Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Blaðsíða 91
93 sérkyn snertandi uppruna þeirra, hreysti o. s. frv. Er í þessu öllu mikill fróðleikur fólginn fyrir þá, sem leggja sig eftir jarðeplarækt og einkum þá, sem tilraunir gjöra með ræktun ýmsra jarðeplakynja. Af reynslu þeirri, sem fengist hefir af tilraunum þessum með jarðepli, ræður Bastian R. Larsen til að rækta til matar eftirfarandi 7 jarðeplakyn, sem hann segir hentust fyrir Noreg af öllum þeim kynjum, er reynd hafa verið. 1. Prof Wohltmann, rauð, allhraust, bragðgóð en seinvaxin. 2. General Cronje, hvít, vel hraust, bragðgóð, mjöiefnisrík og fremur fljótvaxin. 3. Marius rauð, mjög hraust, sérlega bragðgóð, fremur bráð- þroska en verða ekki stórvaxin. Þau hepnast bezt í sand- blendinni moldjörð. 4. Bonsca, rauð, allhraust, bragðgóð, fremur bráðþroska og mjög mjölefnisrík; hefir þrifist bezt á moldríkri og jafnvel mýrkendri jörð. 5. Up to date, hvít, fremur seinvaxin, bragðgóð. 6. Gulahara, hvít, fremur bráðþroska, bragðgóð en óhraust. 7. Early Puritan, hvít, bráðþroska, sæmilega bragðgóð, en ekki vel hraust. Halsnœs-jarðepli hafa þó gefið mun meiri uppskeru en þessi 7 kyn og mest allra kynja árin 1902 og 1903, en Larsen telur þær ekki bragðgóðar og ræður því ekki til að rækta þær nema til fóðurs. A bls. 66—71 eru skýrslur um áburðartilraunir, þar sem ræktað hefir verið jarðepli og korn. Frá bls. 71 og til bls. 78 er ritgjörð um frærækt næpna og gulrófna eftir A. Hönningstad. Grein þessi er gagnorð og skýr. Eftirtektavert er það, að höf. getur þess í inngang- inum, að sérfróður maður í frærækt hafi sagt sér, að meiri hluti þess fræs, sem nefnist Þrándheimsgulröfnafræ, komi frá Danmörku og Þýzkalandi, en sé ekki norskt. Þetta telur höf. satt vera, því margir rækti þessar rófur, en hann þekki engan, sem í Noregi rækti þær til fræöflunar að nokkrum mun. En ef svo er, að mikið af því Þrándheims- gulrófnafræi, sem selt er í Noregi og þar nefnt norskt, sé í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.