Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 40
42 bera það á snemma á vorin, og bezt að blanda því saman við moldina sé þess kostur. Ahrif köfnunarefnisáburðar á jurtagróðurinn er ætíð auð- sær. Jurtirnar vetða dökkgrænar, blöð og greinar þroska- meiri, ræturnar lengri og greinast meira í jarðveginum. Af þessu leiðir að jurtirnar eiga hægra með að ná næringu úr jarðvegi og lofti. Of mikill köfnunarefnisáburður getur hinsvegar orsakað að grasið verði afllaust og leggist flatt og að mjölefni verði minna í jarðeplum. — I leir- og sendnum jarðvegi kemur köfnunarefnisáburður að góðum notum. Moldarjarðvegar er vanalega auðugur af köfnunarefnissamböndum og er þvf eigi þar þörf á köfnunarefnisáburði. Þó getur verið gott að bera köfnunarefnisáburð á lítið rotnaðan moldarjarðveg (mýrajarð- veg) því þar koma köfnunarefnissamböndin jurtunum eigi þegar í stað að notum. Flestar jurtir ná meiri þroska ef köfnunarefnisáburður er borinn á (jurtir af ertublómaættinni, þurfa þó eigi köfnunar- efnisáburð, því þær geta náð köfnunarefnum úr loftinu). Grasið verður þroskameira, rófur og jarðepli vaxa betur. Það er mjög gott að strá litlu einu af Chilisaltpétri í kringum jarðeplaplönturnar um leið og hreykt er að þeim í fyrsta sinn. (Grasið er þá 4—6 þml. hátt). Bezt er að nota köfn- unarefnisáburð með fosforsýruáburði. Verkanir Chilisaltpéturs, vara naumast lengur en eitt ár. II. Fosforsýru- og Köfnunarefnisáburður. í þessum áburði er bæði fosforsýra og köfnunarefni. Af þeim áburðartegundum má nefna: Fiskigiíanó. Er það búið til úr ýmsum fiskúrgangi, mest úr þorskhausum, dálkum og slógi. Þessi efni eru öll þurkuð og síðan möluð. Norðmenn búa mikið til af fiskigúanó. Arið 1903 seidu þeir út úr landinu fiskigúanó fyrir 792 þúsundir króna. Auk þess er nokkuð af fiskigúanó notað í landinu sjálfu. Efnasamsetningin er nokkuð mismunandi, vanalega er talið 8 — 8.5 °/0 af köfnunarefni og 14—15 °/0 af fosforsýru.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.