Dagblaðið - 12.10.1981, Síða 7

Dagblaðið - 12.10.1981, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981. Við misstum af brandaranum en hann hefur greinilega verið góður. Þeir hlæja ditt, Matthias Bjarnason, Pétur Sigurðsson og Birgir tsleifur Gunnarsson. Jóhanna Sigurðardóttir virðist ekkert hrifin af hve innilega Jakob Jónsson þing- vörður faömar Guðrúnu Helgadóttur. Sælusvipur er hins vegar á Guðrúnu en Guð- mundur J. lokar bara augunum. Hinn endurkjörni forseti sameinaðs þings, Jón Helgason, tekur við fundarstjórn úr höndum aldursforsetans, dr. Gunnars Thoroddsen. DB-vinningur í viku hverri: Þú svarar spum- ingum og ert hjól- hestinum ríkari —Raleigh-reiðhjól vinningur vikunnar Ennþá höldum við áfram DB- Flestir kunna orðið DB-leikinn en leiknum og næsti vinningur okkar er fyrir þá sem eru nýir rifjum við hann hvorki meira né minna en Raleigh upp. Einhvern dag i vikunni birtast á reiðhjól frá Fálkanum. Raleigh reið- baksíðu blaðsins spurningar tengdar hjólin eru gæðavara enda búin öllum smáauglýsingum. Nafn eins áskrif- þeim kostum sem gott reiðhjól á að anda er síðan dregið út og næsta dag hafa. birtist það í smáauglýsingunum. Reiðhjólið er með ryðfríum brett- Sá heppni gefur sig að sjálfsögðu um, standara, bögglabera, bílfælu, fram við starfsmann auglýsingadeild- ljóstækjum að framan og aftan, létt- ar og svarar spurningunum sem eru málmgjörðum, ryðfríum stálteinum, laufléttar og fyrir það hlýtur hann lás og auðvitað gírum. þetta glæsilega reiðhjól. Já, nú er Hvaða áskrifandi blaðsins sem er betra að fylgjast með, hver veit nema getur átt von á að næstkomandi það verði einmitt þú sem verður föstudag verði hann reiðhjóli ríkari. heppinn. -ELA. NYTT FRA ECCO 49. Mjúkt leður með sBtsterkum T^Hjúk^eÖuTloÖfóÖ'001' 09 %r 39-46. Varð kr. 416,15 Verð kr. 416,15. Teg. 85 Mjúkt leður með hlýju fóðrí og slit- sterkum sólum. Stærðir 36—46. Verð kr, 360,85 Skóverzlun Þórðar Péturssonar Laugavegi 95. — Simi 13570. Kirkjustræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181. f>Ós< ;eH dU**1

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.