Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Page 87
8g Ath. Sléttaðar hafa verið 585.5 dagsláttur á árinu, samkvæmt skýrslunum. í fardögum 1903 er talið að öll tún á land- inu séu 53,445.6 dagsláttur. Sé nú gert ráð fyrir, að helmingur túnanna sé þýfður eða 26,722.8 dagsl. og sléttað verði árlega í túni 585.5 dagsl., eins og árið tQOði þá verða 45'/2 ár þangað til öll túnin á íslandi eru alsléttuð. Langur er sá tími! Sáðland, sem brotið hefir verið á árinu, er sem næst 0.4 ferhyrningsfaðmur á mann, en allir kálgarðar og annað sáðland er talið 804,912 ferhyrningsfaðmar eða 10.1 faðmar fyrir hvert mannsbarn. Allar girðingar. sem talið er að gerðar hafi verið á árinu, eru 71,312 faðmar. Alt ræktað land er talið að vera 4,890,552 Q faðmar. Væri alt þetta land í einni heild og kvaðrat- lagað, þyrfti 27,972 faðma langa girðingu um hana. Girðingin sem gerð var árið 1903 næði því tvisvar sinnum utan um alt ræktaða landið og talsvert mikið á þriðju umferðina. Æskilegt hefði verið að geta séð á hagskýrslunum hvað allar girðingar á landinu eru langar og hvað mikið ræktað land þær umlykja. Viðvfkjandi stíflugörðum og flóðgörðum væri það óneitanlega miklu fróðlegra, ef getið væri um hvað stórt svæði vatnið nær yfir. Hvað margir búendur eru á landinu, eða þeir menn sem einhver jarðarnot hafa, er ekki hægt að sjá með neinni vissu, en sjálfsagt eru þeir nokkru fleiri, en býli, en líka talsvert færri en tramteljendur. Býli eru lalin 6639 og framteljendur 9846. Félagar búnaðar- félaganna eru 2521 og mun þá láta nærri að það sé V3 af þeim mönnum, sem hafa einhver jarðaryfirráð. Bjarni Benediktsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.