Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 63
65 snertir, svo að girðingin geti talist traust, sé miðað við reynslu og kröfur erlendra bænda, þá skal hér farið nokkrum orðum um hvert þessara atriða sérstaklega. Bilin á milli Að því er snertir fyrsta atriðið, þá skal það strengia. í? tekið fram, að bilið milli strengja má vera mislangt eftir þvf, hverja vörzlu girðingin á að veita. Sé eigi til annars ætlast, en að hún verji landið fyrir stórgrip- um, þá þarf ekki að strengja þétt. Sumir telja að nægilegt sé að hafa 3 strengi eða jafnvel að eins 2, til þess að verja nautgripum og fullorðnum hestum. En vér megum ekki gleyma því, þegar til hrossa vorra kemur, að þau eru smærri en út- lendir hestar víðast hvar, og annað hitt, að fjöldi af hrossum vorum er ótamið og því ófyrirleitnari. Þar sem girt hefir verið á afréttum hér hjá oss, til varnar því að stóð gangi til bygða, hefir og reynslan orðið sú, að tryppi eru allmjög áleitin; smjúga þau undir, sé hátt undir neðsta streng, en smeyja sér milli strengja, sé langt á milli efri strengjanna *. Þó að eins sé girt fyrir stóð, mun því ráðlegast að hafa eigi minna en 4 vírstrengi með svipuðu millibiii. Þó má telja rétt að hafa þá bilið undir neðsta streng lítið eitt mest. — Eigi girðingin að veita íullgilda vörzlu, eigi að eins fyrir stórgripum, heldur og einnig fyrir sauðfé, þá er nauðsynlegt að hafa strengina fleiri, svo að bilin á milli þeirra séu lítil og kindum takist ekki að smjúga. í gaddavírsgirðingum hér hjá oss eru allvíða ekki hafðir nema 4 vírstrengir, þó girðingin sé um tún og eigi að verja túnið öllum ágangi. Þetta er of lítið og ótrygt. Sé girðingin um 40 þml. á hæð frá jörðu og á efsta streng, sem telja má nokkurnveginn sæmilega hæð á sléttu landi, þá verður meðal millibilið 10 þml., en svo mikið bil tælir sauðkindina til að reyna að smjúga á milli strengjanna. Erlendis hefir reynslan sýnt, að sé svo langt bil á milli strengja, að kind- in komi höfðinu hiklaust í gegn, þá reynir hún að smjúgja. En af þessum tilraunum verður afleiðingin að öllum jafnaði sú, að strengirnir sveigjast til og bogna upp og niður, svo * Á þessu hefir t. d. borið í Kolbeinsdalsafrétt í Hólahreppi, en þar er girt fyrir afréttina með gaddavír. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.