Dagblaðið - 12.10.1981, Qupperneq 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1981.
Ci
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Óska eftir að kaupa
góðan ódýran svalavágn. Uppl. i síma
18861.
Barnakerruvagn til sölu,
verð kr. 1.700. Uppl. í síma 72032.
Húsgögn
Til sölu sófasett
og barnakojur. Uppl. í síma 74380.
Stórt borðstofuborð
eða fundarborð, 12—14 manna með 6
stólum, annað borðstofuborð með 4
stólum og svefnbekkur til sölu á góðu
verði. Sími 25016 og 42980 eftir kl. 19.
Hjónarúm til sölu,
Ijóst með bólstruðum göflum, vel útlít-
andi, verð 2.500. Uppl. i síma 39688.
Kojur með rúmfatageymslu til sölu,
og raðsett, 4 stólar og borð. Uppl. í síma
86933 eftir kl. I9.
Nýlegt 6 manna borðstofuborð
ásamt fjórum stólum til sölu, á sama
stað er til sölu nýlegt hjónarúm frá Ing-
vari og Gylfa, einnig gangspegill. Uppl. í
síma 84266 f.h. og eftir kl. 18 á kvöldin.
Sófasett til sölu,
4 saeta sófi og tveir stólar, annar með
hærra baki, og sófaborð úr palesander.
Mjög þokkalegt. Verð kr. 1500. Uppl. í
síma 37784.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13. sími 14099.
Falleg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furu-
svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu,
svefnbekkir með útdregnum skúffum og
púðum, kommóða, skatthol, skrifborð,
bókahillur og rennibrautir. Klæddir
rókókóstólar, veggsamstæður hljóm-
ta ijaskápar, og margt fleira. Gerum við
húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum I póstkröfu um land allt. Opið
til hádegis á laugardögum.
r -V
Heimilisfæki
tsskápur til sölu.
Nýlegur og vel með farinn Ignis ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 83859.
Vel með farin þvottavél með þurrkara
til sölu, Philco duomatic, bilaður mótor.
Uppl. í síma 50901.
tsskápur—frystiskápur.
Mjög vel með farinn sænskur ísskápur
170 lítra — frystiskápur 130 lítra til
sölu, hæð 180 cm. Rafha eldavél, eldri
gerð, einnig lítið notað burðarrúm og
vatteraður poki. Uppl. í síma 73866.
Vegna brottflutnings
er til sölu Candy þvottavél Estero
P.6.40. Uppl. í síma 42847 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Frigidaire kæliskápur
til sölu. Uppl. í síma 38029.
Ignis frystikista
til sölu. Uppl. í síma 84954.
Candy þvottavcl
og þurrkari til sölu. Uppl. í síma 43444.
Candy þvottavél og
Hoover 35 þurrkari til sölu. Selt á kr.
3000 saman. Uppl. í síma 72041.
ísskápur til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 39383 eftir kl.
19.
Góður isskápur til sölu,
vel útlítandi, gott verð. Uppl. í síma
42782 eftirkl. 20.
Westinghouse þvottavél
og þurrkari til sölu, vel með farið, selst
ódýrt. Til sýnis á Hávallagötu 40.
I
Antik
$
Mjög gömul húsgögn
til sölu. Fannarfell 12, 2. h.t.v. milli kl.
17 og 19.
Gólfteppi til sölu,
5,3 x 3,70. Uppl. í síma 33654.
27 ferm. ullargólfteppi
er til sölu, drapplitað með Ijósgrænu
munstri, á kr. 500. Uppl. í síma 51798.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzk og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
sími 21170.
Video
i
Hafnarfjörður.
Höfum opnað videoleigu að Lækjar-
hvammi 1, Hafnarfirði. Erum meðnýjar
VHS spólur. Opið virka daga frá kl.
18—21, laugardaga frá kl. 13—20 og
sunnudaga frá 14—16. Videoleiga Hafn-
arfjarðar, sími 53045.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónamyndir og þöglar, t einnig kvik-
myndavélar og videotæki. Úrval kvik-
mynda, kjörið í barnaafmælf. Höfum
mikið úrval af nýjum videospólum með
fjölbreyttu efni. Uppl. í sima 77520.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl.
12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni
33, simi 35450.
Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn
Laugavegi 134.
Leigjum videótæki, sjónvörp, kvik-'
myndasýningavélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með videokvik-
myndavélum. Kaupum góðar
videomyndir. Höfum til sölu óáteknar
videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós-
myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til
sölu notaðar 8 og 16 m.'m kvikmyndir og
sýningavélar. Opið virka daga kl. 10—
12 og 13—18, föstudaga til kl. 19,
laugardaga 10—13. Sími 23479.
Úrval mynda
Ifyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út
myndsegulbönd. Opiðalla virka daga frá
kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10—
13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, sími 31771.
Videotæki, spólur, heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72,
Kópavogi, sími 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl.
18—22 alla virka daga nema laugardaga
frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16.
Video— video.
Til yðar afnota I geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir
bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Ljósmyndun
L. J
Til sölu Nicon FM Ijósmyndavél,
28 mm safnlinsa, 80—200 mm zoom
linsa og Vivitar zoom flass, allt innan
við eins árs. Selst saman eða sér á sann-
gjörnu verði. Uppl. í síma 11930.
Til sölu eins árs gömul
og vel með farin myndtæki Canon AE 1,
Zoom linsa 70-150 mm, powervinder
flass og þrífótur. Uppl. í síma 84163 frá
kl. 17 til 19.
Hljóðfæri
Til sölu er 48 bassa harmónfka,
vel með farin. Uppl. í síma 96-41572.
Harmónika.
Til sölu notuð harmóníka I góðu ástandi.
Uppl. í síma 72530.
Litið notuð
Boosey and Hawkes þverflauta er til
sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 12. H—112
Hljómtæki
Til sölu sambyggt Crown
stereotæki árs gamalt. Uppl. í síma
23497.
Dýrahald
Óskum eftir að kaupa
6—8 hesta hús í Víðidal. Uppl. I síma
34736 eftir kl. 18.
8 vetra hestur
til sölu. Uppl. í síma 96-51124 milli kl.
19 og 20 á kvöldin.
Dúfur til sölu.
Uppl. í síma 72854.
Dagmamma óskast
fyrir pekinghund. Uppl. í sima 78490
eftir kl. 19.
Hey.
Gott vélbundið hey til sölu í Ölfusi.
Uppl. í síma 99-4178.
Amason auglýsir.
Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur,
sendum I póstkröfu. Verzlunin Amason,
Laugavegi 30, sími 91-16611.
Sako 22.
Hornet M 78 með kíki. Uppl. í síma
71682 eftirkl. 19.
Riffill til sölu,
US Carbine cal. 30, M 1. Uppl. í síma
38894.
Til bygginga
Til sölu mótatimbur.
Uppl. ísima 84906.
Til sölu mótatimbur,
2x4, lengdir 3,2, 3,6 og 4,9 á 9 kr. metr-
inn, ca 1500 metrar, einnotað, 2x6,
lengd 5,70, á 16 kr. metrinn, ca 1000
metrar, einnotað, og talsvert magn af
sökklauppistöðum, 1—1,50. Móta-
krækjur, mótahreinsivél og gámur, 6—8
rúmetrar.Uppl. í síma 54226.
Timbur til sölu
70 m 2x4, 300 1 1/2x4 og 600 m 1x6.
Uppl. ísíma 85461.
Húsbyggjcndur.
Lækkum byggingarkostnaðinn allt að
15% , byggjum varanleg steinhús, fyrir-
byggjum togspennusprungur í
veggjum, aikaliskemmdir, raka-
skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður
lækkar um það bil 30%, styttum
byggingartímann. Kynnið ykkur breytt-
ar byggingaraðferðir, eignizt varanlegri
hús. Byggjum eftir óskum hús-
byggjenda. Síminn hjá byggingarmeist-
urunum 82923. Önnumst allar
leiðbeiningar.
I
Verðbréf
i
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
Mótorhjól til sölu.
Til sölu BMW mótorhjól R 69 S árg. ’65.
Uppl. ísima 35816.
Montesa Cota 247.
Veit einhver um Cotu 247 eða varahluti
í Cotu. Ef svo er vinsamlegast hringið I
síma 14354.
Til sölu Honda MB 50,
svart, árgerð 1981, 4 mánaða gamalt,
mjög vel með farið, gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 44894.
Til sölu Yamaha RD árg. ’78.
Uppl. í síma 74380.
Flugfiskur.
18 feta Flugfiskur með 105 ha. Chrysler
utanborðsmótor og vagn, til sölu. Uppl. í
síma 78024 eftir kl. 20.
Til sölu er 2 1/2 tonna
plastbátur frá Skel, grásleppuútbúnaður
fylgir. Uppl. í síma 93-1074.