Dagblaðið - 12.10.1981, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981.
25
Þeir eru oft furðulegir, möguleik-
arriir, sem leynast í bridgespilinu.
Lítum á eftirfarandi spil, þar sem suður
spilaði fjóra spaða eftir að austur hafði
opnað á einu hjarta. Vestur spilaði út
hjartasjöi. Auðvelt að hnekkja spilinu
en. . . .
iNnunru
* DG1097
■' 43
> 762
* G53
Vi.«n ii
A42
1072
Ó DG1098
* 987
A i *• 11 li
A 3
ÁKD86
K43
* K1064
A ÁK865
G95
Á5
* ÁD7
Austur átti tvo fyrstu slagina á hjarta
og skipti síðan í tígul, spilaði þristin-
um. Suður gaf. Vestur drap og spilaði
síðan tíguldrottningu. Allt virðist slétt
og felltáyfirborðinu.
Suður drap á tigulás. Spilaði litlum
spaða á níu blinds og trompaði tígul
með spaðaás. Spilaði blindum inn á
spaðatíu. Þá lauf frá blindum og
drottningu svínað. Tók síðan spaða-
kóng og spilaði síðan trompum
blinds. Fyrir það síðasta var staðan
þannig.
\<>U»>UK
A D
* G5
V’l »l iji;
A--------
- 10
a 98
Aufiru
A------
K
* Kl'O
A-----
G
* Á7
Nú var spaðadrottningu spilað og
austur var varnarlaus. Ef hann kastar
hjartakóng stendur gosi suðurs. Austur
kastaði því lauftíu. Suður mátti þá
missa hjartagosann og fékk tvo síðustu
slagina á laufás og Iaufgosa. Auðvelt
að hnekkja spilinu en. . . .
Á Gausdal-mótinu í Noregi í ár kom
þessi staða upp i skák Jim Plaskett,
Englandi, og Leif Ögaard, Noregi, sem
hafðisvart og átti leik.
E””-IM—
ÉÉ m^rm
A ®A*A
'/.//.■/// /////////' ////////.: /77^'/.
Í W/. ip fc Wí 'W*
* *
é W
■Æ .
fP Wn A fl m.
WMk____...............wm}/.
r‘“ ^ • ÍyM .
/m, fi>«
wföWTmir
32.-----Bxe2 33. Hxe2 — Hxc3 +
34. Rxc3 — Dxc3 + og gjörunnið en
Plaskett, sem komst i Jönu-ból Tony
Miles, gafst ekki upp fyrr en í 45. leik.
Ég vona að þetta sé einn af þeim stöðum þar sem vélar
gera alla hluti fyrir fólk.
Reykjavik: Lögrcglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifrcið simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifrcið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögrcglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifrcið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið’
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögrcglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöiö og sjúkrabifreið sin.i 22222.
Apéték
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 9.—15. október er í Lyfjabúðinní Iðunni og
Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
| eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
slma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almcnna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, simi 22222.
Tannleknavakt er' í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími22411.
Ég ætla mér að spara. Ég hef hugsað mér að vera án
nokkurra hluta, sem ég þarf alls ekki.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—'
19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðlngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppupitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Ðarnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. ogsunnud. ásamatimaog kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30.
Bamaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Visthelmilið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður hissa á útkomunni á
ákveðnum samræðum. Þetta er góður dagur fyrir þá sem starfa
viö veitingar eða viö eftirlit. Vertu á verði í fjármálunum.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ný ábyrgð kemur til sögunnar.
Takstu á við hana og fáðu sem mest út úr því. Þú ert seinn að
skynja hæfileika þina. Láttu gaspursama vini ekki skyggja á þig.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú færð tækifæri til að taka
þátt i ákveðnu verki innan sveitarfélagsins. Ef þú tekur þessu
færðu tækifæri til aö vikka sjóndeildarhring þinn og hitta fjölda
Nautið (21. april—21. maí): Haltu þig við vanaverkin þvi clla
lendirðu á kafi i vinnu. Afstaða vinar þíns til ástamála annars
veldur þér furöu. Hlustaöu og segðu lítið.
Tviburarnir (22. mai—21. júní): Þú verður að kyngja smávon-
brigðum áður en þú getur hafizt handa í dag. Skær persónuleiki
þinn hjálpar þér yfirleitt i gegnum vandamálin en vertu ekki of ör
á sviði félagsmálanna.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú lendir i nýjum persónulegum
tengslum og það á eftir að skapa þér mikla ánægju. Yngri per-
sóna þarf að ræða mikilvægt mál við þig og þarfnast ráða.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ekkert merkilegt gerist þessa dag-
ana. Þú færð tíma til að hugsa og skipuleggja næstu skref.
Góður tími til að skrifa bréf.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú kemst að leyndarmáli vegna
mistaka. Haltu þvi hjá þér. í timans rás segir þessi persóna frá
vandamáli sinu. Kvöldið þarfnast skipulagningar.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður að taka smágagnrýni.
Hlustaðu og taktu ráðum því það kemur til með að hjálpa þér.
Vertu staðfastur þegar vinur þinn stingur upp á einhverju sem þú
hefur ekkiefni á.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hittir einhvern sem var
þér mikils virði i fortiðinni. Lítil viðbrögð vekja með þér furðu.
En þú verður ánægður yfir því að þessi persóna hefur ckki lengur
áhrif á þig.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20.d« es.): Ef þú ferð i samkvæmi í
kvöld, láttu þá ekki aðra ýta þér út í ósæmilegt framferði. Var-
astu samveru við einhvern sem er ekki einlægur. Vinur þinn
heldur loforð við þig og þú verður djúpt snortinn.
Steingcitin (21. des.—20. Jan.): Þú finnur leið til að losna úr rifr-
•ildi við náinn ættingja. Heilsa eldri manneskju batnar ög það
vekur fögnuð innan fjölskyldunnar.
Afmælisbarn dagsins: Vandamál koma upp í bytjun ársins og
spenna heimafyrir. Eftir þetta verður mikil breyting á til hins
betra. Þér gengur vel með öðru fólki. Fjármálin verða í góðu
lagi.
BORGARBOKASAFN REYKJAVIKIJR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokáðá laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
•Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga —föstudagakl. 14—21.
AMERÍSlfA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði
vlð Suðurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga,'
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september. v
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastreti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis-
vagn nr. 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. simi
11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnés. simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarncs. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Kcflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi.
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstDfnana. simi 27311. S\arai alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allrn sólarhringjnn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukeríum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, scm borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort Barna-
spítaiasjóös Hringsins
fást á cfurtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
•Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.
22,89
Copyriqhl P I B. Bo« 6 Copgnhoflcn_