Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 39
41 ChiLisaltpétur er salt. Hann finst í Chili í Suður-Ameríku. Saltpéturslögin eru I —12 feta þykk og eru nokkuð blönduð matarsalti og fleiri efnum. Lögin eru brotin, efnið leyst upp í vatni, saltpéturinn er látinn kristallast, en mest af öðrum efnum skilið frá, og þannig er hann fluttur til Evrópu. I Chilisaltpétri er 95—96 °/o saltpéturssúrt natron. í hon- um eru um 15 °/o af köfnunarefni. Það var byrjað að grafa í námunum í Chili um 1820. Þó er eigi farið að nota Chili- saltpétur til áburðar fyrr en 1840, en síðan hefir notkun hans stöðugt farið vaxandi. Arlega er nú flutt 1 '/2 miljón smálesta af Chilisaltpétri frá Suður-Ameríku og kostar það um 150 miljónir króna. Saltpéturlögin í Suður-Ameríku eru farin að minka og sagt er að þau muni verða þrotin eftir 40 ár. Blóðmjöl er á nokkurum stöðum notað til áburðar. I því eru um 12 °/o köfnunarefni. Sá köfnunarefnisáburður, sem notaður er í heiminum er mestmegnis Chilisaltpétur. Menn hafa því verið hræddir um að þurð mundi verða á honum innan skamms. Margar til- raunir hafa verið gerðar til að vinna köfnunarefnisáburð úr loftinu. I því eru 4/s hlutar köfnunarefni, og er skýrt frá þeim tilraunum á öðrum stað hér í ritinu. Eiginleikar og notkun köfnunarefnisáburðar. Til þess að köfnunarefnissamböndin geti komið jurtunum að notum, þurfa þau að breytast í saltpétursýru. I uppleyst- um Chilisaltpétri er saltpétursýra, sem strax getur komið jurtunum að notum. Brennisteinssúrt ammoníak þarf fyrst að breytast í saltpétursýru í jarðveginum áður en jurtirnar geta hagnýtt sér það. Þetta verður fyrir verkanir hinna svonefndu saltpétursýrubaktería. Chilisaltpétur er mjög auðleyst efni, sem ekki getur sam- einast jarðefnunum, en sígur djúpt niður í jarðveginn sé mikið borið á í einu af því. Því er bezt að bera Chilisalt- pétur á á þeim tíma, sem jurtirnar eru að vaxa og bera aldrei meira á af honum en jurtirnar þarfnast það vaxtar- tímabil. Stundum er betra að bera á oftar en einusinni. Brennisteinssúrt ammoníak leysist seinna upp, því þarf að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.