Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 22
24 stáli. Því svipar í ýmsu til vanalegra tindaherfa, sé fljótt á litið. Qrindin er þannig gerð, að hægt er að láta tindana standa hvort heldur sem vill, hornrétt á hana eða skáhalt fram eða aftur. Á þessu byggist það, að breyta má til eftir vild um það, hve djúpt tindarnir ganga í moldina. En af því leiðir aftur, að herfið er misþungt í drætti eftir því, hvernig því er beitt, og að það mylur mismunandi vel. Sé tindunum stefnt á ská fram á við, þá ganga þeir dýpst; verður það þá þyngst í drætti, en mylur þá líka alldjúpt. Ef tindunum er stefnt skáhalt aftur á við, þá mylur það grynnra, og er létt í drætti, og verður þetta því meir, sem hallinn er hafður meiri. Tindana má og færa til í grindinni, svo að þeir nái lengra eða skemmra niður úr henni, því þeir ná talsvert upp fyrir hana. Þetta kemur sér vel, þegar tindarnir taka að slitna til muna. Elerfið er rr jög þægilegt meðferðar, en grindin er tæpast nógu sterk til þess að þola illa meðferð. Það er misjafnlega stórt með 17, 34 eða 51 tind og fer verðið eftir stærðinni. II. Handverkfæri. Af þeim hefir enn í ár verið útvegað allmikið, og eru þau til sýnis í tilraurastöð Ræktunarfélagsins. Félagið hefir í hyggju að koma því svo fyrir á næsta ári, að nokkuð sé til sýnis á einum stað í hverri sýslu Norður- amtsins, af helztu og beztu handverkfærunum, sem það útvegar, svo að mönnum gefist betra færi á, en nú er, að kynna sér gæði þeirra og verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.