Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Síða 61
lím girðingar- Eftir Jósef J. Björnsson. f>að ódýrasta reynist oft dýrast. Haguraf* Bændum hér á iandi er að verða það æ ljósara, girðingum. hvílíkur hagur er að því, að hafa iand sitt girt, en þó sérstaklega að því er snertir tún og engi. Þeim er að skiljast það, að ógirt land getur ekki gefið þann arð, sem girt land gefur með sömu meðferð að öðru leyti. Það munar og í sannleika miklu á þessu. Ræktað land krefst viirzlu eigi vinna sú og peningar, sem lagðir eru fram við ræktunina að gela góða vexti. En full varzla er því að eins möguleg, að iandið sé girt. Ahugi sá, sem nú er alment að vakna á girðingum, er því sama sem aukinn áhugi á betri og arðmeiri jarðrækt. Oirðinaum Árs árlega hefir nú síðustu árin komið upp er að fjölga. allmikið af girðingum. Þetta mun þó stóruin aukast, er fram líða stundir og menn sjá enn betur, hve mikill arður er af girðingunum. Þær girðingar, sem nú eru gerðar, eru oftast vírgirðingar. Grjót og torf er lítið notað, nema að því leyti, sem vörzluskurði snertir, þar sem svo hagar til, að þægilegt er að gera þá. Þetta stafar af því, að litla vinnu þarf til þess að koma vírgirðingum upp, en þess vegna er líka hægt að fullgirða stór svæði á fám dög- um. Girðingin gelur því strax komið að fullum notum, sem ekki verður, sé girt með torfi eða grjóti og á því stendur árum saman að fullgera girðinguna eins og vanalegt er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.