Dagblaðið - 12.10.1981, Side 26
Tónlist
Þá telja flestir tónleikavertíðina
formlega hafna þegar Sinfónian
heldur sína fyrstu reglulegu tónleika.
Hún er að vísu vön að hita sig upp
með nokkrum vel þegnum dreifbýlis-
tónleikum áður en til fyrstu tónleika í
höfuðborginni kemur en svo var ekki
nú. Kannski hafa aurarnir farið allir í
Mið-Evrópuferðina í vor, en vonandi
þurfa aukin umsvif hljómsveitarinn-
ar á erlendri grund ekki að þýða rýr-
ari þjónustu við ibúa hinna dreifðu
byggða.
Áður þótti til hlýða að reyna að
þenja Passacagliu Páls ísólfssonar út
í eitthvað meira en hún er. Vera má
að fyrri flytjendur hafl fengið hug-
myndir þar um frá Páli sjálfum. En
Manuela Wiesler. Leikur hennar I Mozartkonsertinum var stórkostlegur, segir
Eyjólfur Melsted i umfjöllun sinni. DB-mynd.
Trés
jacquillatique
Að lokum lék hljómsveitin Sym-
phonie fantastique eftir Berlioz. Sér-
staka ánægju vakti að hljómsveitin
skuli á ný telja sig geta haft gagn af
nenemdum. Hvar læra menn líka
handverkið betur en i skóla lífsins.
Ánægjan var samt blendin, því að á
móti legíói af fiðlum fengu bassarnir
enga liðveislu og misvægi liðsaukans
gerði gagnið af honum ekki nema
hálft. Hljómsveitin lék á köflum
mjög vel og túlkunin var „trés
jacquillatique”. — Sem sé, dálagleg
byrjun hjá hljómsveitinni.
þýdd, sem ætluð eru á almennan
markað, og er þá frátalin öll útgáfa
til margvíslegra sérnota og allar
barnabækur. Þar af hygg ég að allt
að því 200 séu að jafnaði skáldrit af
einhverju tagi, um það bil helmingur
þeirra frumsaminn og um það bil
helmingurinn þýddur. Á meðal
þýddra skáldrita er allur þorri þeirra
skáldsögur, langflest tiltölulega ein-.
faldar skemmtisögur sem alls einskis
bókmenntalegs álits og viðurkenning-
ar njóta, og skipa sér upp i alkunna
meginflokka, annars vegar spennu-
sögur og hins vegar ástarsögur.
Áreiðanlega er óhætt að ætla að af
hverjum 10 þýddum skáldsögum sem
út koma til jólanna heyri 8—9 til
hinum lítilsmetnu skemmtibók-
menntum.
Á hinn almenna bókamarkað bæt-
ast ennfremur nánast allar barna-
bækur sem eru á seinni árum á annað
hundrað á ári, allur þorri þeirra
þýddar sögur af sama ætt og eðli og
skemmtisögur hinna fulloðrnu.
Bækur og
stóttir
Á meðal frumsaminna skáldrita
eru ljóð jafnan fyrirferðarmesta bók-
menntagreinin, mörg hver auðvitað
gefín út í litlu upplagi, oft í einkaút-
gáfu höfundanna. En frumsamdar
skáldsögur verða oft þetta 30—40
talsins ef allt er talið. Þar á meðal eru
jafnan allmargar sögur, kannski 10—
15 talsins, sem vel má kalla alþýðleg-
ar eða alþýðusögur andstætt hinum
borgaralegu skáldsögum og bók-
menntum samtímis þeim, og tala um
„alþýðlega skáldsagnagerð” sem sér-
stakan þátt íslenskrar skáldsagna-
gerðar á undanförnum áratugum.
Þetta eru skáldsögur sem hver um sig
hljóta einatt litla athygli þegar þær
koma út og njóta enn minni virðing-
ar. Aftur á móti vekja þær og höf-
undar þeirra oft upp á móti sér harða
hleypidóma ef þær ná vinsældum og
útbreiðslu á meðal almennings. Eins
og þær Guðrún frá Lundi, Ingibjörg
Sigurðardóttir og Snjólaug Braga-
dóttir gætu allar saman vitnað um.
Allt frá Guðrúnu frá Lundi og
Dalalífi hennar hygg ég að innlendum
alþýðlegum skemmtisögum af slíku
tagi sé einatt skipað sér í hóp á meðal
skáldsagna og njóti bæði að opinberu
mati og almenningsáliti harla lítillar
virðingar, oftast taldar samlíkjanleg-
ar við aðfengna og illa þýdda eldhús-
reyfara.
Og þetta er mikil breyting frá tíð
hinna fyrri alþýðuhöfunda í landinu
og nýtilkomin stéttaskipting i bók-
menntunum.
Dálagleg byríun
arnir verið ögn betur samtaka og
hornin ekki alveg svona þung á sér
hefði flutningurinn talist virkilega
góður.
Stórkostlegur
flautuleikur
Leikur Manuelu í Mozartkonsert-
inum var stórkostlegur. Það má heita
að áheyrendur verði vitni að stórum
tónlistarviðburði I hvert sinn sem
Manuela blæs í flautu sína. Streng-
irnir þóttu mér full daufir í samleikn-
um með Manuelu, líkt og þeir væru
ekki komnir I form til að leika svo fá-
liðaðir. En óbóin og hornin stóðu sig
býsna vel.
EYJÓLFUR
MELSTED
Á bókaviku á Kjarvalsstöðum í
haust var á meðal annars efnt til upp-
lestra úr nýjum bókum og umræðna
um bókaútgáfu og bókmenntir.
Undir lok vikunnar var á einni slíkri
samkomu rætt á meðal annars um
nútíma-bókmenntir, varðveislu bók-
menntaarfsins, hlutdeild þýðinga í
bókaútgáfu og bókmenntum og um
alþýðlega sagnagerð og sagna-
skemmtun nú á dögum. — Það sem
hér fer á eftir er að stofni til erindi
sem flutt var á þessum umræðufundi.
Lungnaþemba
og kattarhland
Halldór Laxness segir einhvers-
staðar um skáldsagnagerð, að sjálf
tilhneigingin að segja sögur, ánægjan
sem af því fæst að móta í orðum
ímynduð stórmæli, eða lifsferla
fólks, eða innri umsvif síns eigin hug-
ar, sé mannkyninu svo sem ásköpuð.
Hvað sem tísku líður í bókmenntum
á hverjum tíma sé þörfin sjálf að^
segja frá, og þá væntanlega einnig að
lesa og hlýða á sögur sagðar, óháð
tísku og tíðaranda. Það er þessi holla
tilhneiging eða óholla ástríða sem
vitrum mönnum þykir henta að nefna
á þýsku die Lust zum Fabulieren,
segir Halldór. Kannski'orsakast þessi
þörf í skáldinu af einhvers konar of-
næmi gagnvart fyrirburðum tímans,
líkt eins og lungnauppþemba stafar
af kattarhlandslykt.
Danskur gagnrýnandi og fræði-
maður um bókmenntir, Hans Hertel,
ræðir um náskyld efni í ritgerð um
skáldsögur á síðustu árum, það sem
hann kallar upp á dönsku det episke
behov, eða epísku þörfina, þörf
manna fyrir sögur og sagnaskemmt-
an. Þetta finnst honum að sé ein af
frumþörfum manna, að gera sér
grein fyrir reynslu sinni, tjá og túlka
fyrir sér veröldina í frásögnum — í
formi imyndaðra stórmæla sem orðið
hafi í heiminum. Og eitt meginhlut-
verk bókmenntanna, segir Hertel, er
að fullnægja þessari almennu þörf.
Þetta er ein og sama þörf skálds og
lesenda, söm og jöfn hvað sem tísku
líður og tíðaranda í bókmenntunum,
þótt tíska og tíðarandi geti valdið því
að bókmenntir séu á misjöfnum
bókmenntir i ósköp einföldum skiln-
ingi: þær fjalla um lif alþýðu og eru
stílaðar fyrir og Iesnar af alþýðu
manna í landinu. Því má líka halda
fram með skýrum rökum, að án
áhuga og hluttöku almennings í
miklu meira mæli en gerist á meðal
annarra þjóða gæti alls engin bók-
menntastarfsemi viðgengist hér í fá-
menninu hjá okkur.
Allt er þetta án efa satt og rétt. En
það breytir ekki því að bæði á fyrri
öld og þessari hafa flestöll skáld og
rithöfundar heyrt til hinum betur
settu stéttum í samfélaginu, notið
Fyrri grein
lengri skólagöngu eða með öðrum
hætti aflar sér meiri mennturfár, búið
við betri kjör en almennt gerðist.
Allténd að því marki að þeir gátu
helgað krafta sína að einhverju miklu
leyti eða jafnvel alveg óskipta skáld-
skapnum og bókmenntunum. En
álengdar við hinar borgaralegu skáld-
bókmenntir má jafnan greina
alþýðlegri farveg bókmennta í
verkum ólærðra höfunda sem sjálfir
lifa og starfa I alþýðustétt og vinna
hörðum höndum fyrir brauði sinu
alþýðumaðurinn.alþýðuskáldið átti
þegar svo bar undir í skáldskap
sínum vísan veg til upptöku í samfé-
lag fyrirfólksins. Eins og Bólu-
Hjálmar, Þorgils gjallandi, Stephan
G og ýmsir aðrir eru til marks um.
Varaá
markaði
Um stríðsárin verða auðvitað
margvísleg umskipti í íslensku menn-
ingarlífi eins og þjóðlífinu að öðru
leyti. Þá jókst og margfaldaðist
bókaútgáfa á fáum árum og komst
það snið á bókamarkaðinn í landinu
mestalla starfsævina. Frá og með
Jóni Mýrdal á öldinni sem leið má
rekja mörg slík dæmi alþýðuhöfunda
sem fæstir hverjir hafa hlotið viður-
kenningu, notið virðingar til jafns við
fyrirfólkið í bókmenntunum.
En þótt verk þeirra væru af ýmsum
ástæðum talin minniháttar, minni
fyrir sér en hinar mikilsháttar skáld-
bókmenntir á hverjum tíma hygg ég
að visu að þau hafi ævinlega verið
talin af sömu ætt og eðli, sambæri-
legar sem bókmenntir, skáldskapur
við annan skáldskap og bókmenntir
landsmanna samtímis þeim. Og
sem haldist hefur fram á þennan dag.
Leiða má rök að því að á þessum
árum hafi bækur fyrst orðið almenn-
ingseign, aðgengileg vara öllum al-
menningi. Eftir að hafa lengi síðan
staðið í stað að kalla hefur bókaút-
gáfa á ný farið vaxandi nokkur unjl-
anfarin ár. Og bókmenntir, skáld-
skapur halda til fulls sinum hlut í
þessari aukningu, um það bil þriðj-
ungur allrar útgáfunnar hvert ár rit
sem flokkast til bókmennta.
Það er áreiðanlega ekki fjarri lagi
að ætla að ár hvert komi hér á landi
út um það bil 300 rit, frumsamin og
Tónleikar Sinfónkihljómavojtnr felands (
HAekólablól 8. október.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.
Einleikari: Manuela Wiesler flautuleikari.
Verkefni: Póll ísólfsson: Passacaglia; Wolf-
gang Amadeus Mozart: Flautukonsert f D-dúr
K.V. 314 og Andante f C-dúr K.V. 31B; Hector
Berlioz: Symphonie fantastiquo op. 14.
hvað sem því líður þá var á þessum flutning þessa ágæta forleiks sem
tónleikum boðið upp á smekklegasta lengi hefur heyrst og hefðu tréblásar-
tímum mishæfar að gegna þessu hlut-
verki sínu. Ef hinar viðurkenndu og
mikilsvirtu bókmenntir og bók-
menntastofnun á hverjum tíma
bregðast í hlutverkinu leitar epíska
þörfin sér útrásar annarstaðar, í
annarskonar bókum og bókmennt-
um, og utan bókmenntanna.
Á okkar dögum eru væntanlega
bíó og sjónvarp stórvirkustu miðlar
epískra frásagna, og frásagnarefni
sitt sækja hinir nýju miðlar að veru-
legu leyti til bókmenntanna. En
ekkert bendir til að skáldsagan sjálf
sé komin á fallandi fót: hún er eftir
sem áður alþýðlegasta grein bók-
mennta, skáldsagnagerð meiri í heim-
inum og skáldsögur meira lesnar en
nokkru sinni, stundum er að vísu talað
um kreppu í skáldsagnagerð. En sú
kreppa tekur, ef að er gáð, aðeins til
hinna opinberu og mikilsvirtu, borg-
aralegu bókmennta. Á meðal alþýð-
legra skemmtibókmennta stendur
skáldsagan í besta blóma.
Alþýða og
borgarar
Hvað sem hugmyndum líður um
samhengið í íslenskum bókmenntum
að fornu og nýju fer það ekkert milli
mála að epísk og raunsæisleg frá-
sagnarlist er einn uppistöðuþáttur
íslenskra bókmennta, íslenskrar bók-
menntahefðar að fornu og nýju.
Skáldsagan er höfuðgrein bókmennta
hér á landi eins og annarstaðar á
19du og 20stu öld, frá Jóni Thorodd-
sen til Halldórs Laxness. Og
við höldum því oft fram um bók-
menntir okkar að þær séu alþýðlegar
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981.
Menning
Menning
Menning
Menning
Bók
menntir
ALÞÝDLEG SAGNAGERÐ 0G
BORGARALEG BÓKMENNING