Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 56
Jlburður unninn úr lojtinu. * Eftir Sigurð Sigurðsson kennara. Á síðustu missirum hefir gerst atburður sá í Noregi, er telja má mjög mikilvægan fyrir framtíð landbúnaðarins. Notkun tilbúinna áburðartegunda hefir færst mjög í vöxt á síðustu áratugum. Alt útlit er fyrir, að kröfurnar aukist í þá átt, eftir því sem áburðartilraunirnar verða almennari og ræktun jarðarinnar er stunduð af meiri þekkingu. Köfnunarefni er eitt af aðalefnum plantnanna. Þess vegna er það eitt af þeim efnum, sem þær þurfa að fá sér til næringar. Misjafnt er það að vísu, hversu mikið hinar ýmsu plöntutegundir þurfa af því, en allar þurfa þær eitthvað. Þess er getið á öðrum stað í ritinu, að aðalefnið í köfn- unarefnisáburði þeim, er hingað til hefir verið búinn til, fáist að eins í einu landi á hnettinum, og að útlit sé fyrir, að það þrjóti þar innan skamms. Mönnum hefir því komið til hugar að vinna köfnunarefnið úr andrúmsloftinu (sbr. ritgerðina um tilbúinn áburð) og breyta því svo, að það verði notað sem áburður. Tilraunir hafa verið gerðar til þessa, en ýmsir erfiðleikar hafa verið á því, svo að framleiðslan hefir til þessa ekki verið í stórum stíl. Aðferðirnar hafa verið ýmislegar. Ein aðferðin er þannig, að köfnunarefnisloft er leitt yfir upphitað kalciumkarbid. Köfnunarefnið sameinast þá efni * Þessi ritgerð var sett, þegar greinar um þetta efni komu í sunnan- blöðunum. c, c.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.