Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Qupperneq 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Qupperneq 64
66 að kindin kemst í gegn. Og þó kindin hverfi frá í það skiftiðv þá skemmist girðingin og verður smámsaman ótryggari. En þessi viðleitni sauðkinda til að smjúga kemur eigi jafnt niður á öll bilin í girðingunni. Það er einkum á milli fyrsta og annars, og á milli annars og þriðja strengs, sem mest ber á þessu. Því er það nauðsynlegt að haga því svo, að bilin séu minst á milli þessara strengja og undir neðsta strenginn. Til þess að girðing um tún sé trygg til vörzlu fyrir sauð- fé, þarf minst 5 strengi af gaddavír og helzt 6 strengi. Hæð- in mætti þá vera 40—42 þml., sem reynast mun nægilegt, því skepnur hika sér að stökkva yfir gaddavír, og einkum sauðfé. Séu strengirnir hafðir fimm, þá mætti hafa bilin þessi, talið frá jörð og upp eftir: 5, 5, 6, 10 og 14 þml., en þá er öll hæðin 40 þml. Ef strengirnir eru hafðir 6, sem bæði er tryggara til vörzlu og líklegt til að auka endingu girðingar- innar, þá mætti hafa bilin frá jörð og upp eftir þessi: 4, 4, 5, 7, 10 og 12 þml. og þá yrði hæðin alls 42 þml. frá jörð og á efsta streng *. Þess verður ennfremur að gæta, þegar strengirnir eru festir, að jafna undir neðsta streng svo vel, að hvergi sé bilið meira á neinum stað en það, sem því yfirleitt er ætlað að vera. Sé þessa ekki gætt, þá getur það orðið til þess, að kindur smjúgi undir vírinn þar, sem lautir eru í landið. Að því er stólpana snertir er margs að gæta, svo að ef rita ætti rækilega um það alt, þá yrði það langt mál. Hér verður því að eins rætt um þau atriðin, sem mestu varða og ekki mun alment hjá oss vandað svo til, sem vera þyrfti. Þau atriði eru: 1. styrkleiki stólpanna og hve djúpt þeir eru settir. 2. bilið á milli stólpa. 3. hvernig búa þarf um stólpana. Efni stólp- Girðingarstólpar eru ýmist hafðir úr tré eða járni. anna. 4s Oft eru sumir stólparnir úr tré, en sumir úr járni. * Johan Schumann, norski fjárræktarbóndinn alkunni, telur í ritinu Gjærder. Krist. 1894« að bilin séu hæfilega sett þessi: n, io, 12, 18, 23 og 40 cm., ef strer.girnir séu 6, en séu þeir 5, þá skuli hafa þau: 12, 11, 13, 28 og 46 cm.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.