Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 3
5 1. að félagsstjórnin innheimti 20 kr., sem ofborgaðar voru einum verkmanni félagsins, og 2. að eignaskrá fylgi aðalreikningi framvegis. 4. Fundarstjóri skýrði frá því, að ársskýrsla félagsins væri enn ekki prentuð, en innan skamms yrði henni útbýtt meðal félagsmanna. Að öðru leyti gjörði hann og skóla- stjóri Sigurður Sigurðsson allítarlega grein fyrir starfsemi félagsins og tilraunum á umliðnu ári, sér í lagi að því er snertir áburðartilraunir og ýmislegar tilraunir í til- raunastöð félagsins á Akureyri. 5. Því næst skýrði fundarstjóri frá gjöfum til Ræktunar- félagsins frá útlendum og innlendum mönnuin þ. e. frá Moritz Fraenckel í Gautaborg kr. 300.00 — Þorvaldi Bjarnasyni á Melstað — 9.16 — Snæbirni Arnljótssyni á Þórshöfn — 3.00 — Sveini Magnússyni á Sævarlandi — 1.50 Samtals 313.66 Tala félagsmanna var í ársbyrjun 665, úr því höfðu gengið 5, en nýir félagar höfðu bæzt við 225; við árs- lok því 885. Formaður áleit að félagsmenn væru nú orðnir 1001, eftir því, sem næst yrði komist, en jafn- framt skoraði hann á viðstadda fuiltrúa að gefa félags- stjórninni til kynna þær breytingar, sem þeir vissu um að orðnar væru á tölu félagsmanna, svo félagsskráin yrði leiðrétt. 6. Lagði fundarstjóri fram og las upp áætlun um tekjur og gjöld félagsins fyrir næsta ár og skýrði skólastjóri Sigurður Sigurðsson hina ýmsu töluliði á áætlaninni. Eftir tillögu fundarstjóra var samþykt að kjósa 5 manna nefnd til að athuga fjárhagsáætlunina og koma fram með álit sitt um hana á fundinum. Þessir menn voru kosnir í nefndina: Árni Þorkelsson á Geitaskarði með 17 atkvæðum. Sigurður Jónsson í Yztafelli með 15 atkvæðum. Stefán Stefánsson í Fagraskógi með 13 atkvæðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.