Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 50
52 fram nokkrar almennar reglur um notkun tilbúins áburðar, hvernig eigi að haga áburðartilraunum, og hver efni sé bezt að bera á saman. Við notkun áburðarins parf að gæta. 1. Að áburðurinn sé á borinn á hentugum tíma. Þær tegundir, sem betra er að bera á að haustinu, skal bera á nokkru áður en jörð frýs, til þess að næringarefnin séu uppleyst og blönduð með jarðefnunum áður en frost koma. Þau efni, sem borin eru á að vorinu til þarf að bera á snemma einkum á graslendi. A plægðu landi og í görðum er betra að blanda efnunum saman við moldinn. Chilisaltpétur þarf eigi að bera á fyr en í gróindum og dreifa honum jafnt yfir. 2. Aburðurinn kemur því að eins að fullum notum að jarð- vegurinn sé hæfilega laus og eigi of rakur. I þéttum leirjarðvegi og rökum mýrjarðvegi kemur áburðurinn að litlu gagni 3. Aburðarefnin þurfa að vera þur og vel mulin, þegar þau eru borin á. 4. Aríðandi er að áburðarefnunum sé dreift jafnt yfir það svæði, sem þau eru borin á. Til þess að komast að raun um, á hvern hátt, sé bezt að nota hin tilbúnu áburðarefni er nauðsynlegt að gera áburðar- tilraunir. Þær ætti hver og einn að gera, sem ætlar sér að nota áburðarefnin að nokkrum mun, því staðhættir jarðvegur og fleira er svo ólíkt á hinum ýmsu stöðum, að almennar reglur fyrir notkun áburðarefnanna, er eigi hægt að gefa, enda vantar innlenda reynslu. Með því að gera áburðartilraunir og færa sér í nyt bend- ingar þær, sem þær gefa, er hægt að koma í veg fyrir tjón það, sem annars getur hlotizt af því, ef tilbúin áburður er eigi notaður á réttan hátt. Aburðartilraunum má haga á ýmsa vegu, og fer það nokkuð eftir því, hverjum spurningum er ætlast til að þær svari. Þar, sem notkun áburðarins er í byrjun, þarf fyrst að fá að vita, hver efni vanti í jarðveginn, þeim tilraunum má haga þannig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.