Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1905, Side 96
Smæ/ki. FRAM. „Með þor í barm og þrek i arm, vér fetum fram; vér skrýðum fjöll og skreytum völl, með skógi hvamm. Hin helgu lög vor hjartaslög þau hrópa fram. Vér stöndum þétt, vér störfum rétt og stefnum fram.“ 1. jRauðberjarunna ætti að rækta við hvern bæ á íslandi, því full vissa er fyrir því, að þeir þrífast hér betur en nokkrar aðrar trjá- og runnategundir, og geta borið fullþroskuð ber í flestum árum. Þegar á að rækta rauðber, er áríðandi að útvega sér góðar plöntur * I—2 feta háar, og bera þær þá ber á næsta ári. Frá gróðursetningu trjáa og runna er skýrt í Arsskýrslu Ræktunarfélags Norðurlands 1903, bls. 31 — 38, og ættu þeir sem þurfa að gróðursetja, en eru óvanir þeim störfum, að kynna sér það, sem þar er sagt. Rauðber á að gróðursetja með tveggja álna bili milli plantanna; bezt er að það sé í skjóli og þar, sem jarðvegurinn er leir- og moldblandinn og fremur rakur. Hirðing runnanna er í því fólgin, að á hverju ári er dreift litlu einu af gömlum áburði í kringum þá, og sé áburðinum komið lítið eitt niður í moldina. Þegar runnarnir fara að eldast þarf að snfða af greinar, svo þær vaxi eigi of þétt. Þetta á að gera seint á haustin eða snemma á vorin. Þar sem engar trjáplöntur eru ræktaðar eru rauðberjarunnar til mikillar prýði, því þeir geta orðið tveggja til þriggja álna háir og með mörgum stofnum. Af berjunum er hægt að búa til hið svonefnda berjamauk (»syltetöj«), sem vér kaupum * Plönturnar er hægt að fá í tilraunastöð Ræktunarfélagsins við Akureyri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.