat 850 special
til sölu til niðurrifs, selst ódýrt. Uppl. í
sima 41384.
Til sölu Nova CVIII
árg. ’64, 4ra dyra. 1 bílnum er ársgamalt
bremsukerfi. Vél og legur í drifi keyrð 30
þús. km, mjög lítið ryðgaður. Uppl. i
síma 99-6836. Eggert.
Til sölu notaðir varahlutir
í Cortinu ’67—70. Hurðir á 4ra og 2ja
dyra, skottlok, hásing o.fl. VW 70,
hurðir, húdd, skottlok, gírkassi, startari
o.fl. Moskvitch ’68, vél, gírkassi, hásing,
húdd o.fl. Skoda 110L 72, vél, startari,
húdd o.fl. Volvo Duett ’65, hurðir,
hásing o.fl. Taunus 17M ’69, hurðir,
hásing og rúður. Einnig rafgeymar, dekk
og margt fleira. Allt mjög ódýrt. Vara-
hlutasalan, Blesugróf 34, sími 83945.
Tveir sparneytnir.
Austin Van árg. 72, Skoda 100 S árg.
72, vélarkram gott, þarfnast smálagfær-
ingar á útliti, seljast ódýrt. Sími 15925
ogeftir kl. 7 í síma 81471.
Til sölu Scania 76 árg. ’64,
6 hjóla, Sindrasturtur, 5 m stálpallur,
kranapláss og góð dekk. Uppl. á auglþj.
DB í síma 27022.
_____________________________-H-173.
Til sölu 2 bilar
til niðurrifs eða viðgerðar, Fíat 128, árg.
72, og Saab 96 árg. '66. Góðir hjöruliðir
og boddi. Uppl. i síma 83945 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Höfum mikið úrval
varahluta í flestar tegundir bifreiða t.d.,
Cortinu 70 og 71, Opel Kadett árg. ’67
og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17
M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronet árg.
’67, Fíat 127 árg. 72, Fiat 128 árg, 73,
VW 1300 árg. 71, Hillman Hunter árg.
71, Saab árg. ’68 og marga fl. Höfum
opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga
9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land
allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími
11397.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Volvo
Amason, Peugeot 404, Vauxhall árg.
70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie
289 vél, Fiat árg. 71, Crown árg. ’66,
Taunus 17M árg. ’67, Rambler, Citroön
GS og fleiri bíla. Fjarlægjum og flytjum
bila, kaupum til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími
81442. Opið frá kl. 11—20. Lokað á
sunnudögum.
Vörubílar
i
Véla- og vörubilasala.
Mikið úrval af vöru- og vöruflutninga-
bilum. Kappkostum góða og vandaða
þjónustu. Sé vörubíllinn til sölu er líklegt
að hann sé á skrá hjá okkur, sé ekki
höfum við mikinn áhuga á að skrá hann
sem fyrst. Þar sem þjónustan er bezt er
salan bezt. Bíla- og vélasalan Ás, Höfða-
túni 2, sími 24860. Heimasimi
sölumanns 54596.
Húsnæði í boði
Verzlunarhúsnæði.
Til leigu strax, lítið verzlunarhúsnæði að
Hrísateigi 47, í verzlunarhverfi, stórir
gluggar, góð bílastæði. Innréttingar og
Ijós. Uppl. á staðnum (eða uppi). Simi
■36125.
Fjögurra herbergja íbúð
í Álfheimum til leigu frá 1. ágúst. Fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboð merkt
„8080” sendist á augldeild DB fyrir
fimmtudagskvöld.
Til leigu I eitt ár,
lítið bakhús í vesturbænum. Tvö her-
bergi, eldhús, bað, geymsla og þvotta-
aðstaða. Tilboð er greini fjölskyldustærð
og greiðslumöguleika leggist inn á
augldeild DB fyrir fimmtudagskvöld
merkt „bakhús-fyrirframgreiðsla.”
Til sölu er góð fbúð
í tvíbýlishúsi að Sólbrekku 1 á Húsavík.
Uppl. í síma 96—41652.
Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur að öllum gerðum íbúða, verzlana-
og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð
2, sími 29928.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
3—6. Leigjendur, gerist félagar.
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7,
sími 27609.
Húsnæði óskast
Kennari óskar
eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helzt i
austurbænum. Uppl. í síma 31126.
Reglusamir nemar
óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt nálægt
Kennaraháskóla tslands. Fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlegast hringið í sima
19684 og 38237.
2ja til 3ja herb. ibúð.
Kennari og viðskiptafræðinemi með eitt
barn óska eftir 2—3ja herb. íbúð frá og
með ágúst-september. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 33826 eða 33408
millikl. 6og9ádaginn.
Selfoss-Hveragerði.
3—4ra herb. ibúð óskast á leigu frá og
með ágúst eða september. Einbýlishús
eða raðhús kæmi einnig til greina. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i síma 21698.
Tvær reglusamar stúlkur
utan af landi óska að taka á leigu 2—3ja
herb. ibúð í Hafnarfirði. Uppl. i síma
21969ákvöldin. ,
Húsasmið vantar litla fbúö
eða gott herbergi með eldunaraðstöðu.
Lagfæring kæmi til greina eða önnur
smiði ef um það væri að ræða. Uppl. i
síma 38285 eða 83810.
Vantarstór íbúð-
eða einbýlishús. Fyrirframgreiðsla. Sími
31697.
Óska eftir að taka
á leigu bílskúr. Uppl. i sima 72274.
Þroskaþjálfanemi
óskar eftir eins til 2ja herbergja ibúð,
helzt í Kópavogi. Góð fyrirframgreiðsla.
Uppl. ísíma 83477.
Reglusamur ungur maður
óskar eftir að leigja litla íbúð með baði
strax. Uppl. i sima 37245.
22 ára stúlka
óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð. Vill
gjaman aðstoða eldra fólk við
heimilishald. Uppl. í síma 34132 eftir kl.'
17.
Reglusöm menntaskólastúlka
óskar eftir rúmgóðu herb. með eldhúsi
eða eldunarplássi. Sem næst M.R., samt
ekki skilyrði. Húshjálp eða barnapössun
kemur vel til greina. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 92—1706.
Okkur vantar 3ja herb. fbúð
í Hlíðunum eða aus.turbænum. Ég er í
MH og systir min óg mágur eru lika í
skóla. Uppl. í síma 99—1122.
Hjálp, erum á götunni!
Barnlaust par óskar eftir ibúð strax, eða
mjög fljótlega, allt kemur til greina.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
12277 til kl. 19 (Kristín) eða 34591 eftir
kl. 20.________________________________
2 stúlkur frá Húsavfk
óska eftir 2—3ja herb. íbúð í vetur.
Uppl. í síma 41287 eftir kl. 6 á kvöldin.
Ungt par með lítið barn
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúðsem fyrst
í Hafnarfirði. 1 árs fyrirframgreiðsla
möguleg. Vinsamlegast hringið í síma
51355.________________________________
Systkin utan af landi
óska að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð
frá 1. sept.-mailoka. Helzt sem næst
Ármúlaskólanum. Uppl. í síma 18386
eftirkl. 6.
Herbergi með snyrtinu
eða lítil einstaklingsibúð óskast til leigu
fyrir einstakling. Algjör reglusemi og
sérlega róleg umgengni. Mætti gjarnan
vera með húsgögnum. Staðsetning helzt
miðsvæðis í borginni. Nánari uppl. veitir
auglþj. DB i sima 27022.
H—247.
Óska eftir að taka á leigu
herbergi i Hafnarfirði næsta vetur.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—202
Stýrimaður óskar
eftir rúmgóðu herbergi eða lítilli
einstaklingsíbúð. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—142.
Fullorðin kona
óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma
27647.
Tveir hjúkrunarnemar
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í gamla
bænum frá 1. sept. Uppl. í sima 18112.
Erum tvær námsstúlkur
úti á landi sem vantar 2ja herb. íbúð,
helzt í Breiðholti. Reglusemi heitið.
Uppl. i síma 99—1326 eða 99—1266.
Jónína.
2 háskólastúdentar
óska eftir íbúð á leigu næsta vetur.
Reglusemi heitið og fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Tilboð sendist DB, Þverholti 1.
merkt „Fyrirframgreiðsla”.
Óskum eftir ibúð,
erum 4 í heimili. Uppl. í síma 16604.
ibúð í 6—8 mánuði.
2ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu í 6—8
mánuði frá og með 1. ágúst, helzt í
Breiðholtinu. Uppl. i sima 76181.
Litil ibúð óskast
sem fyrst. Uppl. í síma 24383 eftir kl. 7
og um helgar.
Unghjónutan aflandi
með eitt barn óska eftir 2—4 herb. ibúð
strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Eru á
götunni. Uppl. í síma 20568.
Læknanemi
óskar eftir íbúð fyrir haustið. Simi
35698. Björn Logi.
Ungt par með ungbarn
óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb.
ibúð, helzt strax. Uppl. í síma 27402
milli kl. 19 og 21 næstu kvöld.
8
Atvinna í boði
D
Vanan háseta
vantar á handfærabát. Uppl. í síma
92-8234.
Óskum eftir starfskrafti
á matsölustað við Laugaveginn. Þarf að
hafa þekkingu á jurtafæði. Uppl. í sima
16456 frá kl. 6—9 á kvöldin.
Vantar smiði
til að slá upp efri hæð á einbýlishúsi
strax. Uppl. í síma 72949 efdr kl. 20.
Starfsstúlkur óskast.
Vaktavinna. Uppl. á skrifstofunni.
Veitingastofa BSl, Umferðarmiðstöð-
inni.
Óskum að ráða starfsfólk
iá saumastofu okkar aðSkipholti 37.
Uppl. gefur verkstjóri í síma 31516.
Óskum að ráða röska stúlku
til sendiferða og spjaldskrárvinnu,
framtíðarvinna. Kraftur hf., Vagn-
höfða 3.