Dagblaðið - 12.10.1981, Side 30

Dagblaðið - 12.10.1981, Side 30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981. 30 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA8LAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 'Flækjufótur! Glófaxi sparkaði í pabba og hann cr allur blóðugur og rifinn. Ég fer í apótekið í einum grænum. góSS Gissur, hefurðu séð hana l ij flottu p nýlega? hún -— I er svo /y /sannarlega eitthvað Það er ekki að undra. Eg hef aldrei séð eins mikla málningu og hún klínir frantan i J sig. - • —- - " ^ '—17/-7— ' Sumum ferst yfi/' að tala! • Peugeot 504 árg. ’78 lil sölu, vel með farinn, ékinn 58 þús. km, hvítur að lit. Uppl. í síma 74335 eftir kl. 17. Skodi 120 Lse, árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 94-7643 millikl. 19og20. Datsun dfsil árg. ’76 lil sölu. Uppl. í síma 71896. Góð B-18 vél til sölu, er i ökufærum bil. Uppl. í síma 81866 og 53223 eftir kl, 20. Citroén árg. ’76. Til sölu er Citroen 1220 GF árg. ’76. Skipti á sjálfskiptum Chevrolet Malibu árg. ’77—’79, 8 cyl., koma til greina. Uppl.ísíma 74567 eftirkl. 18. Til sölu Subaru 4X4 árg. ’80 á góðum snjódekkjum, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 31070 eftir kl. 17. Cortina ’71, nýuppgerð vél og girkassi, lélegt boddí. Uppl. ísíma 76484 eftirkl. 18. Tjónabill. Til sölu Oldsmobile Cutlas Saloon dísil árg. 79, skemmdur eftir árekstur. Allir varahlutir fylgja. Ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 28917 og 34305 eftir kl. 17. Mazda 818 árg. ’74 til sölu, keyrður 93.000 km, vel útlít- andi. Verðhugmynd 35.000, útborgun 10.000. Uppl. ísíma 66913. Volkswagen 1300 til sölu, árg. 72, góður bill, keyðurr ca 40.000 á vél, verð aðeins kr. 6.000. Uppl. i síma 24886. Passat LS ’74, tveggja dyra, ekinn 81.000, nýtt lakk, og ryðvörn, radíókassettutæki, tvö ný vetr- ardekk, verð 35.000. Uppl. i síma 42758. Mazda 626 200 tii sölu, sjálfskiptur, árgerð 1979, á góðu verði. Uppl. eftir kl. 18 í síma 77198. Bronco árg. ’66 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, þarfnast smálagfær- ingar. Alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 77054. Ford Pinto runabout árg. ’72, til sölu, þarfnast smálagfæringar, óskoð- aður, verð 12—15.000. Uppl. í síma 25751 eftirkl. 19. Ford Fairmont skutbfll, árg. 78, til sölu, silfurgrár að lit og ekinn aðeins 32 þús. km. Vel útlitandi bíll í góðu standi. Uppl. í síma 52333 eftir kl. 16. Lada1500 til sölu, árgerð 77, ekin 62 þús. km, blá, góður bill. Uppl. í síma 72530. Volvo 142 árgerð ’71 til sölu, skemmdur eftir útafkeyrslu, selst í því ástandi sem hann er. Uppl. gefnar í síma 96-43524 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sunbeam árg. 74 til sölu, góðvél,. Uppl. í sima 53183 eftir kl. 17. Til sölu Taunus 17 M árg. 71, góður bíll með bilaða vél, verð tilboð. Uppl. í síma 75880. Til sölu á góðum kjörum Willys árg. ’66, 8 cyl., [rarfnast smávið- gerðar. Uppl. í síma 83214. Til sölu Datsun dísil 77 220 C, bíll í toppstandi, nýupptekin vél, ný kúpling og ný snjódekk. Uppl. í síma 24539 eftirkl. 19. Chevrolet Nova árg. ’68 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt (4000—5000). Uppl. i sima 86663. Til sölu Cortina árg. 71, allur nýyfirfarinn, skoðaður ’81. Uppl. í síma 52090. Ungt paróskar eftir 2—3 herbergja íbúð i Keflavík eða ná- grenni. Góðri umgengni heitið. Uppl. I síma 92-6060 eftir kl. 19. 3—4 herbergja fbúð óskast, hjón með 2 börn. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símá 19017. 2—3 herb. íbúð óskast. Erum 2 fullorðin, reglusöm og skilvis. Einhver heimilisaðstoð möguleg. Með- mæli ef óskað er. Heimasimi 73697, vinnusími 18800, heimilisþjónusta. Þuríður Sveinsdóttir nr. 9875—8852. Austin Mini árg. 76 til sölu, VW 1200 árg. 74, Land Rover bensín árg. 75. Uppl. í síma 93-7241 og 93-7553. Lada 1200 árg. 76 til sölu, í góðu standi, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 66050 eftir kl. 19. Datsun 1500 árg. 78 til sölu, ekinn 34 þús. km. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12. H-163 VW 1300 árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 77844 eftir kl. 18. Til sölu Toyota Carina 74 í mjög góðu standi. Uppl. í síma 51458 eftir kl. 18. Til sölu Cortina 1600 GL árg. 74, ekinn 96 þús. km, rauð að lit, fjögur negld snjódekk fylgja. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i síma 43680 eftirkl. 19. BMW 316 árg. ’81 til sölu, tilkeyrður á þýzkum vegum. Uppl. í síma 11663 eftir kl. 19. Wagonecr árg. 73, 6 cyl., beinskiptur, upphækkaður, ný dekk, til sölu. Uppl. i sima 73645 eftir kl. 19. Ford Mustang. Til sölu er Ford Mustang árg. ’68, með 289 cub vél. Billinn þarfnast ýmissa lag færinga, verð tilboð. Uppl. í sima 35859 eftir kl. 19. Datsun 180 B station, árg. 78, silfurgrár að lit, ekinn 53 þús., í góðu lagi. Til sölu og sýnis að Lindargötu 11 frá kl. 14 til 20. Uppl. i síma 14773._____________________________ VW 1300 árg. 72 tilsölu, skoðaður ’81. Uppl. í síma 75225 eftir kl. 17. Scout 73 til sölu, upphækkaður. Uppl. eftir kl. 19 i sima 75005. VW árg. 70 til sölu. Uppl. i síma 75208 eftir kl. 18. Engin útborgun: Fíat 128 til sölu, árg. 75, ekinn ca 70.000 km. Mætti greiðast með mánað- argreiðslum eða eftir samkomulagi. Uppl. ísíma 85867. Mazda 323 deluxe, árg. 78, til sölu, fallegur bíll, sumar og vetrar- dekk fylgja, útvarp og segulband. Verð kr. 65 þús. Uppl. í síma 29999 til kl. 17 og 72990 eftirkl. 17. VW 70 til sölu. til niðurrifs. 4 sumardekk og 5 vetrar- dekk fylgja. Uppl. í síma 42633 eftir kl. 18. Til sölu Ford Cortina árg. 70, skoðaður ’81, ágætur bill. Ódýr. Einnig Taunus 17 M, árg. ’61, til niðurrifs, margt mjög gott í bílnum. Uppl. í síma 74216 eftir kl. 19. Mazda 616, árg. 74, til sölu, ekinn ’80.000, þarfnast lagfæringar, og sprautunar. Verðhug- mynd 25.000. Uppl. í síma 11603. Ford Escort 1,1 ltr. árg. 76, nýrra lagið, til sölu. Vel útlítandi og sparneytinn einkabíll. Samkomulag um greiðslur. Skipti hugsanleg á ódýrari bil. Til sýnis hjá Borgarbílasölunni, Grens- ásvegi 11, símar 83150 og 83085. Volkswagen 1303, árg. 73, sjálfskiptur, ekinn 58.000 km, til sölu. Verð 20.000. Uppl. í síma 52560 á kvöldin. Subaru 1600 árg. 78, fluttur inn 79, til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. á réttingaverkstæði Árna Valdimarssonar, Hyrjarhöfða 6, sími 86360. Einnig til sölu hús á Bronco. Til sölu Skoda 110 LS árg. 75, er í góðu lagi. Uppl. i síma 36195. Tilboó óskast i Opel Rekord árg. ’68, bíll í þokkalegu ástandi. Uppl. i síma 71165. Útsölustaðir: Rafbúðin, Áifaskeiði 31, Hafnarf., sími 53020. A.B.-Búðin, Höfn, Hornafirði StapafeHh.fi, Keflavik sími 1730 Kjarni h.fi, Vestmannaeyjum, simi 1300 og hjú okkur á Ægisgötu 7 slmi söiumanns 1-87-85. Creda tauþurrkari er nauðsynlegt hjálpartæki á nútima heimili. 25 ára farsæl reynsla sannar gæðin. Um 4 gerðir er að ræða af TD 300 og TD 450 R, sem er með mótor sem snýst afturábak og áfram og varnar því að þvotturinn vindist upp i hnút í þurrkaranum. Góð ábyrgðar-, viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Raftækjaverslun íslands h.f. Ægisgötu 7 — Símar 17975 — 17976. Húsnæði í boði 9 Tvö herbergi og aögangur að eldhúsi er í boði í gamla miðbænum, fyrir ein- hleypa reglusama konu. Húsráðandi er fullorðin, sjóndöpur kona sem þarfnast aðhlynningar frá kl. 5 á daginn og á kvöldin, ennfremur aðra hvora helgi. Ágætt tækifæri fyrir konu sem vinnur úti fyrri hluta dags og getur á þennan hátt fengið frítt húsnæði og fæði, auk greiðslu. Nauðsynlegt er að hér sé um al- gjörlega reglusama og heimakæra konu aðræða. Uppl. ísíma 13721 og35463. Stórt kjallaraherbergi til leigu, sér inngangur. Aðeins reglusöm kona eða stúlka kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H-216 Góö 3ja herb. íbúð í Keflavik til leigu, fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboðum sé skilað til DB fyrir föstudagskvöld merkt „Keflavík 159”. Húsnæði óskast 9 Ungur maóur utan af landi óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi, jafnvel með húsgögnum. Uppl. í síma 42812 kl. 19—21 i kvöld ogannaðkvöld. Stúlka óskar eftir 2 herbergja íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 17420 fyrir kl. 18 og 28182 eftir kl. 18. íbúð-háskóiastúdent. Matvælafræðinemi á síðasta ári óskar eftir að leigja einstaklings- eða tveggja herbergja íbúð. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 18089. 22 ára gömul stúlka utan af landi óskar eftir litilli íbúð til leigu strax. Er i skóla. Uppl. í síma 28646 á milli kl. 18 og 20 ■ Tvær fullorðnar konur óska eftir lítilli ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 17749. Ungur maður í trésmíðavinnu og kvöldskóla óskar eftir hlýrri 2ja til 3ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Góð umgengni, reglusemi og gott skap. Uppl. i síma 26357 eftir kl. 18. 4—6 herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. nóv. Reglusemi og góð umgengni. Meðmæli. Uppl. i síma 37573. (j Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði vantar undir léttað tréiðnað, ca 100—150 fm. Uppl. í sima 33882 til kl. 18. Óska eftir 10—15 ferm herbergi fyrir lager og smáviðgerðir, má vera herbergi eða skúr sem þarfnast lag- færingar. Uppl. í sima 76576 milli kl. 19 og22. Ca 100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast. Uppl. i simum 40299,28767 og 76807. [ Atvinna í boði j Ráðskona óskast á svcitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í síma 74728. Smjörlikisgerðina Akra hf. vantar mann, þarf að hafa bílpróf. Uppl. i sima 54300 eða að Trönuhrauni 7, Hafnarfirði. Stúikur óskast til saumastarfa, Scana hf., Suðurlands- braut 12, sími 30757. Starfskraftur óskast á sníðaborð, karl eða kona, Scana hf., Suðurlandsbraut 12, sími 30757. Rösk samvizkusöm kona óskast til starfa í lítilli og þægilegri mat- vöruverzlun, vinnutími kl. 9—13. Uppl. ísímum 12136 og 22723 og 30841. Beitingamann vantar á línubát frá Sandgerði, fæði og húsnæði ástaðnum. Uppl. í sima 92-1351.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.