Dagblaðið - 12.10.1981, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981
Mmatt
DUK*IN
Þetta
eru
vinsælustu
plöturnar
Fálkanum
1. TATTOO YOU
- ROLLING STONES
Þessi plata á eftir að verða ein lang-
llfasta plata Stones, bœði á spilar-
anum þlnum og á vinsœldalistum um
allun heim.
Enda hafa þeir aldrei gert jafti góða
plötufyrr og er þá mikið sagt!
2. CLASSICS FOR DREAMERS
- JAMES LAST
Last vinnur úr nokkrum frægustu
verkum klasslsku meistaranna:
Mozart, Biset, Liszt, Smetana, Schu-
man og Schubert, á nœman og
dreymandi máta.
2. DURAN DURAN
—DURAN DURAN
Efhilegasta hljómsveitin sem skotið
hefur upp á yfirborðiö á undanförn-
um árum. Vönduð, leitandi en örugg
ung hljómsveit. „Planet Earth",
„Carcless Memorics’’ og „Girls On
Filrn ” eru öll á plötunni.
4. LOVE SONGS
—CLIFF RICHARD
Þau eru ekkifá ástarlögin sem Cliff
hefur sungið á rúmlega 20 ára
löngum ferli.
Hér eru 20 af þcim bcztu á einni
plötu.
»8S«i?er
□ EUROVISION GALA
29 WINNERS I2LP)
- ÝMSIR USTAMENN
Það hefur verið spurt um plötu með
vinningslögunum allt frá þvl söngva-
keppnin varfyrst sýnd I yónvarpinu.
Allir þekkja lögin frá Abba, Dönu,
Johnny Logan, Bucks Fizz, France
Gale og Brotherhood Of Man.
□ LONG DISTANCE VOYAGER
- MOODV BLUES
Að sögn flestra er þetta bezta plata
Moody Blues. Þeirjylgja sinni eigin
stefhu ogflytja mörg gullfalleg lög á
þessari plötu sem er mjög hedsteypt
og ánœgjuleg áheyrnar.
□ STEP BY STEP
- EDDIE RABBÍTT
Þessi plata er búin að vera 11. sæti
USA-Country-listans I nokkrar vikur.
Eddie Rabbitt er tvlmælalaust skær-
asta countrystjarnan I dag.
□ WIRED FOR SOUND
- CUFF RICHARO
Ferill Cliffs hefur aldrei verið blóm-
legri á heimsmælikvarða en nú. Enda
hafa slðustu plötur hans verið frábær-
ar poppplötur. Nokkur laganna á
nýju plötunni eiga eftir að Jylgja I
kjölfar titillagsins upp alla vinsœlda-
lista.
□ DANGEROUS ACQUAINTANCES
- MARIANNE FAITHFULL
Ifyrra kom út með Marianne LP-
platan „Broken EngHsh” og fékk
hún góðar undirtektir hér sem annars
staðar, en þessi nýja er þó mörgum
sinnum betri og llklega meó betri
plötum á árinu.
ÖRVAfí
xfæaMMssw
□ REO MECCA
- CABARET VOLTAIRE
Ein framsæknasta hljómsveitin sem
sprottið hefttr út úr köldu bylgjunni
svokölluðu. Almennt talin sú merk-
asta enda hefur þessi plata hlotið
mjög góðar undirtektir i Bretlandi.
□ DEAD SET (2LP) - GRATEFUL DEAD
Dead eru ailtaf beztir á hljómleikum
eins og aðdáendur þeirra vita. Fyrr á
árinu kom út plata með fyrri helm-
ingi htjómleika þeirra „Reckoning”.
Sú var „kassagltarplata”, en nú er
kominn seinni helmingurinn sem er
rafmagnaður. Meðal laga eru
„Dead”, „Little Red Rooster” og
„Greatest Story Ever Told”.
□ KIM WILDE
- KIM WILDE
Fyrsta platan hennar Kim er loksins
komin. Hún er búin að ná miklum.
vinsældum með lögin „Kids in Amer-
ica”, „Chequered Love” og „ Water
On Glass” scm öll eru á plötunni.
Vandaó, vel sungið og flutt popp.
□ ÍIT I KULDANN
- GRAFlK
Platan sem enginn hefur beðið eftir
en allir eru að tala um þessa dagana.
Rokk með nýbylgjubragði. Lögin
Video, 1 múrnum og Guðjón Þor-
stcinsson bifreiðarstjóri eiga eflaust
eftir að ná vinsœldum.
□ SUNNANVINDUR
- ÖRVAR KRISTJANSSON
Nýjasta plata hans inniheldur lögin
Sunnanvindur, Luktar-Gvendur,
Quando Quando Quando, Dalakofinn
og Seztu hérna hjá mér, ástin min.
Létt dægurtónlist I skammdeginu.
ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÖNUSTA
HUÓMPLÖTUDEILD ““23“
MESTA OG BEZTA Austurveri. sími 33380^
HLJÓMPLÖTUÚRVAL Á ÍSLANDI
PÚ ÞARFT ALDREI AÐ LEITA
ANNAÐ - PÓSTSENDUM (C%'
tecfmu
AUK ÞESS ERU ÞESSAR VINSÆLAR:
Brothers On The Road Allman Brothers Band Stray Cats Stray Cats Miles High John Miles
Guitar Beat Raybeats More Gregory Isaacs Live Angelic Upstarts
Dece'rt This Heat Tónar um ástina Richard Clayderman Dedication Gary US Bonds
Action Battlefieid New Age Steppers Traumereien Richard Clayderman Nightclubbing Grace Jones
—Allar— J.J. Cale No Sleep Til Hammersmith Motorhead —Allar— Fall
To Love Again Diana Ross Party Iggy Pop Glamour Dave Davies
Ju Ju Siouxie & The Bandshees Positive Touch Undertones Wanted Dead / Alive PeterTosh
Share Your Love Kenny Rogers Draw Of The Cards Kim Carnes Face Dances Who
Taxi Sly Et Robbie Cured Steve Hackett —Allar— Pink Floyd
High N' Dry Def. Leppard Where Do You Go When —Allar— Beatles
Come N' Get It Whitesnake You Dream Anne Murray The Rolling Stones Story Rolling Stones
Og auðvitafl allar íslenzkar plötur og aðrar plötur ef þœr eru fáanlegar á Islandi.