Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 65
67 Við þetta er ekkert sérstakt að athuga, því stólparnir geta reynst vel ór hvoru efninu, sem þeir eru, séu þeir sterkir og vel um þá búið. Nægilega sterkir járnstólpar úr góðu járni verða þó vafalaust endingarbetri en tréstólpar. Uildleiki >"• Hve gildir stólparnir þurfa að vera, er komið stólpanna. undir því, hve mikla áreynslu þeim er ætlað að þola, og hversu gott efni er í þeim. Stólpar í hornum þurfa að vera sterkastir, því á þá reynir mest, en allir aflstólpar * aðrir þurfa líka að vera vel sterkir. Hornstólpar úr tré ættu helzt ekki að vera minna en 6x6 þml., þegar þeir eru úr köntuðu tré, eða 6 þml. í þvermál, ef þeir eru sívalir. Er- lendir bændur segja, að hornstólpar reynist því betur, sem þeir séu gildari **. Aðrir aflstólpar geta talist sæmilega gild- ir, ef þeir eru 5X5 þml. og jafnvel þó þeir séu eigi nema 4X5 þml., ef viðurinn er góður. Séu aflstólpar hafðir úr járni, þurfa þeir að vera 1'/2 — 2 þml. á kant. Sé tré haft í millistólpa, þá nægir að gildleikinn sé 3X3 þml. eða 4X4 þml. eftir því, hvort meira eða minna reynir á þá. Lengd stólpanna Lengd sn- sem stólparnir þurfa að hafa, í Jörð niður. fí » fer eftir því, hve há girðingin er og hve djúpt þeir eru settir. Hæðin yfir jörð þarf eigi að vera yfir 4 fet. En sé um aflstólpa úr tré að ræða, þá verða þeir að standa alldjúpt í jörð, svo hægt sé að festa þá vek í þessu efni ber þó einkum að vanda til hornstólpanna. Utlendir bændur segja, að reynsla sé fengin fyrir því, að hornstólp- ar reynist því betur, sem þeir standi dýpra. Mismunur er þó mjög mikill á því, hvað nægilegt er talið að þeir séu settir djúpt og er það 3—6 fet. Þegar jörðin er föst í sér, * Svo má nefna alla þá stólpa, sem vírinn er strengdur á. Sé vír ekki strengdur á stólpann, þá nefnist hann millistólpi. ** Joh. Schumann telur þá ekki mega vera minna en 16—20 cm. á kant í efra enda (a: hér um bil 6—7V2 þml.), þó þeir séu úr góðu tré, (sbr. Gærder bls. 13). Ameríkanskir bændur hafa horn- stólpa oft miklu sverari, jafnvel alt að 18 þml. á kant. Sbr. -American weekly agriculturist* 5. desbr. 1903, nr. 23, bls. 482
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.