Dagblaðið - 12.10.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 12.10.1981, Blaðsíða 11
11 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981. Erlent Aneka-Mary Sandeman klædd japönskum kimono. Hún átti i talsverðum erfiðleikum að fínna sór klæði við hæfí þvíaO hún er hvorki meira nó minna en 1,80 áhæO. Hún kom laginu Japanese Boy í efstu sœtin: Aneka er skozk vísnasöngkona — og heitir réttu najhi Mary Sandeman Nafnið hljómar óumdeilanlega skozkt, framburðurinn er enskur og út- litið austrænt. Mary Sandeman hefur lengi átt þá ósk heitasta að syngja lag inn á plötu sem kæmist i efsta sæti vin- sældalistans. Að lokum varð henni að ósk sinni. En fyrst varð Hún að skipta um nafn. Hún tók sér nafnið Aneka og undir því kom hún laginu Japanese Boy alla leið upp í fyrsta sæti enska vin- sældaiistans. Mary Sandeman var til skamms tíma sæmilega þekkt söngkona í Skotlandi. Hún fékkst þó aðallega við keltneskar þjóðvísur og klassík þar til hún söng Japanese Boy inn á plötu. Hún á sér meira að segja fast sæti í skozku út- varpshljómsveit BBC. Japanese Boy er diskó-popplag með austurlenzku ýfirbragði. Takturinn er þungur enda hefur lagið náð góðum árangri á diskótekum. Hvernig skyldi svo laginu hafa vegnað í Japan? Þar vilja menn ekkert með það hafa. Lagið hljómar að mati Japana allt of kín- verskt. Auglýsingastríð í London: Rauðsokkar mótfalln- ir indœlum bakhlutum Það er ekki bara hérna sem jafnrétt- ishiti hleypur í auglýsingamál. Rauð- sokkar í London hafa nú sagt bæði neðanjarðarlestum og strætisvögnum stríð á hendur. Ástæðan eru nokkrar auglýsingar fyrir sokkabuxur sem rauð- sokkar álíta móðgandi og niðurlægj- andi fyrir konuna. Rekstrarstjórn strætisvagnanna lokkar til sín auglýsendur með því að lofa þeim „indælum bakhlutum” fyrir tíkall á dag og eiga þá við plássið aftast í vagninum. Og einn sokkabuxnafram- leiðandinn hefur svo sannarlega not- fært sér það með þvi að sýna þar kven- bakhluta hjúpaða nælonbuxum. Rauðsokkar hafa áður mótmælt kvikmyndaauglýsingum sem þeir álíta niðurlægjandi fyrir konuna og segja nú að fyrirtæki á vegum hins opinbera, eins og strætisvagnar, réttu a.m.k. að banna slíkt. Það er sérstaklega ein auglýsing sokkabuxnaframleiðenda sem er þeim mikill þyrnir i augum. Sýnir hún fagra kvenleggi ásamt viðeigandi bakhluta og slagorðið er: „Innst inni eru þær allar jafn elskulegar.” Sokkabuxnaframleiðandinn segist ekki skilja öll þessi iæti. Hann fullyrðir að sokabuxurnar hans séu framleiddar með sérstöku sniði sem lagi sig á sérlega þægilegan hátt að bakhlutum neyt- enda, hvernig sem þeir kunna nú annars að vera vaxnir. Og að hans mati eiga neytendur heimtingu á að fá upp- lýsingar um slíkt. En þó auglýsingin verði bönnuð geta karlrembusvín huggað sig við að tízkan styttist óðum og þá er bara að snúa sér að því að athuga hvernig þessar eisku- legu sokkabuxur laga sig að indælum bakhlutum samferðakvenna í rúllu- stigum neðanjarðarstöðvanna í London. Og það verður víst seint hægt að banna. N Dæmigert fórnardýr karlrembu- svína. VIÐSKIPTAÞING VERZLUNARRÁÐS ÍSLANDS 1981. FRAMTIÐ EINKAREKSTRAR Kristalsalur Hótel Loftleiða Fimmtudagur 15. október 1981 kl. 10.00 - 18.00. DAGSKRÁ: Styrmlr i Guðmundur Bjami Snœbjöm Jönaa 10.00—10.15 Mæting. 10.15— 10.30 Þingsetning. Hjalti Geir Kristjánsson form. V.í. EINKAREKSTUR OG A TVINNULÍFID 10.30—10.55 Einkarekstur, — Snúum vörn í sókn. Styrmir Gunnarsson ritstjóri. 10.55—11.20 Staða einkarekstrar í atvinnuiífinu. Guðmundur Arnaldsson, hagfr. V.í. 11.20—11.45 Áhættufjármagn og ávöxtunarmöguleikar þess í atvinnulífinu. Bjarni Snæbjörn Jónsson sveitarstjóri. 11.45— 12.00 Kynslóðaskipti í einkarekstri. Jónas Aðalsteinsson hrl. ' HÁDEGI. 12.00-12.15 Hlé. 12.15— 12.45 Hádegisverður í Víkingasal. 12.45- 13.00 Hlé. FRAMTÍÐ EINKAREKSTRAR 13.00—13.30 (Hvað er framundan í einkarekstri hér og erlendis. Efnahagslegt umhverfi og viðhorf til einkarekstr- ar. Hvernig á einkareksturinn að bregðast við framtíðinni). Sigurður R. Helgason, frkvstj. EyjóHur KonrM Gunnar Sigurgair Ólafur EINKAREKSTUR OG FRAMTÍÐIN 13.30— 13.45 Stækkar vinnumarkaðurinn eða flyzt fólk úr landi? Gunnar Ragnars forstj. 13.45— 14.10 Vaxtarmöguleikar atvinnulífsins. Sigurgeir Jónsson, aðstoðar seðlabankastj. 14.10— 14.35 Forsendur arðsamrar atvinnuuppbyggingar. Eyjólfur Konráð Jónsson, alþm. HVERNIG HEFUR EINKAREKSTURINN STAÐIÐ SIG? SKILYRÐI TIL EINKAREKSTRAR, FRAMTÍÐIN 14.35—14.45 Málshefjandi: Ólafur Haraldsson forstj. 14.45— 15.30 Almennar umræður. VIDHORF EINKAREKSTRAR TIL UMHVERFIS SÍNS OG STARFSSK/L YRÐA 15.30— 16.00 Stefna V.í. i efnahags- og atvinnumálum. Víglundur Þorsteinsson framkvstj. 16.00—17.00 Hópumræður og kaffi. Þingfulltrúar skiptast í umræðuhópa um stefnu V.í. í efnahags- og atvinnumálum. 17.00—18.00 Niðurstöður umræðuhópa. Tillögur og atkvæðagreiðslur. 18.00 Þingslit. RÁDS TEFNUSTJÓRI: Jón Páll Halldórsson, framkvstj. : Vfglundur Jón Páll Vinsamlogast tilkynnið þátttöku til Verzlunarráðs íslands i sima 11555

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.