Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.10.1981, Qupperneq 27

Dagblaðið - 12.10.1981, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981. 27 D G DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu 8 Þvottávél, strauvél, og snyrtiborð með speglum til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—244 Notuð handlaug á fæti til sölu, daufgul að utan með góðum blöndunartækjum. Verð 400 kr. Einnig lítið notuð Hansa harmóníkuhurð (vínil) 172x2metrar. Uppl. ísíma 18861. Max-bútasalan. Bútasalan verður opin milli kl. 1 og 6 þessa viku, meðal annars er mikið úrval af ullarterylene og fóðurefnum. Auk þess lítið gallaðar kápur og regnfatnaður á lágu verði. Athugið. Einungis þessa viku eða eins og birgðir endast. Verk- smiðjan Max hf., Ármúla 5 v/Hallar- múla, inngangur austanmegin.. Búslóð til sölu. Til sölu hjónarúm með 3 sambyggðum hillum, náttborðum og spegli, 3 Inka bókaskápar, Kenwood strauvél, barna- vagga, burðarrúm og burðarpoki. Uppl. í síma 66996. 38 litra fiskabúr með Ijósi, stórt fuglabúr og burðarrúm til sölu. Uppl. i síma 75957 og 44770. Söluturn til sölu, möguleiki að taka góðan bíl upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 14996 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Spíra svefnsófi til sölu, vel með farinn, og barnastálrúm. Uppl. i síma31151 eftirkl. 18. Geirungsskurðarhnifur, Morsö, til sölu, ennfremur pappaskurð- arhnífur, stærð 70 cm, og stjörnukíkir. Uppl. í síma 27390 og á kvöldin 182857. Mjög fallegur uppstoppaður selkópur til sölu. Uppl. í síma 38894. Sporöskjulagað eldhúsborð til sölu, 78x1,10, ásamt 4 eldhúskoll- um, vel með farið. Einnig barnarúm, 75 x 1,55 með dýnu, aðeins upphækkað- ar hliðar. Uppl. í síma 86349. Herraterylene buxur á 200 kr. dömuterylene buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34. Sími 14616. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562; Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, klæðaskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettis- götu 31, sími 13562. Trésmiðavélar. Til sölu stór sambyggð vél, Hombac, og 16 tommu bandsög. Uppl. í símum 40299,28767 og 76807. 1 Verzlun 8 Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 1—5 eftir hádegi. Uppl. i síma 44192. Ljósmynda- stofa Sigurðar Guðmundssonar, Birki- grund 40, Kópavogi. Byggingarvöruverzlanir! Röra plastvafningar til sölu, heildsölu- verð. Uppl. í sima 84639. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu Dún- svampdýnum. Húsgagnaáklæði í miklu úrvali. Páll Jóhann Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. I Óskast keypt 8 Óska eftir Passap prjónavél með mótor, á sama stað vant- ar skál á Kenwood hrærivél, elztu gerð. Uppl. í síma 32413. Óska eftir að kaupa loftastálstoðir. Uppl. eða 96-41674. í síma 96-41230 Snittivél óskast keypt. Uppl. í síma 84639. i Fatnaður 8 Rýmingarsala: Prjónakjólar i miklu úrvali, allar stærðir, verð frá kr. 100, prjónastykki og bútar i peysur og kjóla, mjög fjölbreytt úrval. Vélprjónagarn í miklu úrvali, verð frá kr. 35 pr. kg og margt fleira. Opið til kl. 5 eftir hádegi. Fatasalan, Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni, við hliðina á Hlíðarenda. Nýr minkapelsjakki til sölu. Uppl. í síma 40476. Kaupum pelsa, einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað (kápur og jakka). Kjallarinn, sími 12880. I Vetrarvörur 8 Óska eftir vel með förnum vélsleða. Uppl. í síma 99-2226 eftir kl. 20. Fyrir ungbörn 8 Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu, dökk- blár, ný ónotuð þýzk regnhlífarkerra með færanlegu baki og skiptiborð með 4 skúffum frá Baby Relax. Uppl. í síma 11663 milli kl. 19og20. Silver Cross tviburakerruvagn og tvö burðarrúm til sölu, allt sem nýtt. Uppl. í síma 33697 á daginn og kvöldin og 39635 á kvöldin. Til sölu barnavagn, blár, vel með farinn. Verð 1750 kr. Uppl. í síma 71875. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c þjónusta j 23611 HÚSAVH9GERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. _________HRIIMGIÐ í SÍMA 23611____ Raflagnir Annast allar raflagnir, nýlagnir, endurnýjanir, viðhald og raflagnateikningar. Þorvaldur Björnsson, rafverktaki, sími 76485. Bilanaþjónustan Tökum að okkur að gera við flesta þá hluti sem bila hjá þér. Dag-, kvöld- og helgarsími 76895. Ljósastillingar daglega N.K. SVANE SKEIFAN 5 - SÍMI34362 Perur og samlokur fyrirliggjandi. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940 c Pípulagnir -hreinsanir ) æ Er strflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan ] Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum. baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla plönunt ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstilæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir mcnn. Valur Helgason, simi 16037. c Jarðvinna-vélaleiga ) LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu I húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu I öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S Leigjum út stálverkpalla, álverkpalla og álstiga. Pallar hf. Verkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Sími42322 c Viðtækjaþjónusta ) LOFTNE VIDEO KAPALKERFI LOFTNET Samkvæmt ströngustu gæðakröfum reiknum viö út og leggjum loft- nets-videó- og kapalkerfi með hagkvæmasta efnisval I huga. Viögeröir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum. LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN simi, 27044, kvöldsimi 24474 og 40937. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Horðarson.Vélolclga SIMI 77770 OG 78410 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 - Simar 77620 - 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdœlur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvál Ljósavál, 3 1/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir huröir, glugga. loftræsllngu og ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4”, 5”, 6”, 1" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið. önnumst ísetningar hurða og glugga cf óskaö er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsRrunnum og holræsum, einnÍR traktorsj»röfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 HII.TI-VÉLALEIGA ... . ARMÚLA 26, SÍMAR 81565 OG 82715 Leigjum ut: TRAKTORSPRESSUR OG GRÖFUR l — FLE VGHAMRA —BORVÉLAR — NAGLABYSSUR LOFTPRESSUR 120-150-300-400L SPRAUTUKÖNNUR KÍTTISPRAUTUR HNOÐBYSSUR RYÐHAMRAR RYK- OG VATNSUGUR SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR UÓSKASTARI HAPRYSTIDÆLUR JUDARAR STÓRIR OG LITLIR STINGSAGIR HITABLÁSARAR HEFTIBYSSUR HJÓLSAGIR NAGARAR—BLIKKKLIPPUR RAFSUÐUR— RAFSTÖDVAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBÍLAKERRUR JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR c Verzlun ) auðturlenök unbrabernlii 1 JasiRÍR bf œ Grettisqötu 64 s: 11625 " Flytjum inn beint frá Austurlöndum fjær m.a. Indlandi, sT Thailandi og Indonesíu handunna listmuni og skrautvör- ur til heimilisprýöi og til gjafa. Höfum fyrirliggjandi indversk bómullarteppi, óblciaö m léreft, batikcfni, rúmteppi, veggteppi, borödúka og m púöaver. K Einnig mussur, pils, blússur, kjóla, háisklúta og slæður í 13 miklu úrvali. O Leöurveski, huddur, töskur, skartgrípi og skartgrípaskrín, 2 perludyrahengi, bókastoðir, handskornar Balistyttur, UJ spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt flcira nýtt. (0 Einnig mikiö úrval útskorinna trémuna og messing varn- I ines- OPIDÁ LAUGARDÖGIJM. . auðturirngb unörabcrolti iBIAÐIÐ

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.