Dagblaðið - 12.10.1981, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981.
29
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLT111
i)
Ég hef verkefni handa þér. Ég
hef einmitt.tekið við skeyti frá út-
gerðinni, sem vill, að skipið verði
skirt Rasmína í tilefni af 80 ára
afmæli tengdamóður
útgerðarmannsins. . . .
Bílaleiga
Á. G. Bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasímar 76523 og 78029.
Bílaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móú Slökkvistöð-
innij: Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og DaihatsU
Charmant. Hringið og fáið uppl. um
vérð hjá okkur. Sími 29090, heimasími
82063. _______________________________
Opið allan sólarhringinn.
Ath. verðið. Leigjum sendibíla 12 og 9
manna með eða án sæta. Lada Sport,
Mazda 323 station og fólksbíla,
Daihatsu Charmant station og fólksbíla.
Við sendum bílinn. Sími 37688. Bílaleig-
an Vík sf., Grensásvegi 11, Rvk.
Bilaleigan h/f Smiðjuvegi 44,
sími 75400, auglýsir til leigu án
ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-
70, Toyota K-70 station, Mazda 323
station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og
’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif-
reiðum og varahlutum. Sækjum og
sendum. Kvöld- og helgarsimi eftir
lokun 43631.
SH bílaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla. Einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur
áður en þér leigið bíl annars staðar. Sími
45477 og 43179. Heimasími 43179.
Vinnuvélar
Michigan hjólaskóflur
til sölu, skóflustærð 3 og 4 rúmmetrar.
Uppl. í síma 66493.
Vörubílar
8
Scania 111 árg. ’78,
til sölu, frambyggður með kojuhúsi.
Einnig árg. 77 og 76. Volvo N 1025
árg. 75, með Robson drifi, Volvo FB
1225, árg. 76, með Robson drifi.
Mercedes Benz 1513 T árg. 73 með
þriggja tonna krana. Vörubílasala
Matthíasar v/Miklatorg, sími 24540.
<---------------->
Ðílaþjónusta
Sjálfsþjónusta.
Þvoið og bónið bílinn hjá okkur.
Áðstaða til viðgerðar. Bjart og gott
húsnæði. Opið kl. 9—22, alla daga,
sunnudaga 10—18. Bílaþjónustan,
Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, s.
25125.
Cougar ’67 með 289 vél,
og Windsor 351 til sölu, bíllinn selst í
pörtum. Uppl. í síma 31351 á kvöldin.
Vantar húdd og
framstykki á BMW 2002, árg. 74. Uppl.
í síma 44067.
Varahlutir
Range Rover árg. 73 F. Comet árg. 74
Toyota M 2 árg. 75 F-Escortárg. 74
Toyota M 2 árg. 72 Bronco árg. ’66
Mazda 818árg. 74 og’72
Datsun 180B árg. 74 Lada Sport árg. ’80
Datsun dísil 72
Datsun 1200 73
Datsun 100A 73
Toyota Corolla 74
Mazda 323 79
Mazda 1300 72
Mazda616’74
Lancer 75
C-Vega 74
Mini 75
Fíat 132 74
Volga 74
o. fl.
Lada Safír árg. ’8.1
Volvo 144 71
Wagoneer 72
Land Rover 71
Saab 96og99 74
Cortina 1600 73
M-Marína 74
A-Allegro 76
Citroön GS 74
M-Maverick’72
M-Montego’72
Opel Rekord 71
Hornet 74
Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá
10—16. Sendum um land allt: Hedd hf.,
Skemmuvegi 20 M, Kópavogi. Sími
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameríska bíla.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager.
Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum
fyrir eigendur japanskra og evrópskra
; bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á
lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga
eftir kl. 20. Ö. S. umboðið, Víkurbakka
14, Reykjavík, sími 73287.
Bronco vél.
Til sölu 302 cub. V8 vél í mjög góðu
lagi. Uppl. í síma 30564 eftir kl. 19.
Ath. Bilvirkinn er fluttur
að Smiðjuvegi E44 Kópavogi, sími
72060. Til sölu varahlutir í:
M-Comet 74
Cortina 2-0 76
M-Benz dísil ’68
Dodge Coronette
71
Dodge Dart 70
Toyota Carina
72
Toyota Corolla 74
Volvo 144 72
Audi 74
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 72 og
73
Mazda 1300 72
Mini 74 og 76
Taunus 20 M 70
Rambler American
’69
Morris Marina 74
og’75
Land Rover ’66
Bronco '66
F-Transit 73
VW 1300 73
VW 1302 73
Chrysler 180 72
Skoda Amigo 77
o.fl.
Escort van 76
Escort ’73og’74
Peugeot 504 73
Peugeot 204 72
Lada 1500 75 og
77
Lada 1200 75
Volga 74
Renault 12 70
Renault 4 73
Renault 16 72
Austin Allegro 77
Citroen GS 77
Opel Rekord 70
Pinto 71
Plymouth Valiant
70
Fiat 131 76
Fiat 125 P 75
Fiat 132 73
Vauxhall Viva 73
Citroen DS 72
VW Fastback 73
Sunbeam 1250 72
Ch. Impala 70
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um allt land.
Bílvirkinn Smiðjuvegi E44 Kópavogi,
sími 72060.
Óska cftir afturrúðu
í Toyotu Corolla Mark II 1900 árg. 71.
Uppl. í síma 93-2377.
Bifreiðaeigendur-varahlutir.
Höfum tekið að okkur umboð fyrir fyrir-
tæki Parts International í USA. Allir
varahlutir i ameríska bílá, bæði nýir og
notaðir. Við getum t.d. útvegað hluti
eða hluta úr eldri tjónbílum er seldir eru
í pörtum, einnig litið notaðar vélar úr
slíkum bílum. Höfum einnig gírkassa og
sjálfskiptingar, bæði nýjar og endur-
byggðar af verksmiðju með ábyrgð.
Leitið upplýsinga. Stuttur afgreiðslu-
frestur. Flutt með skipi eða flugi eftir
yðar óskum, ef ekki til á lager. Bifreiða-
verkstæði Bjarna Sigurjónssonar, Akur-
eyri,sími 96-21861 og 96-25857.
Vantar varahluti 1 Volvo ’72.
Óska eftir stuðara, grilli, húddi og brett-
um í Volvo 72. Uppl. í síma 92-2130 i
dag.
Ö.S. umboðið, sími 73287.
Sérpantanir í sérflokki.
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,
kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.
Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir
alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í
Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar, girkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath.
enginn sérpöntunarkostnaður.
Umboðsmenn úti á landi. Uppl. í síma
73287, Vikurbakka 14, virka daga eftir
kl. 20.
Framhásing.
Vil kaupa framhásingu undan Power
Wagoon eða International eða sambæri-
legum bil. Til greina kemur að taka bíl til
niðurrifs. Uppl. í síma 99-6420 á
kvöldin.
Til sölu Bedford vél,
6 cyl., tilbúin í Blazer jeppa, fylgir kúpl-
ingshús og startari. Uppl. í síma 97-2274
á matmálstímum og eftir kl. 22.
Til sölu varahlutir 1:
Ford LDD 73
Datsun 180 B 78,
Volvo 144 70
Saab 96 7 3
Datsun 160 SS 77
Datsun 1200 73
Mazda 818 73
Trabant
Cougar '61,
Comet 72,
Benz 220 ’68,
.Catalina 70
Cortina 72,
Morris Marina 74,
Maverick 70,
Renaultl6’72,
Taunus 17 M 72,
Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og
laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs. Sendum um land allt.
Pinto 72
Bronco '66,
Bronco 73,
Cortina 1,6 77,
VW Passat 74,
VW Variant 72,
Chevrolet Imp. 75,
Datsun 220 dísil 72
Datsun 100 72,
Mázda 1200 ’83.
Peugeot 304 74
Toyota Corolla 73
Capri 71,
Pardus 75,
Fíat 132 77
Mini 74
Bonnevelle 70
Taunus 17 M.
Taunus 17 M með sæmilegri vél óskast
til niðurrifs. Uppl. í síma 17732.
Höfum varahluti 1 Range Rover.
Hedd h/f, Skemmuvegi M 20. Sími
77551 og 78030.
Bílabjörgun, varahlutir.
Flytjum og fjarlægjum bíla, og kaupum
bíla tíl niðurrifs, staðgreiðsla. Einnig til
sölu varahlutir í:
Sunbeam, Wagoneer,
Sitroen, GS og Ami, Peugeot 504,
Saab,
Chrysler,
Rambler,
Opel,
Taunus,
Fiat 127,
Fiat 128,
Fiat 132,
Datsun 100 A,
Plymouth,
Dodge Dart Swinger,
Malibu,
Marina,
Hornet,
Cortina,
AustinMini 74,
VW,
Austin Gipsy,
og fleiri bíla. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga. Uppl. að Rauðahvammi við
Rauðavatn og síma 81442.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi hílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Óska eftir góðri Simca 1100,
ekki eldri en árg. 76. Útborgun 10 þús.
eftirstöðvar ca 2000 kr. á mánuði. Uppl.
ísíma 53057.
Pickup óskast,
amerískur, ekki eldri enárg. 77—79, 6
cyl., má vera 8 cyl. með minni vél. Uppl.
í síma 98-2243 eftir kl. 19.
Til sölu Honda Civic '11,
ekinn 48 þús. km, skipti á nýrri bíl
möguleg. Uppl. í síma 77799 eftir kl.
16.00.
Clievi lel Custom de luxe pickup
árg. 74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, bein
sala eða skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 76080 eftir kl. 19.
Subaru árg. 78 1600 DL.
Þessi einstaki bill er til sölu, nýtt lakk,
útvarp, segulband og cover yfir sætin
fylgir. Uppl. í síma 23176 milli kl. 15 og
19.__________________________________
Til sölu Willys árg. ’42,
selst í núverandi ástandi. Til sýnis
og sölu á Bílasölu Sveins Egilssonar,
Skeifunni, alla virka daga. Tilboð.
Bronco 74 til sölu,
8 cyl., 302, upphækkaður á Laplander
dekkjum, stækkaðir gluggar, vökvastýri
beinskiptur, útvarp, segulband, topp-
klæddur, gott lakk, ekinn 100.000. Uppl.
í síma 95-4461 eftir kl. 20.
Datsun A 100 árg. 72,
til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 40322.
Galant 1600 árg. 79 til sölu,
rauður, upphækkaður með silsalistum.
Uppl. í síma 72940 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa framhásingu
undan Dodge eða Chevrolet sem 8 gata
felga passar á. Uppl. í síma 31961.
Lada 1500 árg. 77
til sölu, mjög fallegur og góður bill.
Uppl. isíma 53042.
Til sölu Subaru 1600 DL
árg. 78. Uppl. í sima 52662.
• Wllliv WMI iuiiwiv uwiviuniwyu i J • 11
bandaríska flugherlnn á rúöur orustuflugvéla.
Beriö RAIN-X utan á bílruöurnar og utan á allt
gler og plast, sem sjást þarf i gegn um.
RAIN-X myndar ósýnilega vörn gegn regni,
aur og snjó. RAIN-X margfaldar útsýnlö í
rigningu og slagveöri, þannig aö rúöuþurkur
(vinnukonur) eru oft óþarfar. RAIN-X eykur
þannig öryggi í akstri bifreiöa og siglingu báta
og skipa, þar sem aur, frost og snjór festist
ekki lengur á rúöum.
Sé RAIN-X boriö á gluggarúöur húsa, þarf
ekki aö hreinsa þœr mánuöum saman, þvi
regniö sér um aö halda þeim hreinum.
Kauptu RAIN-X (f gulu flöskunni)
strax á næstu bensinstöö.
Jón og Ómar Ragnarsynir voru petr
einu sem notuöu RAIN-X i Ljóma-rallí 1981
og uröu sigurvegarar. -0//
m.
M