Dagblaðið - 12.10.1981, Qupperneq 34
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981.
t.-VMLA BIOl
Slmi I 1475
Fantasía
Walt Disneys
með
Fíladelfíu-sinfóníuhljómsveit-
inni undir stjórn
Leopold Stokowski.
í tilefni af 75 ára afmæli bíósins á
næstunni er þessi heimsfræga
mynd nú tekin til sýningar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verd.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
frumsýnir:
Hringa-
dróttinssaga
(The Lord of the
Rings)
Ný frábær teiknimynd gerð af
snillingnum Ralph Bakshi. Myndin
er byggð á hinni óviðjafnanlegu
skáldsögu J. R. R. Tolkien „The
Lord of the Rings” sem hlotið
hefur metsölu um allan heim.
Leikstjóri:
Kalph Bakshi
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Síðustu sýningar.
Myndin er tekin upp í I)olby.
Sýnd I 4ra rása Starscope
Stereo.
LAUGARAS
I o
Simi32075
Á heimleið
Ný bandarísk sakamálamynd um
fyrrverandi lögreglumann sem
dæmdur hefur veriö fyrir að
myröa friðil eiginkonu sinnar.
Hann er hættulegur og vopnaður
0.38 calibera byssu og litlum
hvolpi.
Framleiðandi, leikstjóri og aðal-
leikari:
George Peppard
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Eplið
Fjörug og skemmtileg músíkmynd.
Sýnd í Dolby stereo.
Sýnd kl. 7.
SÆJARBÍP
~kj • - Simi 50184
Ameríka
„Mondo Cane"
ófyrirleitin, djörf og spennandi ný
bandarisk mynd sem lýsir því sem
„gerist” undir yfirborðinu í
Ameriku: karate-nunnur, topplaus
bilaþvottur, punk rock, karlar
fella föt, box kvenna o.fl., o.fl.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn
Frjálsar ástir
Mðnudagsmyndin
Sérstaklega djörf og gamansöm
frönsk kvikmynd í litum.
íslenzkur texti.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,
7, 9 og 11.
m
SIMI 18936
Bláa lónið
(The Blue Lagoon)
íslenzkur texti.
Klossatróð
Myndin hlaut gullpálmann i
Cannes 1978, auk fjölda annarra
viðurkenninga.
Leikstjóri:
Krmanno Ohni.
Sýnd kl. 5 og 9.
Afar skemmtileg og hrífandi ný
amerisk úrvalskvikmynd i litum.
Leikstjóri:
Randal Kleiser
Aðalhlutverk:
Brooke Shields,
Christopher Atkins,
— Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd þessi hefur alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
Hækkað verð.
Flóttinn úr
fangelsinu
Spennandi kvikmynd með
Charles Bronson.
Endursýnd kl. 11.
Svikamylla
(Rough Cut)
Létt og fjörug gamanmynd um
þrjár konur er dreymir um að
jafna ærlega um yfirmann sinn,
sem cr ekki alveg á sömu skoðun
og þær er varðar jafnrétti á skrif-
stofunni. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Hækkað verð.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Llly Tomlin
OR
Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Fyndin og spennandi mynd frá
Paramount. Myndin fjallar um
demantarán og svik sem þvi fylgja.
Aöalhlutverk:
Burt Reynolds
Lesley-Ann Down
David Niven
Leikstjóri:
Donald Siegel
Sýnd kl.9.
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
Jói
þriðjudag, uppselt.
Ofvitinn
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningareftir.
Rommí
fimmtudag kl. 20.30. uppselt,
Miðasala I Iönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
sími 16620
IGNBOGII
19 000
Cannonball Run
BURT REVmDS - ROGER MOQHE
fiMMHHVICnr DOMIBUSE
Frábær gamanruynd. eldfjörug frá
byrjun til enda. Viða frumsýnd
núna við metaðsókn.
Leikstjóri:
Hal Needham
íslenzkur texti
Sýndkl.3,5,7,9,11.
Hækkað verð.
Hörkuspcnnandi og viðburðarík
litmynd meö Stuart Whitman,
PeterCushing.
Endursýnd kl. 3,05
5,05,7,05,9,05 og 11,05
4
Call Hlm
NnShatter
Shatter
lakir
Stóri Jack
Hörkuspennandi og viðburðahröð
Panavision-litmynd, ekta
„Vestri”, með JohnWayne —
Richard Boone.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,10
5,10,7,10,9,10,11,10
----------salur ---------------
Ófreskjan ég
Spennandi hrollvekja um „dr.
Jekyll og Mr. Hyde”, með
Christopher Lee og Peter Cushing.
Íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Endursýnd kl. 3,15
5,15, 7,15,9,15 og 11,15
DB
Dagblaö
án ríkisstyrks
Vestmannaeyingar, Suðurlandi
Árshátíð
Vestmannaeyingafélagsins verður haldin að Borg í Gríms-
nesi 17. okt. Hljómsveit Stefáns B. leikur
Vestmannaeyingar, sýnið samstöðu.
STJÓRNIN.
Notaðar trésmíðavélar
í góðu ásigkomulagi til sölu.
Kantlímingarvél, spónsög, spónlímingarvél, kantpússivél,
sogblásari.
Góðir greiðsluskilmáiar.
Á. Guðmundsson h/f.
Skemmuvegi 4 — Simi 73100.
Allur akstur
krefst
varkárni
Ytum ekkl barnavagni
á undan okkur við
aðslæður sem þessar
'\__llXEROA"
—
FILMAN i DAG
MYNDIRNARA
\M0FÍGUN $
V
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235.
9
Útvarp
Merki nasista var örninn og dregur saga Jack Higgins, um tilraun þelrra til að
ræna Churchill, nafn af þvi.
— miðdegissagan kl. 15.10:
Þegar Þjóðverjar
ætluðu að
ræna Churchill
„Örninn er setztur”. Þannig
hljóðaði skeyti sem Heinrich Himml-
er rikislögreglustjóra i Þýzkalandi og
yfirmanni hinan illræmdu SS-sveita,
barst i hendur á dimmri haustnóttu
nánar tiltekið klukkan eitt eftir mið-
nætti aðfaranótt 6. nóvember 1943.
Hann vissi þá að fámennur hópur
þýzkra fallhlífarhermanna hafði lent
í Bretlandi, skammt frá sveitasetri
Winstons Churchills forsætisráð-
herra í Norfolk. Hermennirnir höfðu
fengið það verkefni að handsama
Churchill sem kominn var út í sveit-
ina til að eyða þar friðsælli helgi.
Þetta virðist biræfin hugmynd. En
Þjóðverjum hafði áður tekizt að taka
Mussolini til fanga og þvi skyldi
þeim ekki takast að ná Churchill?
Þetta var einmitt um það leyti sem
stríðsgæfan virtist enn vera þeim
hliðholl áður en halla tók undan fæti.
Um aðdraganda — og endalyktir
— þessara atburða snýst miðdegis-
sagan sem Jónína H. Jónsdóttir leik-
kona byrjar að lesa i dag. Sagan er
löng, yfir þrjátíu lestrar, en ósvikin
stríðssaga. Að allmiklu leyti er hún
byggð á sannsögulegum heimildum
en víða er getið í eyðurnar.
Höfundurinn Jack Higgins —
raunverulega heitir hann Harry
Patterson — hefur ritað margar
bækur, einkum úr síðari heimsstyrj-
öldinni. „Örninn er setztur” kom út
árið 1975 og varð þegar metsölubók.
Árið eftir kom hún út í íslenzkri þýð-
ingu Ólafs Ólafssonar. Hann hefur
nú þýtt aðra bók eftir Higgins sem
kemur út fyrir jólin og nefnist hún
„Einleikarinn.” Segir þar frá borgar-
skæruliðum, einkum í Englandi og á
írlandi.
-IHH.
[j Útvarp
Mánudagur
12. október
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Ólafur Þórðarson.
15.15 „Örninn er scstur” eftir Jack
Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi.
Jónina H. Jónsdóttir byrjar lestur-
inn.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Arthur
Gruniiaux og Nýja filharmóníu-
sveitin í Lundúnum leika Fiðlu-
konsert nr. 2 i e-moll op. 64 eftir
Felix Mendelssohn; Jan Krenz stj.
/ Filharmóníusveitin i Berlín
leikur Sinfóníu nr. 3 í F-dúr op. 90
eftir Johannes Brahms; Herbert
von Karajan stj.
17.20 Sagan: „Grenið” eftir Ivan
Southall. Rögnvaldur Finnboga-
son les eigin þýðingu (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frétlir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Haiidór
Kristjánsson frá Kirkjubóli talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hiidur
Eiriksdóttir kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Glýja” eflir
Þnrvarð Helgason. Höfundur les
(4).
22.00 Johnny Meyer leikur léll lög á
harmoniku með félögum sinum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Betri skóli. Stefán Jökulsson
stjórnar þætti um starfið i grunn-
skólunum. Þátttakendur: Edda
Óskarsdóttir, Gunnar Árnason,
Hörður Bergmann, Kári Arnórs-
son, Ólafur J. Proppé og Sigurlaug
Bjarnadóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
13. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
Önundur Björnsson og Guðrún