Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.10.1981, Qupperneq 5

Dagblaðið - 12.10.1981, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981. 5 Mikil hátíð í Kjalamesprófastsdæmi: yfir Islandi ávarpaði þau hundruð manna sem saman voru komin á að Tvö hundruð manns sungu á undan og við messuna. Voru það allir kirkjukórar prófastsdæmisins. Meðal viðstaddra við hátiðarguðsþjónustuna voru forseti tslands og biskup, auk fjölda presta úr prófastsdæminu. Tveir alþingismanna kjördæmisins komu lika. DB-myndir Bj. Bj. Góð reynsla af Sparkrite rafeindakveikj ubúnaði hlýða og fulltrúar ýmissa kirkjudeilda annarra en þeirrar lútersku fluttu ritn- ingarorð. Leikinn var helgileikur og ýmsir leikmenn fluttu hugleiðingar. Meðal viðstaddra við messuna voru forseti íslands og að minnsta kosti tveir þingmenn, Kjartan Jóhannsson og Salóme Þorkelsdóttir. Að messu lokinni var boðið í kaffi í Hlégarði og að því loknu héldu áfram minni messur í kirkjunum í Mosfells- sveit og nágrenni. Dagurinn hafði reyndar hafizt eld- snemma með héraðsfundi. Komu menn saman á Esjubergi klukkan hálfníu í gærmorgun og héldu þaðan á fundinn í Hlégarði. -DS. Útsölustaðir eru: Bílanaust Síðumúla 7-9 R. Citroen viðgerðir Súðarvogi 54 R. Vélsmiðjan Þór ísafirði. Höldur s.f. Fjölnisgötu 1 Akur- eyri. Vélaverkstæðið Foss Húsavík. Kaupfélag Árnesinga Selfossi. Bifreiðaverkstæðið Berg Kefla- vík. Sparkrite, rafeindakveikjubún- aðurinn hefur á skömmum tíma náð festu á íslenskum bílamark- aði. Samdóma álit notenda er m.a.; örugg gangsetning, jafnari gang- ur, minni bensínnotkun, aukinn kraftur. Við spurðum bræðurna Jón og Ómar um þeirra reynslu af Sparkrite: „Við fengum góða prófun á Sparkrite SX 2000 rafeindabún- aðinum í hinu erfiða Ljómarallý. Það reyndist okkur frábærlega vel. Mjög örugg gangsetning bíls- ins, frábær neisti og aukinn kraftur. Við mælum hiklaust með Spark- rite.“ Kaupfélag Borgfirðinga, Borgar- nesi. Bílaverkstæði Guðjóns, Patreks- firði. Vélsmiðjan Sindri, Ólafsvík. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðár- króki. Bifreiðaverkstæði Dalvíkur. Verslunin Kjami, Vestmannaeyj- um. Kaupfélag Skaftfellinga, Vík i Mýrdal. Bifreiðaverkstæðið Múlatindur, Ólafsfirði. —um 500 manns sóttu hátíðaimessu íbúar Kjalarnesprófastsdæmis minntust í gær þúsund ára afmælis kristniboðs á íslandi. Var allur dagurinn í gær samfelld hátíð, bæði vígðra manna og óvígðra. Hátíðin fór fram í Mosfellssveit. En fyrsta kirkja á íslandi er talin hafa risið á Esjubergi á Kjalarnesi. Fólk úr söfnuðum prófasts- dæmisins kom sumt langt að til að vera við hátíðina. Þannig kom til dæmis stór hópur alla leið frá Vestmanna- eyjum, sem hin siðari ár hafa tilheyrt Kjalarnesprófastsdæmi. Hápunktur þessarar miklu hátíðar var guðsþjónusta í íþróttahúsinu að Varmá um miðjan daginn i gær. Við guðsþjónustuna sungu allir kirkjukórar prófastsdæmisins, um 200 manns. Söngurinn var undurfagur og hljóm- mikill úr svo stórum kór. Biskupinn Þúsund ára kristniboðs minnzt Á eftir messu fengu gestir sérkaffi í Hlé- garði. Þar var margt um manninn enda boðið upp á kafB og rjómapönnukökur. Skólamáliní Kópavogi: Lausní sjónmáli Samkomulag náðist um málefni framhaldsskólans í Kópavogi á bæjar- stjórnarfundi sem haldinn var á föstu- dag. Samþykkt var samhljóða tillaga frá bæjarráði og öðrum tillögum þar með frestað. í tillögunni segir svo: ,,Bæjar- stjórn Kópavogs samþykkir að fara þess á leit við menntamálaráðuneytið að menntun á framhaldsskólastigi í Kópavogi verði í samræmdum fram- haldsskóla (fjölbrautaskóla) með einu eininga- og áfangakerfi sem taki til starfa í upphafi skólaárs 1982 undir einni stjórn. Verði menntaskólinn í Kópavogi ásamt framhaidsskóladeild- um hluti þess skóla. Bæjarstjóm mun beita sér fyrir því i samvinnu við ráðuneytið að hús- næðismál þess skóla verði leyst til bráðabirgða, svo við megi una. Bæjar- stjórn felur bæjarráði að taka nú þegar upp viðræður við menntamálaráðu- neytið um ofangreint.” ímrnmir verslið f HaBwlHIIIB fy W . SÉRVERSLUN ' ^ MEÐ ÍP’- LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800 -JH.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.