Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 52
54 slegnir og heyið vigtað strax grasþurt af hverjum smáreit. Bezt að slá í þurru veðri. — b. Á plægðu landi með höfrum. Þeim má haga á sama hátt, en hálfu meiri áburð þarf að bera á, hvern smáreit en á graslendi. A hvern smáreit skal sá 2 pd. af höfrum. Jarðvegurinn þarf að vera vel mulinn og höfrunum sáð jafnt. Hafragrasið sé slegið í þurru og vegið sér af hverjum smáreit. c. í jarðeplagörðum. Þeim má haga á líkan hátt, en áburðinn skal hafa hálfu meiri en á graslendi. Jarðeplin eru sett í raðir með i alinn- ar millibili, en 12 þml. séu á milli jarðepla í röðunum. Þegar búið er að setja jarðeplin niður eru þau hulin moldu, og sfðan er áburðinum dreift jafnt yfir raðirnar, og að sfðustu jafnað yfir. Til þess að vera viss um að fá áreiðanlegan árangur, er nauðsynlegt að gera sömu tilraunirnar á 2 — 3 stöðum á svæðinu og taka síðan meðaltal af árangrinum. Sé árangur- inn af öllum tilraununum líkur, þar sem sami áburður er borinn á, er vissa fyrir að tilraunirnar séu réttar. Sé ósam- ræmi, þarf að endurtaka tilraunirnar. Arangurinn af tilraununum skal reikna þannig, að marg- falda áburðinn á hvern smáreit og uppskeruna grasþurra af honum með 100. Kemur þá út áburður á dagsláttu og upp- skera af henni. I ársskýrslu Ræktunarfélagsins fyrir árið 1904 bls. 16—36 er sýnt hvernig á að reikna út tap og gróða. Það má gera ráð fyrir að grastegundir léttist um 55 °/0 við þurkinn, hafrahey um 70 °/o við þurkinn. Þá má reyna hve mikið þurfi að bera á, með því að bera mismunandi mikið á jafnstór svæði, og með því að bera ekkert á þau í nokkur ár kemur í ljós, hve áburðurinn verkar lengi. Til þess að halda jarðveginum í góðri rækt, þarf vana- lega að vera eins mikið af næringarefnum í áburðinum, og flutt er burt í uppskerunni. Tafla sú, er hér fer á eftir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.