Dagblaðið - 10.11.1980, Page 1

Dagblaðið - 10.11.1980, Page 1
Hörö andstaða ístjóm Flugleiða gegn skilyrðum ríkisins við aðstoð: Iscargo vill kaupa hæð í skrífstofuhyggingunni —ekki iéð máls á sölu en leiga talin koma tilgreina — sjá baksíðu 160 manns leituðu rjúpnaskyttu í Esjunni: „Hundurinn hélt á mér hita” — sjá bls.6 LET UFK> A VEGKANTI VIÐ BILAÐAN BÍL SINN —strætisvagn lenti á tveimur kyrrstæðum bflum skammt frá Rauðhólum Maður á 23. aldursári lét lífið í umferðarslysi á Suðurlandsvegi í gærkvöldi. Var lögreglunni tilkynnt um slysið kl. 20.18 en strætisvagn hafði þá ekið á tvo kyrrstæða bíla austan vegar að Almannadal, skammt frá Rauðhólum. Bill hins látna hafði drepiö á sér og fór ekki í gang. Stóð hinn látni við bil sinn er strætisvagninn bar að. Hinn látni var á leið til Reykja- víkur og hafði stöðvað bil sem var á sömu leið. Nam sá staðar fyrir framan bilaða bílinn og voru öku- mennimir að ræðast við um hvernig koma mættí hinum bilaða bíl í gang. Tvær stúlkur voru í bílunum, sin í hvorum bíl. Strætisvagninn kom austan að og telur vagnstjórinn sig hafa verið á um 50 km hraða. Var hann með lága ljós- geislann vegna mótkomandi um- ferðar. Farþegi hafði komið tíl hans og beðið um skiptimiða og hafði hann kveikt ljós við sætí ökumanns. Sá hann ekki kyrrstæðu bilana fyrr en í sama mund og vagninn skall á þeim. Aftari bíUinn (sá bUaði) hentíst út af veginum og ökumaöur hans varð fyrir strætisvagninum. Hinn öku- maðurinn lenti lítillega utan í vagnin- um, sem síðar lenti á bíl hans. Hið slasaöa fólk var flutt í slysa- deild og er þangað kom var öku- maður bilaða bílsins látínn. Ekki er unnt að skýra frá nafni hans að svo stöddu. -A.St. AnnállFlug- leiðamálsins sjábls.34og35 Bókhaldsdreiða á Vestfjörðum: Guðmundur Oddsson læknir og hundurinn Vaskur í faðmi fjölskyld- unnar snemma i gærmorgun, þá nýkomnir niður af fjallinu. DB-mynd: S. stjórinnferfrá — sjábls.5 Erkomið að uppgjörinu íPóllandi? — sjáerl.fréttir ábls. lOogll „Éghlýtað getaþetta einsogaðrir” — hugsaði ég og lét slag standa—rættvið Elsu Kristjánsdóttur, oddvita í Sandgerði, ábls.8 Skattbyrðin: Fólk fyllist örvæntingu — ogleggstírúmið — sjáRaddirlesenda ábls.2og3 BIAÐIÐ 40siburídag

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.